Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 1
Nr. 6
1821-22.
í s 1 e n z k
SAGNABLÖD
útgéfin af pví íslenzka Bókmentafélagi.
—— — - ■ ■ ■ ■ ■ ' "' **' -" *1 1 ■ ■■ ■ —— *
Um vedurlag á pefsu voru tídindadri er
J>ad hcllft ad fegia: ad 1821 endadi vorid og
sumar byriadi med óveniulegum hita um
|>ær mundir, (í Aprílis Mánudi) enn annars
var fumarid ad meftu miög kalöt og pu'rr,
Korníkcran vard Jó hér í landi og vídaft an-
narsradar (ncma í Noregi og nyrdra hluta Svía-
ríkis, vegna hauftírofta) fárlega gód. Um
hauítid geifudu dgnarlegir stormar, enk-
um frá m til 3da November, fem ollu
dæmalausu íkipatióni (svo ad hundradatali
gegndi einafta í Jótlandshafi og Aufturfidn-
um). Veturin var mildari bædi hér og nær
|>ví allsftadar í Nordurálfu, enn nockurn
reki minni til. Hdr kom vart héia á glugga
edur ínióföl á stræri. Vída blómgvuduz
tré og urtir úti á mörkum, fem annars ej
J>rífaz Jjannig nema í peim heitu sudurlönd-
um. Aldinrré báru vída í Nordurlöndum
tvennan ávöxt(eins og árid 1217 £á Hákon
g.'-.li var til Konúngs tekinn) Eins og nátt-
úran algiörlega hefdi íkipt edli fínu Iét vetr-
arríkid í þetrad finn sig einúngis merkia
allra fydft í Nordi álfunni á Vallandi og Spáni,
hvar fnióar og ífalög póttu fádæmum gégna,
medan íkortr J>eirra vakti einsmikla undran
í nyrdra hluta Rúfslands og jafnvel Síbiríu
fiálfri. Töluverdir og sumpart íkadvaenir
jardíkiálftar merktuz vídahvar ívorriheims-
álfu, férílagi í Vallakíinu, Ungaría, Jiýzk-
alandi og Fránkaríki, hvar ádr hafdi aldrei
ordid vart vid ílíkar hræríngar. pann nta
Martii 1822 geifadi aptr í Danmörku ógn-
arlegr útnyrdings ftormr, fem olli miklum
fióíkada, tók einnig J>ök af mörgum húsum
á landjördunni, reif tré upp med rótum og
vard jafnvel manneíkium ad bana, med ad
kafta Jieim í fió edr ftraúma.
Medan ógnarlegir hitar og J>urkar hindr-
udu vöxt fikurreirfins í Veftindíum var Húd-
fonsftrætíd í fömu heimsálfu enn J>á fullt
af hafís Jiann iöda Júlii, og um fama leiri
umfpennti Grænlandsífinn Islands nordlægu
ftrendur.
Almenníngs fridr vidhéldft J>etta ár
ad meftu í Nordrálfunnar kriftnu Iöndum.
Keifaraftefnan í Laybach, fem med álykt-
unum fínum hafdi fridad Jiann í Vallandi