Helgarpósturinn - 30.04.1987, Síða 22
BRIDGE
. .Við förum aftur með Pólaris“
eftir Hermann Lárusson
Það kom fáum á óvart að Pólar-
ismenn skyldu hreppa íslands-
meistaratitilinn í úrslitum sveita-
keppninnar, þótt yfirburðirnir
væru með ólíkindum. Karl Sigur-
hjartarson, Asmundur Pálsson,
Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn
Arnþórsson og Hjalti Elíasson
unnu allar sínar viðureignir og
enduðu með 146. Sveit Delta
hreppti annað sætið með 119.
Sveit Ólafs Lárussonar varð 3.
með 107 og Samvinnuferðir Land-
sýn duttu niður í 4. sæti, eftir sigur
tvö undangengin ár.
Það er ekki heiglum hent að
heimta spil úr fórum þeirra Pólar-
ismanna. Helst á þeim að skilja að
stigin reki á fjörur þeirra:
4 64
KDG1073
<> ÁD
* ÁG8
♦ ÁDG
O 854
<> KG102
+ D76
í iokaða salnum enduðu Ás-
mundur og Karl í 5 hjörtum, eftir
slemmuþreifingar. 680. Ungviðið í
opna salnum var grimmara. Isak
Örn Sigurðsson og Ragnar Her-
mannsson sátu NS gegn Hjalta og
Erni.
N
1- L
2- H*
2-Gr.
4- H
5- L
S
1- Gr.
2- S**
3- H
4- S
6- Gr.
Eftir mikla yfirlegu valdi Hjalti
að spila út tígli. Ragnar drap á ás
og rak út hjartaásinn. Örn í austur
átti slaginn og spilaði vitanlega
spaða. Ög nú varð Ragnar að taka
ákvörðun, sem 23 impar ultu á.
Ég held að það sé besta spila-
mennska að fara upp með ás og
reyna við 12. slaginn með lauf-
svíningu. Austur hefði hugsanlega
doblað 5-lauf N með kóng og ásinn
í hjarta til hliðar. Val Hjalta á hlut-
lausu útspili var þyngra að túlka.
Pólaris vann leikinn 17-13. Ragn-
ar reyndi spaðasvíninguna og
svörtu kóngarnir voru báðir í V.
Slemman er þokkaleg í S.
Hér er flókið spil úr leik Sam-
vinnuferða Landsýnar og Ólafs:
♦ ÁK953
K8652
O G
+ 104
♦ 74
D74
O Á8532
+ 963
+ D6
<2 Á3
O D1098
+ ÁG852
Á báðum borðum var S sagnhafi
í 3 gröndum. Útspil tígul-3. Fjórða
besta. Og nú er spurningin, hvaða
leið gefur bestar líkur á 9 slögum?
Valgarð Blöndal valdi einföld-
ustu leiðina. Spilaði fjórum sinn-
um spaða. Austur hélt áfram með
tígul og 9 slagir í húsi. En samning-
urinn tapast ef austur skiptir í
hjarta og lauf hjón liggja skipt.
Athugið.
Á hinu borðinu ákvað ég að ráð-
ast strax á laufið. Austur lagði á
tíuna og ég gaf. Tígull til baka,
drottning og vestur gaf. Þá þrisvar
spaði. Síðan hjarta ás og tígull að
heiman til að þvinga vestur til að
hirða slagina sína 3 á tígul strax.
Austur lenti í þvingun og neyddist
til að bera lauf kóng. 9. slagurinn
fæst alltaf á lauf, hvernig sem það
skiptist, því bæði A og V verða að
finna afköst snemma. Skemmti-
legt spil. Sveit Ólafs vann leikinn
17-13.
Loks er hér dæmi um áreynslu-
lítinn stíl þeirra Pólarismanna, en
að sögn Hjalta var það aðal sveit-
arinnar á sigurgöngunni:
♦ G
ÁG4
O ÁKG108
+ DG4
♦ ÁD6
<2 76
O 92
+ ÁK10953
N
Hjalti
2- T
3- T
6-L
S
Karl
2- L
3- L
3-S
Opnunin er ættuð úr „Bláa lauf-
inu“ og ábyrgist öflugri lauflit en
gengur og gerist í „Precision". 2-T
voru biðsögn og 3-L sýndu sexlit
og hával til hliðar. 3-T var ítrekun,
þ.e. spurning um hliðarstyrk og
svarið sýndi ás eða kóng í spaða.
