Helgarpósturinn - 22.03.1984, Page 13

Helgarpósturinn - 22.03.1984, Page 13
YFIRHEYRSLA nafn: Sverrir Hermannsson fæddur: 26.2.1930 staða: Iðnaðar-og orkumálaráðherra heimili Einimelur 9 heimilishagir Kvæntur Grétu Kristjánsdóttur 5börn mánaðarlaun 69.412 áhugamál: Pólitík, íslenskt mál, laxveiðar og fuglafræði bifreið Mitshubishi Tredia árg. 1983 Er hlynntur kosningum brá ___________________ellir Sigmund Emi Rúnarsson_myndirJim Smaft___________ ^ jjfsefþÍu bæði XddÍ!Pn*r Er það raunhæft miðað við þennan Orkuframkvaundir verða skomar niður um tæpan heiniing á þessu ári miðað við niðurskurð á fjárveitingum til orku- það sem áformað var. Samt er talað um orkufrekan iðnað sem eina þáttinn í máia? atvinnulífinu okkar sem geti tekið við umtalsverðum mannafla á næstu árum. Ja, það er mjög mikilsvert ef hægt verð- Stóriðjuáform virðast mjög á reiki um þessar mundir og segir fátt af ákvörðunum í ur að skjóta aukastoðum undir atvinnuiífið því efni af hálfu hins opinbera. Nýjar leiðir í iðnaði þykja freistandi og f járhagslega í þessum landshlutum, sem eins og stendur arðbærar, en athuganir ráðamanna eru hverfandi litiar hvað það snertir. Og enn er er mjög bágborið, einkum við Eyjafjörð. Það verið að semja við Alusuisse um orkuverð. Þetta og fleira er lagt fyrir Sverri þarf hinsvegar ekki að hugsa um orku til Hermannsson iðnaðar- og orkumálaráðherra í Yfirheyrslu í dag. þessara fyrirtækja nándar nærri strax; fyrst þarf að reisa þau, og þar er jú fljótfengna Bent hefur verið á að hlutfall orku- þessi áhættusömustu fyrirtæki með húð og atvinnu að fá, sem verður að koma til bráð- framkvæmda af þjóðartekjum hafi hári, 100 prósent.“ lega.“ aldrei verið iægra en nú síðan 1963-64. Þér stendur á sama um þjóðfrelsi i Telurðu þig geta fengið meirihluta- Er þetta sú mikla sókn á orkusviðinu þessu máli? eigneða 100% eign erlendra auðhringa sem þú og þinn flokkur boðuðuð fyrir , Jva? Við bætum engu til um sjálfstæði að þessum fyrirtækjum fljótlega? síðustu kosningar? okkar þótt við semjum við erlenda auð- „Viðbrögð við stóriðjunni í Eyjafirði „Þetta kemur til af því að við tókum við hringi um nokkur fyrirtæki af þessari stærð- erlendis frá haía verið langt framar vonum. algjöru þrotabúi. Á meðan við erum að argráðu. Hitt er mesti misskilningur og En það er langt í land að samningar hafi reyna að rétta við fjárhag landsins verðum auðvitað sjónarmið sem á engan rétt á sér í náðst þar um. En hvað Eyjafirði viðvíkur, við að draga saman seglin eins og kostur er veröldinni eins og hún lítur núna út.“ verðum við líka að hafa í huga að meng- og umfram það sem hagkvæmt væri. bað er Hefur þá reynslan ekkert kennt okk- unarrannsóknum er ekki lokið og ef í ljós dýrt að vera fátækur." ur? kemur að hætta á mengun er þar á ferðum, En þú dregur úr fjárveitingum til ,Tf þú meinar samninginn um álverið í þá verður ekkert slíkt fyrirtæki byggt þar. áformaðra orkuframkvæmda um Straumsvík á sínum tíma, þá er ég fráJeitt á Enef hiðgagnstæðaverðurofaná.þáverð- hvorid meira né minna en tæpan helm- þeirri skoðun að þar hafi verið staðið illa að ur róið að því öllum árum að fá vel stæða ing, úr 1700 milljónum niður í 900 verki. Ekkert í þeim samningi má kenna við áhættuaðila til að byggja þar stóriðju og milljónir. Er ekki stórháskalegt að mistökafokkarhálfu.