Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 6
II 1281-22 12 og Rómaborg á hennar beftu velmættis árum. Aldrei géfft fú ftund ad ftílin ecki íkíni á einhvörn ílad í 6uíra Btetlands lönd- uinj í Jiví htín rennr nidr í Kanada, rís hún upp í fví volduga eníka Auftindía-ríkí. I Hollandi edr konúngsríki þeirra fameinudu Nidurlanda bar eckert férlegt til fréttaá |>efsu tímabili, nema hvad ftrídsmakt J»efs í Auftindíum hafdi í Júní i gei lokfins inntekid ftadinn Palembang, affett Sold* áninn þar og fcngid ödrum höfdíngia völd hans á hendur. I þýdfkalandi var allsftadar ró og fridr pótt Aufturríkis keifari fendimikid herlid til ad kæfa upphlaupin í Vallandi hvad pví einnig Iuckadiz vonum fremr. Sídan fæddi Sardinía, Neapólis og Sikileý mikin fiölda pefs til íkylldugs packlaetis- merkis. í fyrftu voru fumir peirrar mein- íngar ad uppreift hinna kriftnu í Tyrkia- veldi væri í nockurskonar huldu famqvæmi vid óróann í Vallandi, til ad reifa nýar frí- landsftiórnir o. f. frv. og gaf þá flíkt bædi Rúslands og Aufturríkis valdsmönnum ópocka á tédum tiltækium. . Fleiri ordfakir munu einnig knúid hafa pýdíka Keifarann til alvarlegrjr medalgaungu milli Rúfsa og Tyrkia (áfamt Stóra • Bretlands Konúngi), enn ecki mældiz pad pó allsftadar vel fyrir ad hann bannadi allt lidfinni vid Gricki, og lokfins meinadi peim kriftnum mönnum, er vopn höfdu borid mót Tyrkium, nockra dvöl í löndum fínum (pó einkum í peim vallendíku og pýdíku). Prufsaríkis Konúngr lét auglýfa um nýársleitid ad hann aungvan pátt mundi ega í ftrídinu móti Tyrkium Rúfslandi til ad- ftodar. Um fömu mundir tilfetti hann mik- ilvæga nefnd manna (í hvörri Krónprinfinn 'vard forfeti) til ad yfirvega nýtt ftiórnar- form ríkifins, Afdrif ftiórnarbyltínganna í Va 11 an d i mátti pegar ráda af eptirmála feinuftu fagn- ablada. Vid uppreiftina íSardiníu íkakkadi Auftrríkis her brádlegi leikin, eptir líiil- væga mótftödu, og pegar pann ioda April. i8ei inntók Hershöfdinginn La-Tour hofudftadinn Túrín. Konúngurinn Vic- tor Emanuel fcm neyddr hafdi verid til ad fegia af fér ríkísftiórnina, vildi nú á aungvan hatt taka aptr á móti henni, enn itrekadi fríviljuglega fína fyrri ályktun pann ipda Aprílis og íkömmu eptir tók Bródir hans Karl Felix, Hertogi af Genevois, vid Konúngdóminum. pvert á mót öllum líkindum veittu Neapólítanar, eptir allan finn miklavid- urbúning til vcrndar mót áráfum pýdfkra, og allt paraf rífandi geypiíkrum — Auftur- ríkis ftrídsher nær pví aungva mótftödu. Hindrunarlauft var höfudftadurinn Nea- poíis inntekin, og fteyptiz pá hin nýa ftiórn algiörlega um koll. Nú vard pad heyrum kunnugt ad Konúngurin ályktadi ad

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.