Helgarpósturinn - 07.02.1985, Side 22

Helgarpósturinn - 07.02.1985, Side 22
SKÁK Slembilukka eftir Guðmund Arnlaugsson Flestar kunnustu skákþrautir heims eru eftir fræga snillinga á því sviði, afrakstur langrar yfir- legu, tindur á sköpunarverki sem á sér langan og erfiðan aðdrag- anda. En til eru þó undantekning- ar. Einhverjir lesendur þáttarins kannast væntanlega við þá tafl- stöðu sem sýnd er hér á 1. mynd, en vísast vita færri nokkur deili á þeim manni sem oftast er talinn höfundur hennar: D. Joseph. Eftir hann eru engar aðrar þrautir kunnar. Hvað dettur þér í hug þeg- ar þú sérð þessa mynd? Að hvítur vinni? Vegna þess að hann vekur upp drottningu og kemur þar með í veg fyrir að svartur geri hið sama? Hvað segirðu? — Er þetta ekki nema jafntefli vegna þess að svartur vekur upp drottningu og kærir sig kollóttan — taki hvítur drottninguna, er hann patt! Rétt hjá þér! En hvítur gæti þá vakið upp biskup í stað drottningar í fyrsta leik. Þá er ekkert patt leng- ur og hvítur á mann yfir og vinnur. Hvað segirðu nú — dugar það ekki til vinnings? Já, það er víst rétt hjá þér: Engin leið er til þess að hrekja svarta kónginn af reitunum a8 og b8. Svo að þetta er þá jafntefli eftir allt saman! Ekki veit ég hvort eintal Davids Josephs við sjálfan sig hefur verið eitthvað þessu líkt, þegar hann sat með nýja vasataflið sitt í lest- inni frá Warrington til Manchester á leið í vinnu sína dag einn í lok desembermánaðar árið 1921. Hann var þá 25 ára að aldri, áhugasamur og snjall skákmaður sem tefldi í meistaraliði skákfé- lagsins í Manchester. Á jólum 1921 var honum gefið vasatafl í jólagjöf. Gjöfinni fylgdi áskorun sem sett var fram í gamni, en þó vottur al- vöru með, eins og oftar: Hann skyldi semja eina taflþraut fyrir hver’n dag vikunnar. Á leiðinni í vinnu þennan dag hafði hann tekið vasataflið fram og farið að fikta við það, og þá var þessi staða allt í einu komin upp; hvernig það hafði gerst getur ver- ið erfitt að rekja eftir á. Lestarferð- in frá Warrington til Manchester er ekki löng, svo að sennilega hef- ur David stungið taflinu í vasann aftur, ánægður með árangurinn: Við nánari athugun kemur í ljós að tafl sem virðist auðunnið er ekki nema jafntefli. Við getum gert okkur í hugar- lund að David hafi ekki gleymt þessari stöðu alveg strax, heldur verið að hugsa um hana og skoða hana næstu daga á vasataflinu. Og þá skýtur ný hugmynd upp kolli: Svarti kóngurinn er lokaður inni í borði. Er ekki hægt að vinna eftir allt saman? Ef drottningin stæði ekki í uppnámi eftir leikina 1. h8D alD, gæti hvítur mátað með Ke7 eða Kd7. Hvernig væri að leika 2. Dg8? Svartur verst með sömu að- ferð áfram: 2. — Da2! Og nú get- um við rakið áfram: 1. h8D al D 2. Dg8 Da2 3. De8 Da4 4. De5 + Ka8 5. Dh8! Það gerir gæfumun- inn að kóngurinn er kominn til a8: Drottningin getur ekki farið til al, því að þá fellur hún — með skák! Þessi vinningsleið er ljómandi snotur, og það kemur í ljós að þetta er eina leiðin til vinnings. Að leika 2. De8 