Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 17

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 17
33 1821-22 34 ad hann fé ordinn ríkr3 til ad ftytta honura aldur í laga yfiríkyni, og gjöra gdts hans upprækt í fcktafé. Grickir, fem eru dug- andis fiómenn, voru ordnir Tyrkium ómifs- anlegir fyri Jbeirra íkipaflota (pví fiálfir eru Jjcir ecki fyri fióin gefnir); lxka eru jþeir gódir íkipasmidirogmikTir verdflunarmenn, og. af öllu Jxeísu audguduz margir Grickir í kaupftödunum. Sumir peirravördu fé fínu til mentunar fona finna og fendu £á opt til íkóla edr háíkóla í Nordrálfu, hvar J>eir lærdu til fulls hid gamla griíka málfafhvör- iu hid ný-griíka er komid) og J>au marg- földu vífindi fem leifar J>efs hafa inni ad halda. pegar Jxefsir úngu menn komu heim aptr í fitt födurland, eprir ad hafa vaniz borgaralegu frelfi fidadra Jrdda, brá peim hryllilega vid |>á fmánarlegu prælkun í hvöria J>eir fáu fig og J>'d f fína vera nid- urfokkna, fvo ej var undarlegt ad forn heipt og hatur vid J>eirra undirokara J>rdxdiz enn meir, og brytiz loks út í liósan loga. pett- ad íkédi, eins og fyrr er hermt, um vor- daga, árid 1821. Upptokln íkédu í höfud- íladnum Tripólitza, hvar fagt var ad Tyrkiar (íem tóku ad gruna Grickium heim- ugleg landrád) ætludu ad uppbrenna Dom- kirkiuna, enn J>ad fyritæki hindradiz med opinbcru upphlaupi kriftinna manna. pefsu fylgdi almenn uppreift á allri hálfeyunni og raunar hafdi hun ádr undirbúin verid a£ útfendurum Alís edr Ála í Janínu, og af, ymfura óánxgdum Grickium fem höfdu upp- ihaldid fér hiá J>eim fyrrumgetnU friálfu fiallbúum og J>ar fifnad leynilega vopnura og lidi. Ur höfudftadnum Tripólitza (fyrrum Amyclæa) flýdi fá tyrkneíki landshöfdíngi Chorfchíd heim (og var fídan útfendr fem foríngi mikils herlids mót Alí og Grickium) enn nockur púfund her- manna vördu J>d ítadin, hvar nockur hundr- ud gíila, er teknir vóru af Grickium fyrir holiuítu Jheirra, voru geymd í öruggu vard- haldi. Annars flúdu Tyrkiar úr ödrura Móreu ftödum í nærliggiandi vígi og íkanfa, enn öll aljiýda á landshygdinni og í kaup- ftödúm vard friáls frá J>eirra umrádum; pannig héldt Erkibiíkup Germanos edr Gervafíus fem flúid hafdiúr Patra J>ann 30ta Martii, aptr innreid fína í tédan ftad, úr hvörs kaftala Tyrkiar voru útdrifnir, J>ann 7da næfta Mánadar, og útgaf J>á ftuttu aug- lýfíng fem er innfærd í Klaufturpdíts- ins No. 9 (bls. 147) áfamt mörgum greini- legum fráfögnum um adra líka merkis-at- burdi fem hér J>ví ej J>arf ad itreka. par er og ritad um hetiudád eckiunnar Vúblinu fem fríadi ftadinn Napóli dí Malvafia úr Tyrkia höndum. pótt Patra fídar meir kæmiz aptr um ftund í vald Tyrkia (eins og Athenuborg til íkiptis var tekin af J>eim og Grickium á J>efsu tímabili) var nærpví öll Mórea um íumarmál friáls ad undanrekn- um nockrum köftölum, er fmámfaman hafa fleftallir ordid ad ofurgéfaz e'dr teknir verid í ftormhlaupi, Med ílíkri árás lukkadiz Grick-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.