Helgarpósturinn - 18.02.1988, Side 33

Helgarpósturinn - 18.02.1988, Side 33
II ■ úsnæöislánakerfið hefur á sér margar hliðar. Lánin hækka m.a. íbúðaverð verulega þegar þau eru greidd út. I lok janúar var t.d. verið að selja þriggja herbergja íbúðir í Grafarvogi fyrir rúmar fjórar millj- ónir. Hálfum mánuði síðar voru sams konar íbúðir komnar í fjórar og hálfa milljón skv. auglýsingum fasteignasala. Skýringin: í millitíð- inni hafði Húsnæðisstofnun af- greitt töluvert af lánum og fast- eignasalar umsvifalaust hækkað verð á eignunum. . . BREYTWR AFGREIÐSU/TÍMI PÓST- OG SÍMSTÖBVA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐÍNU Frá og méð 15. febrúar 1988 breytist afgneiðsiutími póst- og símstöðva á höfuð- , borgarsvæðinu. Opið verður frá ki. 8.30— 16.30 mánudaga, þríðjudaga, miðviku- daga og föstudaga og frá kl. 8.30— 18.00 fimmtudaga. R- 1 Pósthússtræti 5 Póst- og símstöðin Kópavogi 1 R -4 Kleppsvegi 152 Póst- og símstöðin Garðabæ R-5 Rauðarárstíg 27 Póst- og símstöðin Hafnarfirði R-7 Neshaga 16 Póst- og símstöðin Seltjarnarnesi R-8 Ármúla 25 Póst- og símstöðin Mosfellsbæ R-9 Arnarbakka 2 R- 10 Hraunbæ 102c R-11 Lóuhólum 2-6 Póstútíbúta R - 3, Kringlunní, oroptíi mánudaga tíl föstudaga frá kl. 8.30-18.00. Pústútibútð R - O, Umfor&arml&stöOlnnl, eropiðmánudnga tilföstudaga frá !d. 8.30-19.30og laug- ardaga frá kJ. 8.30-15.00. Umdæmisstjóri SLÍPIBELTI SKÍFUR OG DISKAR bæði fyrir málm og tré LBFTHAHDtl EBKFÆM gott úrwal ^ BlLDSHÖFÐA 18, SÍMI 672240 Stjarnan fær verðlaun fyrír gerð útvarpsauglýsingar Björgvin Halldórsson, fulltrúi Stjörnunnar, tekurviðGjallarhorninu, verðlaunum fyrir„athyglisverðustuauglýsingu ársins“íflokkiútvarpsauglýsinga, á Broadway síðastliðinn föstudag. Auglýsingin sem Stjarnan gerði var valin „Athyglisverðasta auglýs- ing ársins" í flokki útvarpsauglýsinga síðastliðinn föstudag. íslenski markaðsklúbburinn og Samband íslenskra auglýsingastofa standa að verðlaunum þessum, Gjallarhorninu. Auglýsing Stjörnunnar er um þætti sem voru á Stöð 2 um Sherlock Holmes. Ekta útvarpsauglýsing, sem flytur hlustandann inn í dular- fulla Lundúnaþokuna, þar sem illvirkjar bíða færis. En Sherlock Hol- mes er á næsta leiti... Handrit og hugmynd voru í höndum Björgvins Halfdórssonar frá Stjörnunni og Björns Björnssonar frá Stöð 2. Björgvin sá um upp- töku auglýsingarinnar ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni tæknimanni. Auglýsingin var að öllu leyti unnin í hljóðveri Stjörnunnar, þar sem fullkomin aðstaða er fyrir hendi. Stjanantekur að sér gerð útvarpsauglýsinga eftir handritum og hugmyndum frá auglýsingastofum og viðskiptavinum SKAPANDIÚTVARP

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.