Helgarpósturinn - 30.04.1987, Page 17

Helgarpósturinn - 30.04.1987, Page 17
S- yfirskrift ráðstefnu sem haldin verð- ur sunnudaginn 10. maí n.k. í Templarahöllinni. Nafnið gladdi okkur hér á HP að vonum mikið enda tekið úr fyrirsögn á viðtali sem við birtum fyrir hálfum mánuði hér í blaðinu. Ráðstefna þessi er ætluð öllum þeim sem orðið hafa fyrir ást- vinamissi enda þykir aðstandend- um hennar ljóst að þörf sé fyrir hópa fólks sem býr að sameiginlegri reynslu og getur miðlað af henni áfram. Á ráðstefnunni koma fram fyrirlesararnir Páll Eiríksson geð- læknir, séra Sigfinnur Þorleifs- son sjúkrahúsprestur, Sigrún Proppé listmeðferðarfræðingur, Þóra Karlsdóttir hjúkrunar- fræðingur og Katrín Árnadóttir. Þeir sem standa að þessari ráð- stefnu eru hópur fólks sem hefur orð- ið fyrir þeirri reynslu að missa maka og/eða börn og hefur hópurinn hist vikulega í allan vetur og unnið und- ir handleiðslu Páls Eiríkssonar geð- læknis svo sem við greindum frá í fyrrnefndu viðtali Helgarpóstsins við þær Jónu Dóru Karlsdóttur og Olgu G. Snorradóttur... BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. A FLEST- AR GERÐIR BiLA, ASETNING FÆST A STAÐNUM. BÍLPLAST Ódýrlr sturtubotnar. Vágnhöfða 19, sfml 688233. Tökum að okkur trefjaplaatvinnu. PóstMndum. VoljLö ialanskt. Mildur hárlitur Loftastoðir BYGGINGA- MEISTARAR Eigum nú á lager loftastoðir á mjög hagstæðu verði, bæði málaðar og galvaniseraðar ★ Stærðir 1,90-3,40 m, 2,30-3,80 m og 2,50-4,40 m ★ Góðir greiðslu- skilmálar ★ Leigjum einnig út loftastoðir Fallar hf. Verkpallar - stlgar Vesturvör 7 - 200 Kópavogur, simar 42322 - 641020. Herrar athugið! Hártoppar frá Trendman í Bretlandi.. Sund — gufubað — sturta — leikur einn.. Notum aðeins viðurkenndar vörur og fest- ingar. 18 ára reynsla í meðferð hártoppa, trygoja gaeðin. Séraðstaða fyrir hártoppa.. Upplýsingar og tímapantanir. Hárgreiöslu- og rakarastofan Mjpli Síöumúla 23 Síml 687960 Villi rakarí. Iðgjald ábyrgðartrygginga bifreiða var á gjalddaga 1. mars. Við leggjum þó ekki dráttarvexti á ógreidd iðgjöld fyrr en á miövikudaginn kemur. TRYGGING HFs- HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.