Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 24

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 24
4? 1821-22 — 48 ad öllu lelti; Jió ícyldi hennar nærverandi limum cndurgialdaz á annan hátt fá miffir, cr J>eir parvid kynnu ad hlidta. Konúngr mældiz fídan tii ad nýtt adalíiand yrdi lög- leidt í ílad hins gamla, enn ]>ad frábádu Nordmenn fér aungvu fídr. Annars fam- pykkti nú téd ftórþíng, ad fínu leiti, jiann i fagnabladanna 4dudeild (bls. 25.) umgétna íamníng medal Dana og Svía vidvíkiandi Danmerkr og Norvegs íkuldareikníngi. I öndverdum Júlio var töluverdr heríkipafloti fendr frá Karlskrónu til Iíriftíaníufiardar, og ]>ann 24da fama mánadar (undir eins og Konúngr ftálfr kom til Noregs) föfnuduz 3000 fveníkra og 3000 noríkra hermanna, nálægtKriftianíu (hvar ftór]>íngid var haldid) til ftrídsæfínga; láu þeir ]>ar í herbúdum til ]>efs 22 Augufti (deginum eptir uppfögn ftórfíngfins). pad nær]>ví takmarkalaufa prentunar frelfi, er Noregr um ftund hafdi átt, hlaut mikilvæga umbreytíng um ]>efsar mundir. Stórfíngid hafdi nýlega íkíríkotad til hinnar döníku tilíkipunar um prentunar- málefni af 27da September 1799, fem gild- andi lögmáls í Norvegi; af því notadi kon- úngr fér, fampyckti hana framvegis ad öllu leiti, lét prenta hana ad nýu og fendi hana um allr landid til útbýtíngar og ítrekadrar auglyfíngar. I B j ö r g v í n dóu á þefsu tím- abili tveir merkismenn og nafnkénd íkáld andlegrar ftéttar, Eiíkup Pavels og lókn- arprefturinn Jónas Rein. I fiálfu Svíariki bar eckerr ófs fér- lega merkilegt til tfdinda. Sá í fyrra um« getni Brygger reyndiz nú ad hafa fand med lýgi eina í hans margvíflegu íakargipt* umogvat dæmdrtil ]>efs ftraffs er lög leggia vid ílíkar ódádir. Danmörk naut á voru tídindaári al« menns fridar og innbyrdis rófemi. Um ár* ferdid hefi eg ádr gétid, enn almenníngs áftand er líkt ]>ví í fyrra, og ]>ó máíká enn bágbornara vegna kornstegunda og annara innlendra landaura fiaríka lága verds, í fam- anburdi vid dýrleika útlends varníngs. Hér af rís ftakt peníngaleyfi manna á millum og fáheyrd rírnun á verdi allra fafteigna. Einnig hindraz og mínka kauphöndlun og fióferdir, hvörsvegna margir mifsa lífsbraud fitt og vid- urværi. Aflíkum ordfökum heyrazlíkarum- qvartanir úr Öllum löndum vorrar heimsálfu, ef ej úr öllum heimi. — Vorir ríkisbánka- fedlar hafa á ]>efsu tídinda-ári haft líkt verd fem í fyrra, ]>ó heldur á ]>efsu ári nockud lægra, jafnvel undir 15 mörk fyri fpecíuna um nockurn tíma (er hún ]>ó avallt verid hefr eptir Qvartaisverdlaginu). Nú fem ftendr er Specían almennt í ]>eim prís, og hædft 3 íkildíngum meira. Ymfir nafnkándir merkitmenn í edr frá Danaveldi hafa burtkallaz á ]>efsu títna- bili, medal hvörra eg hellft nefni: Grcifa Edrnund Bourke í París (fem hálfs árs tíma hafdi verid fendibodi í Fránkaríki, í

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.