Helgarpósturinn - 16.02.1984, Síða 2

Helgarpósturinn - 16.02.1984, Síða 2
Útsala, útsala, útsala -^„Það er búið að vera brjálað að gera,“ sögðu þær stöllur Ragnhildur Kristjánsdóttir og Kristbjörg Marteinsdóttir ( Torginu en þar hefur staðið útsala eins og viðar [ búðum borgarinnar. Afslátturinn er á bilinu 20-50% og margir hafa notað tækifærið og gallað sig upp. Verslunarstjórinn Ormar Skeggjason sagði við HP að viðskipatvinir væru af báðum kynjum og á öllum aldri. „En því verður ekki neitað, að flestir kúnnarnir á útsöl- unni hafa verið konur," sagði verslunarstjórinn.-^- STRAUM .LOKUR Cut out EUPOCARD LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í naer allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hí Skeifunni 5a. sími 84788. -^Hér er smásaga af Steingrfmi okkar Her- mannssyni. við seljum I hana á sama verði og við ' keyptum hana: Steingrím- Iur hitti Indíru Gandhi við útför Andropovs. Tókust Imeð þeim miklir kærleik- ar. Steingrímur: Þú er væn . kona og fögur. Indíra: Þú | ert vænn maður og fagur. Steingrfmur: Þú ert mikill I stjórnmálamaður. Indíra: Þú ert mikill stjórnmála- | maður. Steingrímur: Þjóð- 1 in mun fylgja þér. Indíra: IÞjóðin mun fylgja þér. Steingrímur: Þú ert spek- ■ ingur. Indíra: Þú ert spek- I ingur. Steingrímur (bendir . á rauða depilinn á enni | Indíru): Þú hefur mikinn og fagran hlut þarna. I Indíra (bendir á enni Stein- gríms): Þú hefur ekkert | þarna... * „Ávaxtalýsið höfðar mest til bama en lýsi með mintu- bragð er geysilega vinsælt hjá eldra fólki og reykinga- mönnum,“ segir Baldur Hjaltason efnafræðingur, heilinn bak við bragðbylting- una á gamla, fúla lýsinu okk- ar sem allir hata og elska. Hugmyndin um að bragð- bæta lýsi er gömul og var reynd á íslandi fyrir mörgum árum. Hins vegar sló sú til- raun ekki í gegn og var þá fallið frá frekari framleiðslu á lýsi með aukabragði. En hvernig er ávaxta- og mintu- lýsi búið til? Baldur: „Þetta eru náttúruleg, fituleysanleg bragðefni sem við blöndum í lýsiö, og við höfum passað okkur á að hafa bragðið ekki mjög sterkt. Við reyndum ýmiss konar bragðefni á mörgum tilraunadýrum, svo- nefndar paneltilraunir, og eft- ir stóðu ávaxtabragðið og mintubragðið. Hugsunin var jú að fæla ekki lýsisvini frá .gamla lýsinu heldur ná í nýja ineytendur og gefa þeim kost á að neyta lýsis sem vilja taka lýsi en geta bara hrein- lega ekki kyngt venjulegu lýsi,“ segir Baldur sem er nýkom- inn frá framhaldsnámi í efna- fræði í Japan og starfar dag- lega að ýmsum bragðmiklum tilraunum við Lýsi hf. að Grandavegi. + HELGARPÚSTURINN Of seint Andropov á líkbörum lá leiötogar jarðar stóðu og horfðu á, þar var Denni drengurinn hans Hemma og dapurlega af vörum þetta hraut: „Ef Yuri hefði borað grjónagraut grétum við hann ekki svona snemrna.11 Niðri Opið laugard. frá 10-12 AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVAL AF PRJÓNUM, SMÁVÖRUM TILBÚNUM DÚKUM 0G SMYRNA. MIKIÐ ÚRVAL 'Z) PRJÓNAGARNI. Mikið úrval af bóni- uilargarni og alullar- garni TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN HVERGI MEIRA ÚRVAL. SJÓN ER SÖGU RÍKARl PÓSTSENDUM DA GLEGA - INGÓLFSSTRÆT! 1 Sími 16764 NÝJUSTU TEPPAFRÉTTIR BERBER gólfteppi á ótrúlega hagstæðu verði. Vegna sérstaklega hagstæðra magninnkaupa bjóðum við BERBER gólfteppi á aðeins kr. 390,- m2. Dæmi: Þú kaupir 40 m2, heildarverð ca kr. 15.600,-, þú greiðir aðeins kr. 3.000,- í útborgun og eftirstöðvar færðu lánaðar í 6 mánuði. OPIÐ: mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18 föstudaga kl. 8—19 laugardag kl.9-12 IBYGGINGflVÚRUR I f HRINGBRAUT 120 Simar: Timburdcild ^6-604] j Byggirgavörur 28-600 Malningarvorur og verklæn 28-605 I í GoHleppadeild _26-603 Flisar og hreinlælistæki. 2B-430 J HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá SólvaMagötu), 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.