Þessisamningurvarð reka.“ draga svo verulega saman í orkumálum forsendan fyrir því að við gátum ráðist í Lífefnaiðnaður næst. Hvers vegna þegar sýnt er að fátt annað en orkufrek- stórvirkjanir, forsenda allra framfara sem hvarf þingsályktunartiUagan um þetta ur iðnaður getur tekið við þeim fólks- síðanhafaorðiðáþessusviði.AHtannaðtal efni í ráðuneytinu? fjöida sem er og fer að koma á vinnu- er byggt á misskilningi og níði í garð þeirra „Þar voru einvörðungu mannleg mistök á markaðinn? sem stóðu að samningum 1966.“ ferðinni." „Vitanlega erum við viðbúnir að herða á En talandi um Straumsvík. Þú segir í Hver ber ábyrgðina á þessu hvarfi? orkuframkvæmdum þegar sér á einhverja Mogga í gær um hækkun orkuverðs að Ja, starfsmenn auðvitað. Og ég, sem samninga á sviði stórtækrar iðnaðarupp- „menn væru teknir að tæpa á þeim töl- æðsti yfirmaður ráðuneytisins." byggingar sem þarf sína orku. Hinsvegar um, sem stefna á álitlega niðurstöðu". Er búið að finna skýrsluna? viljum við ekki vera að ráðast í framkvæmd- Hvað áttu við með þessu? Jájá. Hún fannst að lokum." ir og eiga beislaða orku á stokkunum, án „Ég á við þá niðurstöðu sem væri nægj- Muntu beita þér fyrir framkvæmdum þess að tryggt sé að eitthvað sé hægt að anleg til þess að standa vel undir okkar á þessu sviði, strax? gera við hana. Þá er hætta á því að hingað framieiðslukostnaði." „Ég mun áreiðanlega leggja fjármagn til seilist útlendingar sem fái orkuna okkar á Hvaða tölur hefur verið rætt um í þessa þáttar í næstu fjárlögum. En ég legg alltof lágu verði vegna offramboðs á henni." þessu sambandi? áherslu á að menn æði ekki í gang í neinum Talandi um stóriðju. Ákvarðanir í þvi „Menn hafa kastað á milli sín 18 til 20 flumbrugangi á þessu sviði." efnierumjögáreiki,eigumviðaðsegja millum." Rafeindaiðnaður. Hefur hann ekki stefnuleysi? Þú lofaðir því að samningum við alveg gleymst í þínu ráðuneyti? .J'íei. Fyrsti kosturinn og sá besti hvað Alusuisse vegna endurskoðunar á raf- ,£g hef haft mjög miklar áhyggjur af stóriðju snertir, er vafalaust stækkun orkuverði yrði lokið fyrir fyrsta apríl. þessu. Og reyndar hafði ég þær löngu áður álversins í Straumsvík. Ég vænti þess að Verður staðið við þá dagsetningu? enégtókviðráðherraembættinuhér.Þegar samningar takist um þá stækkun innan tíð- „Það er ljóst að ekki er hægt að standa ég var forstjóri Framkvæmdastoínunar rík- ar og að hún geti hafist 1988. Náist þessir við þessa dagsetningu. Ég hef ekki hug- isinshafðiégmjögmikinnáhugaáaðstyðja samningar fyrir mitt ár er ljóst að hraða mynd um hvað þetta tekur langan tíma úr við ný rafeindafyrirtæki, tölvuframleiðslu- verður fraihicvæmdum við Blöndu. Nú, við þessu.