Helgarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 33
BREYTWRAFGREIÐSH/nií/ll PÓST- OGSÍMSTÖÐVA Á HÓFUOBORGARSVÆÐINU Frá og méð 15. febrúar 1988 br&ytist afgr&iðslutími póst- og símstöðva á höfuð- s í borgarsvæðinu, Opið ver$ur fráfdf 8,30—16.30 mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga ög frákl, 3.30— 18.00 fimmtudaga. I úsnæðislánakerfið hefur á sér margar hliðar. Lánin hækka m.a. íbúðaverð verulega þegar þau eru greidd út. I lok janúar var t.d. verið að selja þriggja herbergja íbúðir í Grafarvogi fyrir rúmar fjórar millj- ónir. Hálfum mánuði síðar voru sams konar íbúðir komnar í fjórar og hálfa milljón skv. auglýsingum fasteignasala. Skýringin: í millitíð- inni hafði Húsnæðisstofnun af- greitt töluvert af lánum og fast- eignasalar umsvifalaust hækkað verð á eignunum. . . R- 1 Pósthússtræti 5 Póst- og símstöðin Kópavogi /?- 4 Kleppsvegi 152 Póst- og símstöðin Garðabæ R- ¦5 Rauðarárstíg 27 Póst- og símstöðin Hafnarfirði R- ¦7 Neshaga 16 Póst- og símstöðin Seltjarnarnesi R- 8 Ármúla 25 Póst- og símstöðin Mosfellsbæ R- 9 Arnarbakka 2 R- 10 Hraunbæ 102c R- ¦11 Lóuhólum 2-6 Póstútlbúlö R PástútíbúWR ardaga frá kl. 8.30-15.00, 3, Kríngfunni, oropiö mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30-18.00. 6, SJmforáarmiðstööinnl, eropíð ménudaga tít föstudaga frá kt. 8.30-19.30 og taug- n SLÍPIBELTI SKÍFUR OG DISKAR bæði fyrir málm og tré M LOFTMNDUERKEÆM gott úrval BlLDSHÖFÐA 18, SfMI 672240 AiMað erum við á Stjömunni svolftið montin yfir |Dessu! Stjarnan fær verðlaun fyrir gerð útvarpsauglýsingar Auglýsingin sem Stjarnan gerði var valin „Athygiisverðasta auglýs- ing ársins" íflokki útvarpsauglýsinga síðastliðinn föstudag. íslenski markaðsklúbburinn og Samband íslenskra auglýsingastofa standa að verðlaunum þessum, Gjallarhorninu. Auglýsing Stjörnunnar er um þætti sem voru á Stöð 2 um Sherlock Holmes. Ekta útvarpsauglýsing, sem flytur hlustandann inn ídular- fulla Lundúnaþokuna, þar sem illvirkjar bíða færis. En Sherlock Hol- mes er á næsta leiti... Handrit og hugmynd voru í höndum Björgvins Halldórssonar frá Stjörnunni og Björns Björnssonar frá Stöð 2. Björgvin sá um upp- töku auglýsingarinnar ásamt Nlagnúsi Viðari Sigurdssyni tæknimanni. Auglýsingin var að öllu leyti unnin í hljoAveri Stjörnunnar, þar sem fullkomin aðstaða erfyrir hendi. Stjanan tekur að sér gerð útvarpsauglýsinga eftir handritum og hugmyndum frá auglýsingastofum og viðskiptavinum Björgvin Halldórsson, fulltrúi Stjörnunnar, tekur við Gjallarhorninu, verðlaunum fyrir „athyglisverðustu auglýsingu ársins" íflokkiútvarpsauglýsinga, á Broadway síðastliðinn föstudag. FM 10Z,Z SKAPANDIÚTVARP

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.