Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Blaðsíða 19
37
1821-22
38
Iengít afhöfdu haldid med A1 í> Tyrkium
líka óhollir, og urdu fannig Grickium til
ílyrktar pd peir ej gæfi fig eginlega undir
feirra ftidrn. Medan á öllu Jiefsu ftód út-
íkrifadi Tyrkiakeifari mikin her úr minni
Afía og ödrum fínum umdæmum; ógnar-
legir íkarar ftreymdu úr öllum áttum til
Miklagards; unnu J>ó fátt jparft, enn giördu
|sví fleiri dípektir. parfaít Tyrkium var
Jsadlid fem rak uppreiftar-flokkanaúr Moldá
og Vallakíinu, eins og ádr er fráfagt. Marg-
ir Grickir komuz Jiá undan par og leitudu
fér aptr hælis í Mdreu; medal peirra vorú
ymfír höfdíngiar, einkum furftarnir Alex-
ander Kantakvázeno og Demetríus
Ypfílanti, er fidan var valinn til ædfta
hershöfdíngia í Peloponnefus. Annar
ftrídsher Tyrkia, er fylgdi Chorfchíd,
hafdi lengft af nóg ad gjöra med umfátur
Janínu og bardaga vid menn Ala. Ad hans
tilftilli nádiz Velí, fonrÁla, og varáfamt
einum brddur hans af dögum tekinn; gull
mikidhafdi hannádr átt, eptirhvöriuTyrk-
iar lýftu, enn fiálfr hann hafdi fengid J>ad.
eníkum hershöfdíngia til geymflu og Jieffi
qvad Velí heitinn hafa teftamenterad fér
peníngana. Enn pá einn mikill landher árti
fyrft í September ad briótaz inn í Mórea.
Fidrir Pafkar (Lands- og hers-höfdíngiar)
voru hans fyrimenn,* J>ann 5ta mættu J>eir
fyrisátri Grikkia í peim naínfrægu fialla-
Jreyngflum vid Thermopylæ (hvar Leó-
Perfa á fyrri dögum). Vard þar hinn mcfti
bardagihvarí Tyrkiar hlutuhid verítamann-
tidn og voru fleftir drepnir edr handteknir,
enn fáeinir komuz undan á flötta. Fylgia
J>efsa ófigurs vard fyrr umgétin inntaka Trí-
pólitzu, og útbreidfla Grikkia á fíálfu meg-
inlandinu. Samt hindradiz J>eífí ad nockru
leiti af dfalli nockru, er peir vegna innbyrd-
is óeiníngar og flárædis Tyrkia hlutu í
ftadnum Kafsandra, hvörn J>eir ofurgáfu
J>ann 7da November; Tyrkiar rufu J>ar
grid og eida, drápu 3000 Grickia í trúnadi,
enn hertdku ad fögn 10,000 manns meft
konur, börn og gamalmenni, er J>eir feldu
manfali. Jufsuf (edr Jdfeph) Bej hét
fá tyrkneíki herforíngi er nádi Jiefsum frægd-
arlitla figri. Hann og margir adrir vidburd-*
ir kéndu annars Grickium, ad J>eim alls
ecki tiádi ad reida fig í minnftu uppá fögur
loford drottna Jieirra um grid og vægd, ef
J>eir fíálfkrafa vildu gófaz peim á vald , og
fáu nú bcrlega ad J>eim var ej annar koftr
íýnn enn ad beriaz hrauftlega, og J>annig
annadhvört ná frelfi fínu med figri, edr
heidarlegum dauda í vörn födurlandfins.
peit herdtu J>ví huga finn med flíkum
dæmum , og luckann launadi einnig J>or
peirra og hughreyfti. IEpírusá megin-
landinu, (hvar J>eir nafnkéndu Súliorar
lengi ádr höfdu veitt Ála harda móiftodu,
enn nú áfamt honum voru óvinir Tyrkia)
fengu Gtikkir brádum gódan framgáng.
nidas vardiz fvo ágætlega mót ofurefli Höfudftadinn Arta inntóku J>eir eptir
C 2