Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 21

Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 21
M ■ W ■ual manna sem vel þekkja til innviða Alþýðuflokksins er að ekki sé allt sem sýnist hvað varðar leiðaraskrif þau í blaði krata á Vest- fjörðum, Skutli, þar sem hvatt er til þess að nýr formaður taki við af Kjartani Jóhannssyni. Fyrir leiðaranum er skrifaður Helgi IVlár Arthursson, en HP heyrir að ekkert hafi birst í þessu blaði sem er Sighvati Björgvinssyni, fyrrum þingflokksformanni á móti skapi, og reyndar hafi þeir Helgi Már skrif- að blaðið saman að mestu. Sú skjóta kynning sem þessi leiðari fékk í Þjóðviljanum hefur einnig vakið athygli hjá krötum og merkja menn þar samband tveggja fyrrverandi þingflokksformanna, Sighvats og Ólafs Ragnars Grímssonar, sem starfar nú á Þjóðviljanum við rit- stjórn. En ýmsir kratar telja að þarna kraumi undir, og vísa til þess að Þjóðviljinn hafi löngum kynnt Sighvat sem helsta leið- togaefnið í Alþýðuflokknum . .*. f ■■kki hefur lokavinnsla Atom- stöðvarinnar, kvikmyndar Þor- steins Jónssonar og kó, gengið átakalaust, en fyrirhugað er að frumsýna þetta skájdverk Laxness í næsta mánuði. Askell Másson tónskáld hafði verið ráðinn til að semja músík við myndina sem hann og gerði gegn fyrirframgreiðslu. Þegar framleiðendur myndarinnar fengu hinsvegar að hlýða á afrakst- ur tónskáldsins nú í vikunni urðu þeir fyrir einhverjum vonbrigðum og kröfðust umtalsverðra breytinga á verkinu, ef það ætti að hæfa myndinni að þeirra dómi. Áskell féllst engan veginn á þessar breyt- ingar og þar við sat. Nú hafa fram- leiðendur Atómstöðvarinnar farið þess formlega á leit við Karl Sig- hvatsson hljómlistarmann að hann taki að sér hlutverk Áskels og semji fyrir þá bíómúsíkina. Mónu tertuhjúpur Munið hinn sívinsæla Tertuhjúp okkar í heitan drykk til að ylja sér við einmitt nú þegar allra veðra er von. Uppskriftir aftan á pökkunum. Einnig prýðilegt sem átsúkkulaði og hjúpur á tertur og hverskyns kökur. móna SÆLGÆTISGERÐ STAKKAHRAIJNI 1 HAFNARFIRÐI AUGL'fölNG UM INNLAUSNARVERÐ VERDTRVGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL 1NNLAUSNARVERÐ* > 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1970-2. fl. 1972 — 1. fl. 1973 - 2. fl. 1975 — l.fl. 1975- 2. fl. 1976 — l.fl. 1976- 2. fl. 1977 — 1. fl. 1978 — 1. fl. 1979 — 1. fl. 05.02. 84 25.01. 84-25.01. 85 25.01. 84-25.01. 85 10.01. 84- 10.01. 85 25.01. 84-25.01. 85 10.03. 84- 10.03. 85 25.01. 84-25.01. 85 25.03. 84 - 25.03. 85 25.03. 84 - 25.03. 85 25.02. 84 - 25.02. 85 kr. 17.415,64 kr. 12.886,60 kr. 7.046,76 kr. 4.002,39 kr. 3.021,25 kr. 2.877,97 kr. 2.273,74 kr. 2.122,16 kr. 1.438,89 kr. 951,45 Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1970, sem er 5. febrúar n.k. Reykjavík, janúar 1984 SEÐLABANKI ÍSLANDS LEnÁMÚSSQESTIR- ÓPERUQESTIR Lengið ferðina og eigið ánægjulegri kvöldstund. Arnarhóll býður upp á stórkostlegan matseðil, fyrir eða eftir sýningu. Húsið opnar kl. 18.00. Borðpantanir í síma: 91 — 18833. Boddyhlutir og bretti GJvarahlutir Ármúla 24. Reykjavík. Sími 36510 HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.