Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 4

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 4
7 1821-22 8 ríddaralidfínsog fneri J>eim tilbaka. I pefs- um fvifum Ieyftuz nockur biífuíkot, tveir almúgamenn féllu og ymfir voru færdir. Aungu ad fídur álitu foríngiarnir J>ad rád- legaft ad fnúa tilbaka med líkid og halda J>ann veg gágnum gamla ftadin fem fólkid fvo ál- kaflega heimtadi. Vid port ftadarin* var ridd- ara-lidinu inngángan bönnud , enn borgar- alid var J>ar til ftadar, fem í hins ftad fylgdi líkinu fem heidursvakt ad ödru borgarhlidi. Sendibodar Lundúnaborgar voru med í út- förinni, áfamt ymíum flokkum af borgara- legum ftrídsmönnum, fítimönnum o. fl. fro ad varla vard tölu komid á alian íkaran. Fleftir |>eirra fylgdu líkinu (í J>riá daga) til Harwich, hvar J>ad var borid út á kon- únglegt heríkip, fem fáum dögum fídar lendti vid Stade, hvadan líkid var fært landveg til Brúnsvíkur og J>ar jardfett med konúnglegri prakt Jann 25ta Augufti. Drnp Jeirra fyrrumgétnu tveggia almúga manna olli fídan lángvinnum ýfirheirílu prófum, hvörra endir vard ad J>eir hefdu án löglegra ordfaka myrdtir verid af hermönnum úr lífvakt konúngfíns, enn hvörir gjörníngs- mennirnir væru, vard J>ar á mót ecki í liós leidt. Sá nafnkéndi hershöfdíngi Robert Vilson (fem ádr hafdi í Paris hjálpad La- valette úr fángelsi íínu) var misjenktr fyrir ofmikid medhald vid al J>ydu enn mdt- drægni vid ftridsfólkid , í útför drotníngar- innar úr Lundúnum, og var Jefsvegna affettr, eptir fkipan Konúngfins, án dóms edrfakfóknar. Ymfírríklsmenn íkutu faman miklu fé honum til vidrværis, enn fyrft um fínn vildi hann Jví ecki medtöku veita. Svo margvíflegar fylgiur leiddi jafnveldrotn- íngarinnar andada líks íeinafti vidíkilnadr eptir fíg! Reifa Konúngfins til Irlands lokkadi Jángad margt hefdar- og ríkís-fólk úr Eng- landi, til ad fiá J>á miklu vidhöfn er vænt* anleg var vid komu hans til Dýflinnar. Póftíkip eitt, fem fullt var af téduferdafólki frá Liverpól, ftrandadi íkamt frá höfn Jefsari, fvo 50 manns druknudu Jaráaum- qvunarlegan hátt. Konúngrinn'komft J><5 fíálfr ílilalauft til Irlands Jann xata Augufti og hélt fína hátídlegu innreid í Dýftinni J>ann iyda fama mánadar. Fleftir ftórhöfd- íngiar og Adalsmenn J>ar úr landinu, fem komidgáru (hérumbil 10,000adtölu) fylgdu honum í líómandi prakt, er tídindin jafnvel nefna ótrúanlega. Hyör hátíd fylgdi J>ví- næft annari medan konúngurin dvaldi í Ir- landi. Hannleiradiz a allan háttvidad ftad- fefta J>á mjög fvo ótrauftu eíníngu medai eníkra og íríkra, og menn höfdu J>á beftu von um td hönum hefdi luckaz J>ad til fulls, enn varla var hann úr landi farinn fyrr en aptr tók ad brydda á J>vígamla harri millum J>iódanna, hvarí ólík trúarbrögd ega mikin J>átt, J>ar meftr Jorri Irlendínga enn nú er pápiíkrar trúar, emt lifír í meftu fátækt og volædi, J>óct fiálft landid fé gott og frióf- famt, Sumftadar á landsbygdaini gjordi

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.