Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 5

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 5
9 — 1821-22 10 aljbýda upphlaup mór landsdrottnum ogödr- um yfirbodurum; mord og mordbrennur géngu vx'da hvar, og brádc vard ad fenda herlid mór feim alls ófvífnu uppreiftar mönnum, fem heimtudu aftöku ríundar , íkatta og landíkulda o. f. frv. Strídslög fem gylda í upphlaupstíd og banna allt ferdalag edr fam- komur frá fólarlagi til fdlar uppkomu o. f. frv- voru fett í fullt gildi í ymfum greifa- dæmum landfins, cnn famt vard fridnum ecki ákomid. IDecember útnefndi Konúngurinn Markis Vellesley (innfæddan Irlendíng, bródur hins nafnfræga Vellíngtons og fyrrum hershöfdíngia í Auftíndíum) til landftiói-nara ílrlandi, og væntu menn alls hins befta af hans áliti og dugnadi, enn aungvu ad fídr vard dróinn ecki ftilltr, og varadi enn í fumum herödum feinaft |>egar til frdttiz. Öndverdlega í September kom Konúng- urinn heim úr Irlands-för finni, enn fat ej língi um kyrt, J>ví fegar í fama mánudi fdr hann aptr á ftad til Hannóvers, fíns J>ýdíka Konúngsríkis. pann 25ta Septem- ber lendti hann íCalais (Kale) og ferd- adiz padan landveg gégnum Fránkaríki og Nidurlöndin til ftadarins Hanntíver hvar hann kom J>ann toda Octóber; J>adan reifti hann feinaft í mánudinum og kom heim til Lundúna J>ann sda Ndvember. ÁJxeim iónifku eyura í Grikklands- hafi, er ad fönnuhafa férlega ftiórn, enn J>ar híaeruEnglands Konúngiundirgéfnar í vifsan máta, bryddi miog á innbyggiaranna dá- nægiu med yfirrád Breta, á J>efsu tímabili. Nockrum finnum brautft hún út í opinber upphlaup, einkum J>ann ntaOctdber, vegna uppátækis Jieirra idniíku Grickia ad beriaz víd Tyrkia, fem flúid höfdu til eyarinnar Zante undan landsmönnum |>eirra. Eníkir yfirbodarar bönnudu ílikar áráfir cnn Jónar vildu ecki hlýda, einkum J>ar Jeir höfdu mikin ýmuguft á Bretum fem lidft var ad veittu Tyrkium miklu meira medhald efin Grikkium, hvöria Eníkir alitu fem ftraffs- verda upphlaupsmenn, og bönnudu Jxví ad fýna J>eitn nockra hiálp edr lidfinni. Téd upphlaup urdu ad íönnu ftillt med J>raur, enn pd| ej án aftöku nockurra foríprakka, hvörra lík fett voru í járnbúr upp á hdla til ad fæla Jiá eptirlifandi fra líkum tiltekt- um, enn fumum virdtiz famt fúadferdnock- ud tyrkneík. Almennt er J>ad fagt ad E n g 1 a n d hafi, í fameiníng vid Auftu rríki, varid öllúm kröptum til ad hindra framgáng Jxeirrar griíku upprciftar og J>araf fylgiandi ftríds- úibrot millum Rúfsa og Tyrkia. pettad hid fidafta gaf cinnig Konúngurinn opinber- lega til kynna í rædu finni vid opnun Parl- amcntfins fann 5ta Fcbruarii 1822. Makt hins bretíka veldis fýniz nú ad hafa nád Jxeim hædfta tindi. Fólkstala J>efs yfirhöfud reiknaz nú ad vera 55,200,000. Einafta höfudftadurjnn Lundúnir hefr 1,200,000 Innbyggiara, edr allt eins marga

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.