Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 29
57
1821-12 —*■
58
árlega íylgir fagnablodunUm, Jáeir einúngis
féu íkráféttir eptirleidis fem lokíd hafa til-
íagi fínu fyrir hid næftlidna ár — og |>ad
med, ad gialdkéri vor edr umbodsmenn a
Islandi framvegís géfí ofs til kynna J>au tillög
er J>eir árlega medtaka af fclagfíns lim-
um edr velgjördamönnum J>ar og ad fú
íkírfla árlega prentiz í tédum annál vorum,
ívo auglids verdi fú adftod er J>eir merkis-
menn veita, fem einlægan vilia hafa til ad
minnaz loforda fínna edr til ad ftyrkia f>iód-
ar vorrar mentan og lærddmsefni.
Félagfíns fafti ftofn hefr enn á þefsu
reikníngs-ári nád álitlegum f>roíka. Hann
er ad nýu aukinn med 200 Rdl. í f>i<5dbánk-
ans og 400 Rdl. í Ríkisbánkans gialds-bréf-
um, til famans 600 Rdl. fílfurs. pótt eg,
fem híngadtil verandi forfeti f>efsarar deild-
ar, hafi J>annig átciknad f>au félaginu tilheyr-
andi gialdsbréf, ad |> idfar edr óhcimildarmenn
ecki géti pau fér í nyt fært — er f>é aung-
van vegin hnettulauft fyri miífír f>efsara vor-
rar nú mikilvægu eignar, fem ordfakazkynni
af ráni, ftuldi edr húsbruna, medan J>ær
geymaz í heimahúfum félagfíns gjaldkéra
edr forfeta, hvörra ábyrgd fíódr pefs er
falinn. Eptir alvarlega yfirvegun tédrakring-
umftæda æíki eg J>ví nú á almennri farn-
komu vorri: ad gialdsbréf vor, í hvörium
felagfíns höfudftóll er inmfalinn, framvfigis
féu J>iódbánkanum til geymflu fenginn, á
J>ann hátt ad félagid f>ar kaupi hid fvokall-
ada folíum med tilheyrandi afreikníngs-
qveri; f>ví nockurra ríkisdala árlegf úrgiald
f>arfyrir er miög óhultara fyri félagid og
hughægra fyri J>efs forftödumenn, enn ævar-
andi drti fyrir óbætanlegu tióni fem ordfak-
az kynni af f>eim vanalega geymílumáta.
Framqværhdir félagfins til ritgjörda
famníngs 0g prentunar hafa enn fcm fyrr
verid fambodnar pcfs og piódar vorrar
áftandi. Fregnir frá Islandi um trega fölu
vorra forlagsrita, pad almennt varandi pen-
íngaleyfi og kauphöndlunarinnar bágborna
áftand géfa ofsej vonum, ad ný upplög mar-
gra fleiririrgjörda, enn peirra, hvörra fram-
hald pad nú fyri ftafni hefur, muni ad fínni
úrgengileg verda. Seinni partr jardarfræd-
innar, fem lýfir eginlegri landaíkipun á
hnetti vorum, og famin er af Cadet-Infor-
mator og Cand. theolog. Herra G u n n 1 a u gi
O d d sfy n i, vard fvo mikillumfángs, ad henr-
ugaft virdtiz ad íkipta honum í tvo hluti, af
hvörium hinn fyrfti mun í pefsum dögum
fullprentadr verda, og innihalda náqvæma
lýfínguDanmerkur, Islands, Norvegs
og Svíaríkis edr J>eirra eginlegu Nordur-
landa, med partil heyrandi landkortum, hvar-
ámcdal eg férlega tilnefni pad yfir Island,
famid og teiknad á ftein af Herra Kapteini
Born. Ef félagid hefdi fengid framhald
Herra Sýflumanns Eípolíns fródleiksríku
Árbdka, mundi J>ad ad voru forlagi hafa
prentad verid, enn pad er, enn fem ftendr»
ecki til vor komid. Enn pá hefi eg, eins
og fyrr, tekiz á hendur ad útgéfa fagna-