Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 16

Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 16
Tjarnarbæ „Svívirtir áhorfendui eftir Peter Handke. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. Fimmtud. 12.1. kl. 20. Föstud. 13.1. kl. 20. Sunnud. 15.1. kl. 20. Miðapantanir í simum 17017 og 22590. jSbENSKAl Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. ^Rakarinn iSemSa Einsöngvarar: Kristinn Sig- mundsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Júllus Vífill Ingvarsson, Kristinn Halls- son, Jón Sigurbjörnsson, Elísabet F. Eiríksdóttir, Guö- mundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og búning- ar: Sarah Conly. Aðstoðarleikstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Frumsýning föstudag 20. jan. kl. 20.00, uppselt. 2. sýning miðvikudag 25. jan. kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. ÞJÓÐLEIKHllSlti Tyrkja-Gudda 8. sýn. í kvöld kl. 20.00. Blá aðgangskort gilda. Laugardaginn 14.1. kl. 20.00. Sunnudaginn 15.1. kl. 20.00. Skvaldur Föstud. 13.1. kl. 20.00. Miðnætursýning föstud 13.1. kl. 23.30. Lina langsokkur Sunnudaginn 15.1. kl. 15. 5 sýn. eftir. Miöasala kl.13.15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR _ SÍM116620 OjO Hart í bak í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Þriójdag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Miðnætursýning Austurbæjarbíói Laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbíói kl. 16—21.30. Sími 11384. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Kruditkortmþjómutm. Næg bílastæði pp t , innritrhf Skeifunni Ba, sími 84788. VARAHIUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. SÝNINGAR Vesturgata 17: Félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sín þar og opið er ki. 9-17. Ásmundarsalur: Hallgrímur Helgason er með sýn. i Ásmundarsal viö Freyjugötu. Hallgrím- ur er ungur Reykvlkingur sem lagt hef- ur út á listabrautina og stundað nám bæði heima og erlendis, ferðast viða og sýnt á sýn. I JL-húsinu, Kjarvals- stöðum, Mávahlið 24 og Stýrimanna- stig8, en þettaerhansfyrstaeinkasýn- ing. Á henni eru 20 oliumálverk og málaöur rekaviður, 40 litlir sjóreknir skúlptúrar, og eru öll verkin gerð á siðastliönu ári. Sýn. veröur opin kl. 14-22 alla daga til 15. jan. Samtimis sýnir Hallgrlmur teikningar á Mokka- káffi. Nýlistasafnið: Guðmundur Thoroddsen sýnir nú graflkmyndir og málverk i safninu við Vatnsstig. Sýn. er opin daglega kl. 16-20 og 16-22 um helgar fram til 15. jan. Mokka: Hallgrimur Helgason sýnir teikningar á Mokka. Góð sýning — gott kaffi. Norræna húsið: Fram til 15. jan. stendur sýn. um ævi og starf Marteins Lúthers. Sýn. erávegum (slands og Austur-Þýskalands. Laugard. 14. jan. veröur opnuð yfirlits- sýn. á verkum Carl Fredrik Reuters- wárd. Þetta er safn verka sem Reuters- wárd gaf listasafninu i Malmö. Verkin eru frá árunum 1955-1965. Sunnud. 15. jan. halda Sviarnir Sven- Anders Bengtsson söngvari og Cari-Otto ■ Erasmie tónleika. Listasafn Einars Jónssonar: Safnhúsið verður lokað I des. og jan. Höggmyndagarðurinn er hins vegar opinn daglega kl. 10-18. Árbæjarsafn: Opiðeftirsamkomulagi. Hringið í sima 84412 kl. 9-10 virka daga. Langbrók: Ákveðiö hefur veriö að framlengja jóla- sýn. Langbrókanna sjálfra. Þar er margt eigulegra muna og hægt er að lita inn milli kl. 12 og 18 virka daga. Lokaö um helgar. Listasafn íslands: Kyrralífsmyndir í eigu Listasafns ís- lands Nýlega var opnuð ( Listasafni islands sýn. á kyrrallfsmyndum I eigu safnsins. Eru hér sýnd verk eftir bæói innlenda og erlenda listamenn. Á sýn. eru m.a. verk eftir Sigurö Guðmundsson mál- ara, Jón Stefánsson, Jóhannes S. Kjar- val og Snorra Arinbjarnar og eftir er- lendu listamennina Mogens Ander- sen, Vilhelm Lundström og Victor Sparre. Sýn. veröur opin á venjulegum opnunartlma safnsins, sunnud., þriöjud., fimmtud og laugardaga kl. 13.30-16.00. Edvard Munch: Opnuö verður í Listasafni íslands sýn. á grafikverkum I eigu safnsins eftir norska málarann Edvard Munch (1863- 1944). LEIKHÚS Stúdentaleikhúsið Tjarnarbæ: Um helgina verða sföustu sýn. á „SVÍVIRTIR ÁHORFENDUR”eftir Peter Handke undir leikstjórn Kristinar Jóhannesd. Sýnt veröur fimmtud., föstud. og sunnud. kl. 20.00. Pantanir teknar i símum 17017 og 22590 og miö- ar seldir i Tjarnarbæ frá kl. 17.00 sýn- ingardagana. Kjarvalsstaðir: „KAFFITÁR OG FRELSI" eftir R. Fassbinder sýnt þriöjudaga kl. 20.30 og laugard. kl. 16.00 til 24. jan. Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Leikarar: Jórunn Sigurðardóttir, Pálmi Gestsson, Borgar Garóarsson og fl. Þjóðleikhúsið: Tyrkja-Gudda 8. sýn. I kvöld, fimmtudag, ki. 20.00, laugardag kl. 20.00ogsunnud. kl. 20.00 Skvaldur Föstud. kl. 20. og miðnætursýning kl. 23.30 á föstudag. Lina langsokkur Sunnud. kl. 15.00. Miöasala kl. 13.15-20. Slmi 1-1200. Leikfélag Reykjavikur: Guð gaf mér eyra Föstud. og sunnud. kl. 20.30. Hart i bak í kvöld fimmtudag og laugardag kl. 20.30. Miöasala I lönó kl. 14-19. Leikfélag Akureyrar: „MY FAYR LADY“ Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Söngl. hefur hlotiö metaösókn í sögu Isl. leiklistar. Söngl. er sýndur föstu- dags- og laugardagskvöld og kl. 15 á sunnudögum. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góö * þolanleg O léleg Háskólabíó: Skilaboð til Söndru ísl. mynd árg. '83. Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason og Ásdís Thoroddsen. Leik- stjóri er Kristin Pálsdóttir. "Kímin frekar en hlægileg, heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sem margsinnis hefurveriö brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höfundi sögunnarsem filmanersótt t, Jökli Jakobssyni.” _ pBB Hercules Aflraunamynd með hinum heimsfræga likamsræktarjötni og kjötfjalli Lou Ferrigno. Leikstjóri: Lewis Cotas. Aöal- hlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D’angelo, Sybil Danninga. Nýja bíó: Stjörnustríð III / * Bandarísk. Árg. ’83. Aöalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams, Alec Guinness o.fl. Leikstjórn: Richard Marquand. „Þessi mynd er llkt og hinar fyrri of- hlaöin tæknibrellum, búningum, förö- un, dúkkum og grímum aö ógleymdri yfirgengilegri atburðarás.” — IM Austurbæjarbíó: SUPERMAN III Bandarisk. Árg. ’83. Handrit: David og Leslie Newman. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Richard Pryor, Robert Vaughn. „Framanaf er myndin heldur tvlstig- andi.vippar sér yfir i snjallan millikafla en sveigir svo I restina aftur inná braut hins heföbundna seríuhasars.” — ÁÞ Stjörnubíó: Bláa þruman * * * Bandarísk. Árg. '83. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oats; Candy Clark, Daniel Stern, Malcolm McDowell. Leik- stjórn: John Badham. „Þar tekst John Badham (Saturday Night Fever, Dracula) og kvikmynda- tökumanninum John A. Alonzo meö magnaöri töku og úrvinnslu að hrifa á- horfandann meö sér og gera hann aö taugatrekktum þátttakanda i eltingar- leikjum og bardögum. Fyrsta flokks sþennumynd. — GA PIXOTE Brasilisk-frönsk. Árg. '82. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og fl. „Atburðarásin er hæg, þrátt fyrir safa- rikt efni, kvikmyndatakan ómarkviss og skeytingarnar iðulega höstuglegar.” — IM ANNIE Ný amerlsk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: John Huston. Áöalhlutverk: Alleen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Bióhöllin: Never Say Never Again (Segðu aldrei aftur aldrei) * * Leikstjóri: Irvin Kershner. Framleiö- andi: Jack Schwartzman. