Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 2
s
1821-22
4
uppkomna dróa íkildiz ad pann i2ta Maji
1821- med opinberri Auglýfíngu |>eirra há«
bomu bandamanna: ad J>eirra íkýiaus rilgángr
væri vidhald hins almenna fridar og sér-
hvörs ríkis vidurkénda flidrnarforms. Um
fama leiti var ý-ó súuppreift kriftinnamanna
byriud í Tyrkiaveldi, fem ad fleftra áliti
pdtti horfa til nýrrar ftrídsqveikiu í Nord-
urálfunni (milli Rúfsa og Tyrkia) enn heilt
ár er sídan lidid í eptirvæntíng J>ar af rís-
andi ftórtídinda, án J>efs ad nockur enn (í
midium Martii mánudi) med vifsu géti fyr-
iféd afdrifinn. Ské má ad þau verdi ofs
nockru liósari ádur blödum Jiefsum er al-
gjörlega lokid.
Fránkaríki naut á pefsu tímabili
algiörlegs fridar vid útlend riki. 5ta Maji
deydi fá fyrrverandi Keifari Napóleon
Bónaparte í útlegd finní á eyunni St. He-
lena í Afríka (undir Englands ýfirrádum)
af átumeini í maganum; lengi hafdi hann
veikr verid , enn hans eginlega banafótt
varadi hálfs mánadar tíma. Hershöfdíng-
inn Greifi Bertrand, fem trúlega hafdi
leitaz vid, med koDU finni, ad vera herraíínum
til adftodar og íkemtunar í hans raunafulla
áftandi', enn hafdi fíálfr ádr verid til dauda
(læmdr i födurlandi fínu fyrír uppreift mót
konúnginum, veik nú fyrft um finn tilEng-
lands, enn fóck brádlega nád og fyrirgefn-
ing hiá Lodvík ígda. Hann reifti fídan
til Parífar og ftadfeftiz par. Fleftir meintu
ad Napóleons daudi mundi deydt hafa
allan frekari oróa í/lríkínu, enn sú von
uppfylltiz ecki. pegar um fumarid tóku
útlagar nockrir og fleiri ftyrialdarfeggir ad
fafna her í Spáns næftu umdæmum til ad
kollvarpa J>ví franíka konúngsdæmi og end-
urnya forna frílands ftiórn edur algjörlegt
ftiórnleyfi; sú tilraun vard J>ó brádlega ad
aungu giörd. Seinaft á árinu lót almenn
óánægia fig í Iiófi med adgjördir ftiórnar-
herranna, helftí tilliti til ftrángari lagafram-
varps um prentunar frelfi; peir fáu loks ad
pad ej mundi famj>yekt verda af alpíngi rík-
ifins, og ftröndun peísa fyritækis bylti fiálf-
um j>eim úr völdum. I annad finn fagdi
Hertoginn af Richelieu af fér, og hans
embættis-brædur fylgdu dæmi hans. I þeirra
ftad komu nýir höfdíngiar, fcm aungvu
fídur enn J>eir gömlu voru hlidhollir kon-
úngí og leituduz vid ad auka makt hans.
Samt fráfóllu j>eir ftrax j>vi nefnda laga*
framvarpi, enn íkömmu feinna framlögdu
j>eir annad líkt er mörgum j>óttiaungu betra
edr mildara, og pad nádi lokfins fullu fam-
pykki í málítofu fulltrúanna, hvar padbrád-
um reyndiz ad allr fjöldi fyllti flokk kon-
úngsvina, fcmalljafnt leituduz vid ad ftyrkia
adalftéttog andlegt vald ad fornum fid. pefs-
ir vidburdir gediuduz ecki alj>ýdu, og
j>egar á öndverdu árínu 1822 tók ad brydda
á lmá-upphlaupum, hvaraf hid merkilefc,i»fta
íkédi í ftadnum Thouars af hershöfdíngia
B e r t o n, fem lét j>ar úthrópa Napóleon 2
(j>ann únga hertoga af Reichftadt) til