“ firmu til að mynda. Ég held að við séum of erum í umræðum um álver við Eyjafjörð og Ertu ennþá á því að samningsaðferð sviíaseinir í þessum efnum. Svo geðsleg þær iofa góðu og enn er rætt um kísilmálm- Hjörleifs hafi verið röng, eða var auð- sem tölvubyltingin er, eða hitt þó heldur, þá verksmiðjuna á Reyðarfirði. Einnig erum veldara um að tala en í að komast? erhúnstaðreynd.Ogviðmunumstandailla við með í athugun stálbræðslu á Vatns- ,Aðferð hans var kolröng, alröng. Hjör- að vígi ef við missum af þeirri lest." leysuströnd og sjóefnavinnsla er til ræki- leifurstefndiþessuöHuífullkomnatvísýnu. Erumviðekkiþegarkomnirgóðaieið legrar endurskoðunar og þeir möguleikar Það var röð mikilla mistaka sem hann leiddi með að missa af henni? sem þar eru.“ þessi mál í, mistök sem ég er nú að reyna að „Ég óttast það dálítið. En ég er samt enn Það er sem sagt verið að tala um hlut- leiðrétta. En það tekur sinn tí'rna." að vona að við getum náð vopnum okkar í ina, Hvað með eignaraðildina? Stóriðja við Eyjafjörð / kísilmálm- því efni. Það vantar bara framtakið sem „Ég vil helst af öllu að útlendingar eigi öll verksmiðja við Reyðarfjörð. Hvort stendur og strax og það sýnir sig er ég reiðubúinn með stuðning því til handa." Sparnaðarleiðir í stofnunum iðn- aðar- og orkumála. Tökum Rarik sem dæmi. Eru niðurstöður Hagvangs stóri sannleikur um starfsemi þess? ,JÞau eru nú ekki fullkomin öll mannanna verk, og sjálfsagt ekki heldur þessi sem þú neínir.“ En muntu fara eftir þessum niður- skurðartillögum sem Hagvangur leggur til? Já, svo til í öllum atriðum." Svipuð könnun fer nú fram á starf- semi Orkustofnunar. Hvert sýnist þér stefna þar? „Það er aðeins frumathugun búin að fara fram á þeirri starfsemi og ekki enn farið að spá í neinar tillögur. Það er sjálfsagt margt gott um þessa stofnun að segja, en samt er engin stofnun svo góð að hún þurfi ekki á miklu aðhaldi að halda og sífelldri endur- skoðun." Er bruðlað miidð í kringum orku- f ramkvæmdir í landinu að þínu viti? „Ég get ekki dæmt um það. Ég er að láta athuga það fyrir mig.“ En að hvaða leyti geturðu sjálfur reitt þig á þessi mál og að hvaða marki þarftu að fara eftir umdeildum niður- stöðum ráðgjafafyrirtækja? „Ég læt ekki aðra taka fyrir mig ákvarð- anir. Eg bið bara um tillögur og rökstuðning þeirra. Síðan reyni ég af öllum mætti að mynda mér skoðun á málinu. Fyrr kveð ég ekki upp minn úrskurð." Annað mál. Þú sveigðir rammann hans Alberts. Sérðu eftir því? ,JVei, enda sveigði ég hann af ráðnum hug. Ég bendi á að það er vanþekking á verkalýðshreyfingunni ef einhverjum hefur dottið í hug að hún myndi láta stýra sér með einhverri rammasmið ríkisstjómar- innar." Er Albert veiki hlekkurinn í annars saraheldinni rikisstjóm? „Það er ekki hægt að líkja Albert Guð- mundssyni við veikan hlekk þótt hann sé stundum sér á kvisti. Menn una misjafnlega tiltektum hans, en því má ekki gleyma að hann hefur mikið persónufylgi og fylgi er aðalatriði hverrar rikisstjómar.“ Hversu langir verða lifdagar rikis- stjómarinnar? , Jæssi stjóm situr út kjörtímabilið ef hún vill. Aftur á móti veit ég ekki hvort það er nokkuð skynsamlegt. Ég er þeirrar skoðun- ar að við ættum að fara fyrr til þjóðarinnar og láta hana meta verkin okkar. A stundum finnst mér f jögur ár vera fuiHangur tími fyrir menn að sitja í ráðherrastólum." Viltu kosningar bráðlega? „Mér finnst vel koma til greina að hafa þær bráðlega, ef ekki 1986 þá á næsta ári.“

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.