Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 9
Claessen ráðinn í embætti rikis- lögmanns. Embætti þetta er nýtt og var til þess stofnað með regíu- gerðarbreytingu um stjómarráð. Breytingin felst einkum í því, að nú verða öll mál rikisins flutt af hálfu rikislögmcinns en áður hafa ráðu- neytin haft eigin lögfræðinga til að sinna málarekstri. Mörgum mun hafa brugðið í brún er hið nýja embætti var búið til, ekki síst þeim mönnum sem sæti áttu í réttar- farsnefnd. Nefndin hcifði nefnilega fjaflað um opinberan málarekstur og komist að þeirri niðurstöðu að ríkislögmcinnsembættið væri til- tölulega óþekkt erlendis og nefndi í því sambandi 13 þjóðlönd til sam- anburðar. Gerði nefndin það að til- lögu sinni að embætti ríkislög- manns yrði ekki komið á laggimar hérlendis, m.a. af þeirri ástæðu að ef lögmannsstörf ráðuneytanna yrðu sett undir einn hatt, væm ráðuneytin ekki jafn ábyrg gerða sinna. Ástæðan fyrir því að fjár- málaráðherra Albert Guðmunds- son og forsætisráðherra Stein- grímur Hermannsson skelltu skollaeyrum við ályktun réttarfars- nefndar mun vera persónuleg. Gunnlaugur Claessen deildarstjóri eigna- og málaflutningsdeildar fjármálaráðuneytisins og Árni Kolbeinsson deildarstjóri tekju- deildar szima ráðuneytisins sóttu báðir um stöðu skrifstofustjóra fjármálcU'áðuneytisins er Þor- steinn Geirsson vék úr þeim stóli og settist í stól ráðuneytisstjóra sjávarútvegsráðuneytisins. Bæði Gunnlaugur og Ámi þóttu hæfir í stöðuna en að lokum enduðu leik- ar með því að Ámi hreppti stöð- una. Ráðherramir tveir kusu því að bera smyrsl á sár Gunnlaugs og bjóða honum embætti ríkislög- manns, þótt réttarfarsnefnd hafi talið slíkt embætti með öllu óþarft... D agblaðið Tíminn er búið að taka tvær afgerandi ákvarðanir: í fyrsta lagi mun blaðið hverfa frá þeirri ákvörðun sinni að gefa út síðdegisblað en koma með mánu- dagsmorgunútgáfu i staðinn. í öðm lagi verður nafni blaðsins breytt og það kallað Nútíminn, en heiti blaðsins skammstafað NT í haus blaðsins... | sfilm hefur verið duglegt við að afla sér fjár á hinum ótrúlegustu stöðum. Um daginn sögðum við frá því hvemig kvikmyndafyrirtækinu tókst að kría út eina milljón hjá Námsgagnastofnun. í október s.l. fékk Isfilm 400 þúsund króna lán hjá Framkvæmdastofnun til gerðar kvikmyndar. Lánið var veitt gegn fcisteignaveði. Engu að síður gerðu tveir stjórnarmenn sérbókanir um lánveitinguna; þeir alþingismenn- irnir Karl Steinar Guðnason og Geir Gunnarsson ... Trélistar VEGG- GOLF- og LOFTLISTAR Eigum fyrirliggjandi yfir 40 gerðir af listum úr furu, eik og ramin. Harðviðarval h.f. Skemmuvegi 40. Sími 74111. r rUVCTD Bllalelqa U LrrLl 1 Olll Carrental Borgartún 24 (hom Nöatúns) Sími 11015, ákvöldin 22434. Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerð daggj. Kmgj. Lada 1500 station árgerð 1984. 500 5,00 Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. 600 6,00 Lada Sþort jeppar árgerð 1984. 800 8,00 Alit verð er án söluskatts og bensins. Nýja Bíó - Nýja Bíó - Nýja Bíó HRAFNINN FLÝGUR * I Nýja Bíó á 10. sýningu vikuna 17. til 24. mars og síðan á öllum sýningum Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála GLÆSILEGT ÚRVAL LEÐUR SÓFASETTA Húsgagnadeild 3. hæð Sími28601 SIESTA LEÐURSTÓLAR Opið í öllum deildum mánud. -fimmtud. kl.9-19 föstud. kl. 9-20 laugard. kl. 9- 16 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.