Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 1
BOKABLAÐ VIDTAL VID GORAN TUNSTROM SEM FÉKK BÓKMENNTAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS FYRIR ,JÓLAÓRATÓRÍUNA"______________ ALMENNINGIIR LES SEGIR BIRGIR SIGURÐSSON RITHÖFUNDUR STÓRSÓKN HÖFUNDA OC ÚTCEFENPA________________________ SIGURÐUR PÁLSSON FORMAÐUR RITHÖFUNDASAMBANDSINS LÝSIR KYNNINGARÁÆTLUN HÖFUNDA CALPURINN MIKLI GREIN UM STARFSAÐFERÐIR RITHÖFUNDA, SÉRVISKU ÞEIRRA OG SVAR VIÐ ÞVÍ HVERS VEGNA ÞEIR SKRIFA Muggur Fjórða bókin í bókaflokknum ÍSLENSK MYNDLIST. Hinareru: Ragnar í Smára, Eiríkur Smith og Jóhann Briem. Ævi Muggs og ferill allur er í hugum margra umvafinn ljóma ævintýrisins. Hannvar listamaðurinn, bóheminn, sem fór sínar eigin leiðir, frjáls og óhindraður; hugurinn opinn, sálin einlæg, viðkvæm og hlý. Myndir Muggs eru um margt eins og blóm sem spruttu upp í götu hans fremur en ávöxtur vísvitaðs starfs. Þær eru margar yndislegar, spegill mikillar kýmni eða angurtrega, og yfir þeim er ferskur blær vorsins í íslenskri myndlist. Bjöm Th. Bjomsson BjörnTh. Björnsson listfræðingur er þjóðkunnur fyrir ritstörf sín. Bók þessa hefur Björn skráð og dregið upp eftir margvíslegum heimildarbrotum glögga mynd af sérstæðum listamanni með göfugt hjarta. LISTASAFN ASI lögberg Bókatförlag Þingholtsstræti 3, sími: 21960

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.