Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 7
13
1821-22
14
öll hennar fyritseki og lagabod íkyldi álíraz
íem dgild og ólögmæt, enn fleftir hennar
meft mötnu limir voru offóktir og dæmdir
fem upphlaupsmenn. Aufturríkis ftrídsfólk
fettiz í alla kaftala og dreifdiz vída um land-
id, enn fiálft hid neapolítaniíka herlid upp*
leyftiZ' fullkomlega (ad undanteknum nock-
rum hluta lífvaktarinnar) eptir Konúngfins
íkipun. Brádum auglýftuz famníngar milli
hans og Keifarans af Aufturríki, epiir hvör-
ium Jjýdíkr her íkyldi hýfaz og launaz af
innbyggiurum í Neapólis og Sikiley.
Margir uppreiftarinnar forfprakkar voru nú
fekir gjördir og til dauda dæmdir. Medal
jjeirra fem undan komuz var Hershöfdíng-
inn Vilhiálmr Pepe. Fyrft fór hann til
S p á n s og íídan til P o r t ú g a 1 s, hvar hann
hlaut hinar beftu vidiökur hiá þeim ftiórn-
andi yfirmönnum; á bádum ftödum voru
honumbodin full hershöfdíngia laun, hvör-
ium hann f>ó affló enn margir af ftallbræd-
rum hans notudu fér lík tilbod, er fvörudu
til þeirra yfirráda er j>eir ádr höfdu haft í
ftrídsftandinu. Konúngurinnaf Neapó 1 is
kom aptur heim til fíns -höfudftadar j>ann
i5da Maji. Brádum lýfti hann pví ad ríkid
íkyldi fá nýtt ftiórnarform; í mefta hafti
var j>ad lamanfett , enn fumum j>ókti ad
j>ad vart gsefi jnódinni meira frelfi enn ádr,
nema ef j>ad íkyldi vera ad nafninu. Af
jiefsari nýu umbyltíngu gleymdu klerkar ej
ad nota fór, finni makt til ftyrktar; Fræda-
qver, fem höfdu ádr vcrid uppábodin til
kénnflu ífkólunum, enn fem j>eir cckiá!-
nóg pápiík af innihaldi, voru nú ej einafta
bönnud, heldr jafnvel opinbcrlega brend á
höfudftadarins torgi, áí’amt ödrum bókura
er meintuz ad innihalda líkar trúar-villur.
Á Spáni blómftradi j>ar á mót hin
nýuppreifta ftiórn, íem j>ó ej megnadi ad
hindra margfaldan innbyrdis órói er lét fig
í lióíi htngad og j>ángad í ríkinu. Flokk-
adrættir geifudu hér hvör á moti ödrum,
Einn flokkr vildi ftudla til nýrrar ftiórnar*
byltíngar er mida íkyidi til fuilkominnar af-
fetníngar Konúngfins, ogeginlcgrar frílands-
ftiórnar innfærflu í ríkid, Sá í fyrra um*
getni Hird-Kapellán, (Binuefa edr Vin-
úefa ad nafni) fem fakfóktr var fyrir land-
rád mót j>ví nýa ftiórnarformi, var af rétt-
inum einúngis dæmdr til ío ára fángelfis
ftraffs. pettad mislfkadi mörgum og foríng-
iar hins fyrrtéda flokks, fem i Madrír meft
höfdu fitt tilhald í Kaffehúsi j>ví er nefndiz
Fontanad’Oro (edr Gu’Ibrunnurinn) egg-
iudu ýmislegt illjýdi til hefnda.
Héraffylgdi upphlaupid j>ann 4da Maji
j>á íkríllinn uppbraut j>ad fángelfi í hvöriu
Vinuefavar vardveittr. Hann var fyrft
rotadr med hamarshöggi, enn fídan ftúng*
inn íhel med knífum. Misgjörda* mennirn-
ir ætludu pvínæft ad yfirfalla dómarann og
fleiri höfdingia, enn vopnad lid, fem |>á var
famankomid ftanfadi j>eirra yfirgáng. Um
j>efsar mundir féck íá nafnfrægi hershöfd-
íngi Morillo, (fem nýlega var kominn