Helgarpósturinn - 19.07.1984, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 19.07.1984, Blaðsíða 21
DÆGRADVOL FYRIR ÞAU YNGSTU í BlLNUM OG í FLUGVÉLINNI Það er gömul saga og ný að húnSólveigAldaHalldórsdóttirsjö blessuð börnin geta orðið dálítið ára var svo etskuleg að velja fyrir óþolinmóð á löngum ferðatögum. okkur. Þá er tilvalið að hafa eitthvað til að glíma við í aftursœtinu á fjöl- Góða ferð krakkar, og skemmtið skyldubílnum - nú eða svosem ykkur reglulega vel. Gleymið ekki hvar sem er á ferðalaginu. Því birt- litakassanum heima - hann er um við hér nokkur verkefni sem, ómissandi á ferðalaginu! 1) Dragðu strik milli talnanna og litaðu svo myndina. 2) Ef þú dregur strik frá 1 til 67 og annað frá A til J eiga tvær fígúrur að birtast á blaðinu. 3) Reyndu að teikna samskonar myndir í aflöngu hringina vinstra megin. Eða bara eitthvað allt annað, ef þér finnst það skemmtilegra. 4) Hjálpaðu litlu, svöngu músinni að ná í ostbitann sinn. 5) Teiknaðu aðra önd og litaðu þær svo báðar. 4 FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA Hagatorgi 2 - Reykjavík Sími19200 Kiðafell í Kjós. éi H Hh ^ / Nýhöfn í Melasveit éi ^ I—</ Brennistaðir í Flókadal #***/ Fljótstunga í Hvítársíðu A*v/ Húsafell í Hálsasveit JLi—i ^ Ai 1» >>■ É ■ Ytri Tunga í Staðarsveit J* fc^/ Garðar í Staðarsveit JH*>/ • Arnarfell í Staðarsveit Kverná í Grundarfirði éi H i—> 15 Bær í Reykhólasveit Brjánslækur á Barðaströnd éi Á. Breiðavík í Rauðasandshreppi éi i—i á Staður í Hrútafirði / Víðigerði í Víðidal éd H- í Geitaskarð í Langadal ****,/ Steinsstaðaskóli í Skagafirði • Hraun í Fljótum Ytri-Vík á Árskógsströnd H ^ *-> • / Syðri-Hagi á Árskógsströnd é* / Pétursborg í Glæsibæjarhreppi éi H ^ 1í Stöng í Mývatnssveit m Laxárbakki í Mývatnssveit éi ^ ví Húsey í Hróarstungu A W Grund í Borgarfirði éi i Gistlheimilið á Egilsstöðum H *-> ^ / Karlstaðir við Berufjörð Berunes við Beruf jörð M- 5Í Eyjólfsstaðir við Berufjörð H i—1 í Stafafell í Lóni éí NN % Nýibær í Landbroti éi i—. l£ Hunkubakkar í Síðu ^\/ Suður Foss í Mýrdal éi m Leirubakki í Landssveit éiHf^i Á. Sel í Grímsnesi J *>*-</ Hvoll í Ölfusi AUÐVELDUM VIÐ UMFERÐ FATLAÐRA? \/ZZZ ilx^ HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.