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Klm Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Skógarlíf og jólasyrpa Mikka Mús. * * * Bandarisk. Árg. ’67 og '81. Framleiö- andi: Walt Disney-samsteypan. Hand- rit eftir sögum Charles Dickens og Rudyard Kipling. „Hin einstaka kvikmyndagerðarlist Disneys hefur ætið veriö formúlunni trú og er ávallt til yndis ungum sem öldnum. Þvi má segja að Disney geri slgildar sögur ógleymanlegar [ teikni- myncfaformi: geri klasslk að nýrri klassik." — IM Seven Sjö glæpahringir ákveða aö sameinast i eina heild. Leyniþjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að út- rýma þeim á sjö mismunandi vegu. Aóalhlutverk: William Smith, Cuich Koock, Barbara Leith og Art Metrana. La Traviata * * • Bandarisk. Árg. ’82. Handrit, sviðsetn- ing og leikstjórn: Franco Zeffirelli. Librettó: F.M. Piave. Tónlist: Giuseþpe Verdi. Flytjendur tónlistarinnar: Kór og hljómsveit Metrópólitanóperunnar. Stjórnandi tónlistar: James Levine. Kvikmyndataka: Ennio Guarnieri. Söng- og leikhlutverk: Teresa Stratas, Placido Domingo, Cornell MacNeil og fl. Dansarar: Ekaterina Maksimova, Vladimir Vassiljev og Bolshojballett- inn. „La Traviata er fyrst og fremst kvik- mynd tónlistarunnenda og sem slik er hún heimsviöburóur og þaö merkasta sem er á boðstólum í íslenska svart- nættinu þessa dagana.” — IM Svartskeggur * * * Herra mamma (Mr.Mom) * * Bandarisk. Árg. ’83. Handrit: John Hughes. Aöalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr. Leikstjórn: Stan Dragoti. Zorro og hýra sverðið * * „Zorro og hýra sveröiö er ekki óskemmtileg mynd, enda unnin af vel þokkalegri f agmennsku á f lestum sviö- um. Griniö felst einkum í því aö hinn heföbundni svartklæddi Zorro á hýran tvlburabróöur, sem hleypur I skarðiö fyrir hann þegar mikið liggur viö og veldur ómældum misskilningi. - GA. Regnboginn ÉG LIFI Leikstjórn: Robert Enrico. Aöal- hlutverk: Michael York, Birgitte Fossey og Helen Hughes. Frönsk-kanadísk mynd. Hnetubrjótur Ný bresk grinmynd meö Joan Collins, Carol White og Paul Nicholas í aöal- hlutverkum. Leikstjóri: Anvar Kawadi. Flashdance * * * „Dansatriöin eru aö vísu vel unnin og afar „smart," eins og reyndar myndin í heild, því lýsing, kvikmyndataka og sviðsetning er unnin meö dálitlum stæl. Þettaer þaðsem telja mável gert i Flashdance, en er kannski um leiö feillinn — myndin er nefnilega lítiö annaö en fallegt yfirborö, hvernig sem á hana er litið.” — GA Svikamyllan * * Bandarísk. Árg. '83. Handrit Alan Sharp, byggtábókeftirRobert Ludlum. Kvikmyndataka: John Coquillion. Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, John Hurst, Burt Lancaster o.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Borgarljósin * * * * Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. MEPHISTO * * * Leikstjóri: Istvan Szabó. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer. — Sjá umsögn I Listapósti. Laugarásbíó: PSYCHO II * • Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlut- verk: Anthony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. — Sjá umsögn I Listapósti. Bæjarbíó: * * * SOPHIE‘S Choice TÖNLIST Austurbæjarbíó: Martin Berkotsky mun halda tónleika á vegum Tónlistarfélagsins laugardag- inn 14. jan. n.k. kl. 14.30 I btóinu. Hann ervel þekkturhérálandi bæði semein- leikari og kennari. Hann fæddist I Washington D.C., stundaði nám I Bandarikjunum og Austurríki og hefur unnið til margra verðlauna fyrir pianó- leik. Hann hefur haldiö tónleika vlöa, I Bandarikjunum, Evrópu og nú nýlega i Austurlöndum nær, og einnig leikiö inn á hljómplötur. Á efnisskránni á laugardag eru verk eftir J.S. Bach, Sohumann, Beethoven og bandarlska tónskáldið Thomas R. Ogden, en eftir þann siöastnefnda veröur flutt sónata sem samin er 1981 og tileiknuö Martin Berkofsky. Aukamiöarverðatil söiu vió innganginn. Ártún: í hinu glæsilega veitingahúsi Ártúni eru gömlu dansarnir I hávegum haföir alla föstudaga og flesta laugardaga. Hljómsveitin DREKAR ásamt söng- konunni Mattl, Jóhanns leika fyrir dansi kl. 21-03. Ártún er viö Vagnhöföa. VIÐBURÐIR Þýska bókasafniö: Þar stendur yfir sýn. á verkum Franz Kafka á bókasafninu, Tryggvagötu 26. Hér er um að ræöa yfirlitssýn. um ævi og störf þessa austurriska rithöfundar, sem átti aldarafmæli 1983, en 1984 eru sextíu ár liðin frá þvl að hann dó. Sýn. er opin alla virka daga kl. 14-18. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.