Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 9
Valur Valsson, banka-
stjóri í Iðnaðarbankan-
um.
f. 11. febrúar 1944 í Reykjavík.
kvæntur: Guðrúnu Sigurðardótt-
ur, 1 drengur.
heimili: Sefgarðar 4, Seltjarnar-
nesi.
bifreið: Range Rover ’81.
Stúdent frá MR 1964, viðskipta-
fræðingur frá HÍ 1970, forstöðu-
maður hagdeildar Iðnaðarbank-
ans 1970-75, aðstoðarbankastjóri
1975-79, framkvæmdastjóri
Félags íslenskra iðnrekenda
1979-82, bankastjóri í Iðnqðar-
bankanum frá 1982.
Situr í stjórn Iðnþróunarsjóðs og
utflutningslánasjóðs.
starfssvið innan bankans: almenn
stjórnun.
áhugamál: útivist, skíði, laxveið-
ar.
pólitísk staða: sjálfstæðismaður.
Frímúrari.
Höskuldur Ólafsson,
bankastjóri í Verslun-
arbankanum.
f. 7. maí 1927 á Borðeyri.
ekkill, 3 synir.
heimili: Einimelur 15.
bifreið: Mercedes Benz 250 '80.
Stúdent frá MR 1947, lögfræð-
ingur frá HÍ 1953, fulltrúi hjá
Sameinuðum verktökum á Kefla-
víkurflugvelli 1954-56, forstjóri
Sparisjóðs verslunarmanna frá
1956 og bankastjóri Verslunar-
bankans frá stofnun 1961.
Situr í stjórn Sambands við-
skiptabanka, formaður fram-
kvæmdastjórnar Skt. Jósefs-
spítala og hefur átt sæti í varnar-
málanefnd frá 1961, tilnefndur af
Sjálfstæðisflokki.
starfssvið innan bankans: bók-
hald, hagdeild, lögfræðideild.
áhugamál: bóklestur, skák, lax-
veiði.
pólitísk staða: Höskuldur var einn
af framámönnum ungra sjálf-
stæðismanna á stúdentsárum sín-
um og um tíma formaður lands-
málafélagsins Varðar. Hin síðari
ár hefur hann lítil afskipti haft af
stjórnmálum. Frímúrari.
Kristján Oddsson,
bankastjóri í Verslun-
arbankanum.
f. 1. september 1927 í Reykjavík.
kvæntur: Kristborgu Benedikts-
dóttur, 5 börn.
heimili: Bjarmaland 23, Rvk.
bifreið: BMW 520 '81.
Stúdent frá MR 1947, hvarf frá
námi í læknisfræði, starfsmaöur
hjá ísafoldarprentsmiðju, versl-
unarstjóri í bókaverslun ísafoldar,
starfsmaður hjá lnnkaupasam-
bandi bóksala 1949—1960, deild-
arstjóri í víxladeild Verslunar-
bankans 1961-62, skrifstofustjóri
bankans 1962-66, aðstoðarbanka-
stjóri 1966-73, bankastjóri í Versl-
unarbankanum frá 1973.
Situr í stjórn Reiknistofnunar
bankanna.
stafrssvið innan bankans: starfs-
mannahald, gjaldkeradeild, víxla-
deild, rafreiknideild, kynningar-
starfsemi.
áhugamál: ferðalög, silungs- og
laxveiði, skák og bridge, bók-
menntir og leikhús.
Kristleifur Jónsson,
bankastjóri í Sam-
vinnubankanum.
f. 2. júní 1919 á Varmalæk í Borg-
arfirði.
kvæntur: Auði Jónsdóttur, 3 börn.
heimili: Stekkjarflöt 23, Garðabæ.
bifreið: Buick le Sabre ’82.
Próf frá Samvinnuskólanum
1939, nám í verslunarfræðum í
Svíþjóð og Englandi 1946-47,
starfsmaður kaupfélagaeftirlits
SÍS 1948-53, aðalféhirðir SÍS
1953-68, bankastjóri Samvinnu-
bankans frá 1968.
Situr í stjórn Fjárfestingafélags
íslands og Reiknistofnunar bank-
anna, auk þess endurskoðandi ís-
lenskra aðalverktaka.
áhugamál: ferðalög innanlands og
utan, bóklestur.
pólitísk staða: Samvinnumaður.
Stefán Magnús Gunn-
arsson, bankastjóri í
Alþýöubankanum.
f. 6. desember 1933 á Æsustöðum
í Langadal, A—Hún.
kvæntur: Herthu Jónsdóttur
hjúkrunarframkvæmdastjóra, 2
börn.
heimili: Meðalbraut 20, Kóp.
Próf frá Samvinnuskólanum
1954, starfsmaður hjá SÍS
1954-61, starfsmaður hjá Seðla-
bankanum í bankaeftirliti og
framkvæmdasjóði 1961-76,
bankastjóri í Alþýðubankanum
frá 1976.
Situr í stjórn Reiknistofnunar
bankanna.
áhugamál: á tvo hesta og tré-
smíðatól í kjallaranum.
pólitísk staða: fyrst og síðast
bankamaður.
- mjög gott!
HELGARPÓSTURINN 9