Helgarpósturinn - 30.04.1987, Qupperneq 5
JkM
U ýir umsjónarmenn taka
bráðlega við Stóru stundinni okk-
ar í Ríkissjónvarpinu á laugardög-
um. Þátturinn verður á dagskrá
hálfsmánaðarlega og verður annar
hvor þáttur helgaður íþróttum ein-
göngu. Það er Erla Rafnsdóttir,
handboltastjarna úr Garðabæ, sem
sér um þá þætti. Þórunn Pálsdótt-
ir, kennari, hefur hins vegar umsjón
með þeim þáttum sem ekki snúast
um íþróttir. Annað barnaefni ríkis-
stöðvarinnar í sumar verður í svip-
uðum skorðum og það er nú, tæp
klukkustund fyrir minnstu áhorf-
endurna á dag og eitthvað fyrir eldri
börnin strax á eftir. Stöð 2 á hins
vegar ekki von á neinni samkeppni
frá Ríkissjónvarpinu um litlu áhorf-
endurna á laugardags- og sunnu-
dagsmorgnum í náinni framtíð. . .
JkM
I ýr ritstjóri hefur bráðlega
störf við Neytendablaðið. Það er
Elísabet Þorgeirsdóttir, sem
tekur þetta verkefni að sér. Hún
skrifaði viðtalsbók við Bjarnfríði
Leósdóttur fyrir síðustu jól, en
Elísabet hefur áður unnið við blaða-
mennsku og ritstjórn og er þar að
auki ljóðskáld. . .
M víða líta menn
ÞU LOKAR AUGUNUM OG LÆTUR BRAGÐLAUKANA
BERA ÞIG UMHVERFISJÖRÐINA Á EINUKVÖtDI
Spennandi helgarmatsedlar
GRIKKLAND: TARRAMASALADA
KÍNA: MARENERUÐ SVÍNARIF
MEXÍKÓ: TORTILLAS MEÐ ÝMSUM FYLLINCUM
JAPAN: TERY-YAKI - SAKE NO YUAN-YAKI
INDÓNESÍA SATAY MEÐ SAUS KACANC
INDLAND TANDOORI KJÚKLINCUR
KRÁKAN, FRAKKUR VEITINGASTAÐUR MEÐ FRAMANDI RÉTTI
eins aðila í tímaritaútgáfunni horn-
auga og finnst sem fyrirtæki með
jafn fínt nafn og „Frjálst framtak“
sé farið að líta út sem einokunarrisi.
Bóndinn er eitt þeirra rita sem
Fjölnir hf. gaf út en samkvæmt
heimildum HP náði hann aldrei
nema takmörkuðum vinsældum
meðal bænda. Mörgum þótti sem
þar væri á ferðinni heldur Reykja-
víkurlegt blað, gefið út af Heimdell-
ingum og víða var haldið uppi
áróðri gegn ritinu einmitt á þessum
forsendum. Nú er að sjá hvernig
Frjálsu framtaki tekst að vinna það
traust bændastéttarinnar sem
Fjölni tókst ekki að ná. Reyndar
fregnum við að Magnús Hregg-
viðsson á Frjálsu framtaki hafi ekki
tekið því allfjarri að selja Bóndann
þegar eftir var falast nú fyrir
stuttu...
Aldraðir þurfa líka
að ferðast — sýnum
þeim tillitssemi
HVER ERVATNSHIVEDDUR?
Ekki ISHiDA VOGIBNAB.
I5HIDA vogirnar eru tilvoldar fyrir frystihús,
sláturhús, kjötvinnslusali o.fl.
Vogarþol 6-300 kg fyrir rofmogn eða
rafhlöður. Með og án verðútreikninga eða
prentara. Berið somon verð oggœði.
Nastos liL
KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900®
HLJ0MB0RÐ
fyrir unga jafnt sem
aldna, í leik og starfi.
Verð frá kr. 2.520,-
CASIO«UMB0ÐIÐ, LAUGAVEGI 26 - SÍMI 21615.
25% afsláttur
af öllum úrum næstu daga.
Mikið úrval.
Verð frá kr. 825*00
Almennartölvur.....frákr. 740
Skólatölvur........frá kr. 1.600
Basic tölvur.......frá kr. 3.800
Strimlavélar.......frá kr. 3.700
HELGARPÓSTURINN 5