strax strandar á 2. Dg7, sem lokar hvíta kónginn inni. Og 2. (eða 3.) Df8 dugar ekki vegna Da3 og síðan Dd6+ Þar með er þessi gletta orðin að skák- þraut sem hefur orðið svo vinsæl að enn er verið að birta hana í blöðum og tímaritum úti um allan heim. „Þegar ég komst að því að hvít- ur gat unnið, fannst mér vinning- urinn fallegur, en mér datt aldrei í hug að þetta yrði klassísk tafl- þraut," sagði Joseph síðar. Hann samdi nokkur tafllok önnur, en engin þeirra hafa náð svipaðri frægð og þessi litla þraut. Því miður birti Joseph þrautina aldrei sjálfur í þessu einfalda og minnisstæða formi. Honum fannst hann þurfa að prjóna framan við hana: 2. D. Joseph, Manchester Sunday Express 1922. Lausnin er: 1. Bf2+Kb8 2. Bb6 Hxb6 3. ab6 a3 4. h7 a2 o.s.frv. Þessi viðbót bætir litlu við gildi þrautarinnar, frekar mætti segja að hún skyggi á hugmyndina, enda er þrautin aldrei birt í þessu formi. En annað form hennar sést stöku sinnum, ýmist án þess að höfundar sé getið eða það er kennt við Joseph. Það er sýnt hér á 3. mynd. Ég þykist vita að les- endur sjái lausnina án aðstoðar. Rétt er þó að nefna að 1. ba6 leiðir til taps vegna 1. — b5!, og 1. h4 Framhald ó bls. 27 VEÐRIÐ SPILAÞRAUT Ókei, þá eru það skíðin. Veður S D-G-10-9 H K-D-5 T K-8-2 L Á-G-7-5 fer heldur kólnandi um helgina. S 4-3-2 Vindur fer að hallast í norðan- H Á-10-9 og norðaustanátt. Norðanlands T Á-G-5 má búast við éljagangi föstu- dag og laugardag, en sunnan- L 6-4-3-2 lands verður líklega hægviðri Sagnir voru eitt grand og þrjú og léttskýjað; fjallaferðaveður grönd. Norður lét lítinn spaða sem fyrir snjóþyrsta. suður tók á ásinn. Lausn á bls. 10 LAUSN Á KROSSGÁTU D L fí H T V '0 rí Æ F fí F fí 5 T U R 6 fí F o L V u fí U m fí 5 T R o l< 8 P fí L L G h R F / V fí F fí R B R fí U T fí R G £ N € / 0 T m fí /< fí Ð / £ / T R fí V / R L fí 6 fí 5 T K fí N / L Ú r r fí L L /V fí R T fí K fí /r/ fí H G L ■ L fí V fí ó N J 'fí L ■ /< /\ '0 R fí L fí m /9 /V / O R fí O m fí 5 J fí T rJ fí £ R ■ R fí K fí /V U m K L fí U F fí L fí 5 fí R / 5 • R fí N G R / F U 6 L fí R £ T T U V / V V y R N fí R * fí L L F £ / T ft R F o L fí R fí L > /V fí R N fí V fí F N fí / 5 rÐfíSTa TÍrflRBíL /tviunfí k stor 6LOF/IR PUNG 940 5 I<il. yRV! Þb'FA Y/PPfl Ljqpur miifíÐI ,nYhiu i SliTúr ÚT 77? Lfl BfífT v/LNT SfímTE NEFTÓ& fíKlÐ MfíH SuéUíi 5Æ z>y/?/A' VÆóJfí ýpýju QoX&fí MtRGÐ mvufí fífíRVI /LmfíR ’ERfíS TOL RUóLfí LfíúG fíL- fftDtR KYN KruK 'RVITfíÐ PiGNIR. TRfíUfíR HOGG RhsiU l<U6fí URDfíR. mEL--. RfikftJL LTflNDt SteFuu/n RGim V/EGÐI 5T/?auRi KftST RUV5T. ÚT fíUGL vrr- GToLfí 5KOI?fí SÖ6H /tftLl RlFftN /< 7^ URÐft Vft tTErft 'ONfíÐ! EKUT ÞESSfí ryRR STr’RK ur/nH BLfeR / AZ/V' 6REMR FjftER urn ■ /ft/LLl ihoólR VftNS 'Æ 6JXENjR KlN2>U/n Xo. RÆ.NÞ/ Q/BL-, NfíF/V El$kr I.LL HyjER/ VEI5LFI óRbÐUp L'ÓNO FoRSk. HRRUt /R TftLft OSRD! SflrnHL Bí^TlÍP FTWóJ T/T/LL ERFlÐfl 1EINS 5ToRm UR fíT- VlNNfí HLJOÐ FflLLfo fíYftXffí SULTfl T ORrfífí 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.