Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 28
55
1821-22
56
vors þar. paradauk hefr féhirdir vor med-
tekid íkil og gialdaura á umlidnu reikníngs
ári frá þefsum vorum umbodsmönnum í
Islandi Hcrra Conferenzrádi, Amrmanni og
Riddara Thorarenfen (hvörs höfdíngleg*
örlsti og trúföftu adftod félagid annars hefr
árr ívo mikid ad packa) og þeim Herrum
Prófafti Guttormi Pálsfyni, Sýílumanni
Joni Efpolín Prefti Bödvari £or-
valdsfyni, Yfirfactor Boga Benedict*-
fyni og Stúdiofo Sigurdi Sigurdsfyni.
Nockrir adrir umbodsmenn vorir parilandi
munu nú líklega ftadid hafa félagsdeildinni
í Reikiavík íkil fyri pví er pcim bar ad
útfvara.
Ymfir Velgjörda menn hafa á fefsu
tímabili ftyrkt vor fiárefni. Hans Hátign
Konúngurinn hefr allranádugaz íkenkt fé-
laginu ioo rd.filfurs. paradauki hafa peflir
félagfins hérverandi heidurslimir géfid pví
töluverda penínga, nefnilega: Hans Excel-
lence Herra Geheime Conferenzrád Bú-
lo wtilSanderumgards á Fióni 6o Rbd. í fedl-
um Hr. Kammerherra Greifi af Moltke,
Depúreradr í Rentukammerinu m, m. ioo
Rbd í fedlum, Herra Greifi Knuth, Com-
mitteradr í Renrukammerinu, 25 Rbdli reidu
filfurs ogHerra EtatsrádogProfefsor Thor-
lacius 20 Rbdli'I fedlum. Hr. Afsefsor
Spandett, fem ej er félagfins limr, hefr
Jaradauk eptir vana fínum, géfid 5 Rdli.
i fedlum.
Velgiördamanna vorra á Tslandi býdur-
íkyldan mér einnig ad minnaz ad því leiti
fem þad híngad til cj íkéd hefr á famfundi
vorum. pannig er fefs hér fyrft géúd ad
Madame Gudrún, £áeckia eptir fál. Kaup-
mann og Riddara Thorlacíus, pegar árid
1818 gaf félaginu 30 heilar Krdnur. Arid
1820 gaf Herra Stiftamtmadr Moltke J>ví
26 Rdli filfurs — og Herra Yfirfactor Bogi
Benedictsfon í Styckishdlmi 50 Rdli í
fedlum, til adftodar félagfins mikilvaega fyr.
itæki i útgáfu Sturlúngafögu. Nockrir
fyrimenn á Islandi, er inngengu í félag vort
vid pefs ftiptun hafa fídan framhaldid ár-
legum giöfum til peís; og einftakar af J>eim
eru tilgreindar í hvört finn í reikníngum
vorum ; pvímidr er ofs J>d kunnugt ad
margir félagar vorir á Islandi hafa fallid al-
giörlega frávoru fambandi, og nnckrir peirra
ad fönnu í öndverdu goldid fögur loford,
enn ecki endft til ad efna pau pegar á purfci
ad halda. Um ftöku menn mætti ad fönnu
líkt herma hér í Danmörku, pd ej um adra
enn þá er vérvitumadefnaleyfi muni hindr-
ad hafa frá lúkníngu Iofadra tillaga. Breyt-
íng tídarinnar ng peníngaverdfins hefr einn-
ig verid ordfök í ad fleftir J>eir félaga vorra,
er árleg tillög lokid hafa, nú hafa féd fig
neydda til ad lækka J>au ncckud, enn J>d
aungvanveginn meir cnn félagslögin leyfi.
I J>cl'su tilliti meina eg J>ad réttaz vera ad í
lifta J>cim yfir reglulega litni félags vors er