Og Hjalti fór rakleitt í slemmuna.
Einfalt og gott. Á hinu borðinu
fóru menn Sigtryggs í 3-Gr. eftir
slíkt upphaf sagna. Slemman
vannst auðveldlega.
*Spurning um hjartað.
**Neitar hámanni þriðja og 4 há-
völdum.
♦ G1082
<2 G109
O 764
+ KD7
LAUSN Á KROSSGÁTU
Dregið hefur verið úr réttum
lausnum á verðlaunakrossgátunni
sem birtist á þessum stað í blaðinu
fyrir tveimur vikum. Lausnin sem
leitað var eftir er málshátturinn
kunni, suo lengi lœrir sem lifir.
Vinningshafinn að þessu sinni er
Dómhildur Glassford Heiðarbrún
47 í Hveragerði, en svo virðist sem
heppnin elti hana í þessum leik.
Hún sigraði í gátunni nýlega og fékk
þá senda bókina A llt önnur Ella, en
sigurlaunin að þessu sinni eru Nú-
tímafólk eftir sálfræðingana Álf-
heiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu
Eydal.
Frestur til að skila inn lausn verð-
launakrossgátunnar hér að neðan
er til annars mánudags frá útkomu
þessa tölublaðs. Lausnin að þessu
sinni er kunnur málsháttur eins og
síðast, en nú fjögurra orda. Verð-
^launin eru Níu lyklar, smásagnasafn
'Ólafs Jóhanns Ölafssonar sem Vaka
Helgafell gaf út fyrir síðustu jól.
Góða skemmtun.
l J Dokkt —- Smfí, Snjo Komft LfíS- 'IE/Kfí 6/sr/ HÚS 'OSKfí 8EEJ u S/EDVR Romfísr VEL. mETN/R Tf-5Kfl % //51 SKRIFr fí m/NN/S VfíflÐfí Rfíuj/ £/</</ mjúKr Hfl/ÐUR BoSSfí ]
ú )M*4 /<7 /VT> srp’/D/D VfíNÚt ÚLJfí i-flusr
6 HfíSfí /yirRR. /H
BlfíSfí ÚR NöS BfíR- EFL/
inip 5
w FÆÐ/ ÓHfíPP TÍtTfíN /8 * GRIfí/d/ F/F/L- PjöRF H
? P/LR /O'HLffí. st< sr. /z WfíTrm kl'rr 'ONflÐ/ /5 SK. S~. V/NNU KRPFTú?. ’/ s/ur /7
\ I Lrrr. q UJtNN k£zour '/ LJ'OS
RfíKfíRI 8 / 3HR B/RJö/ RÖND/H 7
'OSKfí VflUSNfl r
SVNV HJÚK
) KfíTfíR ÓV/LJ U<3/ /? /L'fíT/N 9 V/RÐfí L/ERL- /NúfíR 'ovfflTr LtRtrv
f ’ 3 ElSKu Nfí SláRHÐy SJRfíK Zo
GjfíLD
'Kmfifi HNJÚF UR /6 NöRB orrusTa Fu/n HfíSTfí 'r ■
//<> fírfíBöb
f // fíÐ VIE> B/ETru UPPHR. LflYF/Jr 5 KRopp
FOR f FLýr/
5 TfíuR DRN/R sl'/ta or / L-fí £VO. UfíNífífí KEvfífí SfímT. > 5 kól t 'fí RfllkH. RQNIR
flUSfl TFtKFt mao VflLD/ /3 KífíR /0 /E5fl Z
i Z/ JflftXKa RÖNfí VEáUR /9 •• f/LEÐ- SLfí >
/ z 3 H 5 & 7 % 9 /o // /z /3 /H /5 /b /fl <8 /9 Zo z/ K
22 HELGARPÓSTURINN