Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 14

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 14
1821-22 — 28 27 Sava, hvörn Tyrkíar fídan aptr fviku í trygdum) voru grimmilega qvaldir afTyrk- ium og íettir lifandi á ípiór edr lenfur (fem fettar eru nidr í jörd, fvo ad oddurinn gcngr vit um munn hins pínda, fem pannig rtundum heldr lífinu í nockra daga). d r d r var á fldtta fínum yfirfallinn afYpfilan- tis mönnum, dregin fyri ftrídsrétt, dæmdr til dauda fyri fvik hans er opnad hefdu Tyrkneíka hernum inngáng i furftadxmin, og ddmurinn var ftrax framqvacmdr (pann 7da Júnii). Um pefsar mundir hafdi Yp fi 1 a n ti s lid ennpá tilliaid í Moldá (hvar Tyrkiar fyrít í upphlaupinu voru drepnir í ftadnum Galacz, icm bradumpd komftaptrípeirra vald) og í höfudttadnum Jafsý, enn pann i^da Júní ftdd bardagi mikill milli Grickia hers og Tyrkia vid Okna, el lángt frá ftadnum Rimník, hvar Tyrkiar unnu fullkomin figur; 700 Grickir, meft úngir og efnilegir Studentar (fem höfdu yfirgefid háíkdla í kriftnum löndum til ad koma pidd sinni til hjálparí uppreistar-ítrídinu) vörduz lengi drengilega enn féllu loks fyrir ofurefli fiandmannanna. Ypfilanti fialfr komft undanog fleftir adrir ahángendur hans géngu til hiýdnis vid Tyrkia, scm inntdku Jafsý pann e5da Junii. pann 3ota fama mánadar ftökk Ypfilanti úr landi til Síbenbyr- gen, femtilheyrir Aufturríki, enníkömmu feinna var hann par handtekinn eptir Keis- arans íkipun, og fettr í fángelfi á kaítalan- um Múnkatsch, hvadan hann ennpá ej er floppinn. Litlir uppreiftarflockar fveimudu pó enn umkríng í Moldá, til midiu Septein- bers, pá höfdingi peirra Jorgaki vard umkríngdr í klaustrinu Sek, 1 hvöriu Tyr- kiar lokfins fengu qveikt, og pannig mcd miklu ofureflilokflns yfirunnid Grikki, eptir miög ágæta vörn. Nockrir fögdu ad Jor- gakvhefdi drepid fiálfan fig, adrir ad Tyrk- iar hefdu handtekid hann, og enn adrir ad hinn hefdi komiz undan og flúid tiIRúfsIands. pennan enda höfdu upphlaupin í Vallak- íinu ogMoldá, fem nú eru apturalgiör- lega komin í vald Tyrkia, voru ádr miög eydilögd, af tedri ftyriöld og flokkadráttum, enn cru fídan J>ó enn verr plágud af J>eim tyrkneíka her, fem annars ecki mátti par adsetur hafa. Sá grííki furfti K a 11 i m a c h i, var ad fönnu af Tyrkiakeisaranum útnefndr til Hospodars í Vallakíinu, enn kom fáng- ad aldrei, fví skömmu seinna var hann aftekinn um haustid 1821. Fadir hans (io4áragatnalI) ogallt hans ættfdlk var smán- arlega myrdt. Hanns miklu audæfi (ad lík- indum |>eírra og margra annara ríkra Grikkia helfta daudafök) voru upptæk giörd til keis- arans fiárhirdflu. Téd inntaka kriftnu furftadæmanna af Tyrkium gaf J>ó ar.nars fyrftu ordfök til oeiníngar milli þeirra og Rúfsa. Hospo- darinn i Moldá Michael Siizzo, (fem íkuldadr var fyrir adhafa veitt Ypfilant i ofmikid medhald) flúdi frá J a fs ý til Rúfs-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.