Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 34

Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 34
KROSSGÁTA SKV-ÐUH FUíoT- U6fí * a'U- y'is* Mu/fOfí V ova& tirirhG ÍYfíNuöufí. HtFSS XVfÍ'ÍTUfí mf/ /30LTfí bFfíiÐuf bÐkRST % EiQiaR SKFTFM iRYKKul? f DfíuÐI moow <T flTT IfítiDRm H-'ftTJ- R£lM- flRrifíe. 1/ DRUKK/H GoD- ViílZuR MMISfí Æ.5fíi TííVU- UT lATfílf BfíKDfíQ) MoRfí PkflFTA U/V0)£' f'6fí-ut~ Qárfcuf Kf-TFÐI SflM' MfíLfí J t)HR,b/r/ lWP<-~ fíKuWifl! Ku/ÍLAÐl Huppi UTfífl GflT '1/ flLuR flUQfí- nkflQD KL/ÍD- Lf.ysi W/OlflC- lAfí. fUCUrífl QLu Oufl íflCfl DÓ6-& BW/ STDfn ÉU $ Yr-flu SPlL TBB D'ýpi SflflD H'/flÐ fl/SPfl fl/f6uB FLflKK HÁJvDfl 'ofíifrio- UR f.PXÍflfí- IS. HLy.IU fAÁriflp Hflffl LoDuR H'flSKl flFTUR BlÍTfl OÐflGfíi Srif-rwfl HRíYf- /sr &vlHDW s/F/f/H ST&flH GLf-fll- yfcrlfl STflflfl Vflflfl- ftfí/Dl SKfíQI SKRbU- U.-DU fUGL ’T fluu FRM- K/flMfí tT/t nLio-e/ UflT HfíRVfl LoGuH Fu GL LflPPRRK hTiPKT Mtflrl RlflL ST-IKiH kPPflPf LB/T N FLuGfl RYK- . KoRrl QfíLOPfí. Kfttluw '/.... i mfrs mbfEifeut SKRflF STJfíKAÐ „Þeir eru ffáir sem ganga ffyrstir ótroðnar slóðir.## Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins. „Það er ekkert hœgt aö skipuleggja í þessu gedveika þjódfélagi.“ Egill Ólafsson tónlistarmaður. „Sagt er aö Guðjón Samúelsson hafi skapað íslenskan byggingar- stíl. Það er rangt. Það er meira að segja firra. Hitt er rétt aö hann lang- aði til þess og hann reyndi það." Eyvindur Erlendsson. „Ég hef aldrei haft traust útvarps- ráðs." Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Ríkis- sjónvarpsins. „Eg tel eðlilegt í kjölfar dómsins að ég fái embætti fræðslustjórans aftur." Sturla Kristjánsson fyrrum fræðslu- stjóri í Norðurlandsumdæmi eystra. „Það segir sig sjálft að mál Ingva Hrafns er komið á mjög alvarlegt stig." Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri RÚV. „Útvarpsráö lýsir undrun sinni og vanþóknun á ýmsum ummælum um Ríkissjónvarpið og ýmsa starfs- menn þess, sem Ingvi Hrafn Jóns- son fréttastjóri Ríkissjónvarpsins lét nýlega falla i tímaritsviðtali." Úr samþykkt útvarpsráðs. „Ég get vel unnt piltinum að fá einhverjar bætur." Sverrir Hermannsson alþingismað- ur og fyrrum menntamálaráðherra. „Fólk finnur flest sem það leitar að á sólarströndinni." Sigurdór Sigurdórsson DV. „Ég er hér um bil búinn að fá mig fullsaddan á að starfa kauplaust og styrkjalaust að tónlistarmálum." Ingólfur Guðbrandsson stjórnandi Pólýfónkórsins í 30 ár. „Þeir leituðu á mér og skoöuðu handleggina á mér i leit aö stungu- sárum eftir sprautur en fundu auð- vitað ekkert." Boy George tónlistarmaður. „Þessi gríski strákaleikur sem við þekkjum úr menntaskóla er úreltur." Hörður Erlingsson samtökunum Tjörnin lifi. „í mínum augum er myndlistin afskaplega órómantískt starf." Björg Þorsteinsdóttir myndlistar- maður. „Island er eini staðurinn í veröld- inni þar sem klukkustundin varir í einn og hálfan tíma, svo ríflegan tima hafa allir aflögu og það þó allir hafi aukavinnu." Sören Kragh-Jacobsen kvikmynda- leikstjóri. „Ég hef aldrei reykt, ekki svo mikið sem sogað að mér einn reyk, og stunda sem betur fer lítið óbeinar reykingar..." ÞorvarðurÖrnólfsson framkvæmda- stjóri Krabbameinsfélags Reykja- víkur. STJÖRNUSPÁ 15.-17. apríl 1988 Mikilvægar breytingar munu verða á í lífi þinu á næstunni. Hafðu óskir þínar á hreinu og láttu skoðanir þínar hiklaust í Ijós. Dóm- greind þín og eðlisávísun munu beina þér á braut sem verður þér til góðs. Kímnigáfa þín kemur jafnframt að góðum notum um þess- ar mundir. Persóna úr Krabbamerkinu hefur áhrif á þig. NAUTIÐ (21/4-21/5 Fylgdu eðlisávísuninni og þá mun vel fara. Láttu engan segja þér fyrir verkum, þú einn verður að taka ábyrgð á gjörðum þínum og skalt þess vegna ákveða sjálfur hvaða leið þú velur. Einhver sem þú gast leitað til áður fyrr býður fram aðstoð sína á ný. Þér gefst gott næði til að íhuga þinn gang. Notaðu timann vel. Þú ert óvenju viðkvæmur fyrir útliti þinu og vaxtarlagi þessa dagana. Hafðu í huga að því breytir enginn nema þú sjálfur! Gættu hófs i mataræði og reyndu að hreyfa þig meira en þú ert vanur. Það sem þú taldir ógjörning að öðlast berst þér nú upp í hend- urnar án nokkurrar fyrirhafnar. Sýndu kurt- eisi og þú nærð markmiðinu. KRABBINN (22/6-20/7 Þú getur aðeins náð athygli annarra með þvi að leggja þig virkilega fram. Suma hluti þarf að byrja að vinna frá grunni fremur en reyna að bæta úr því sem þegar er fyrir hendi. Vertu viðbúinn þvi að þér bjóðist óvænt að fara í ferðalag. Einhver þér nákominn, sem virðist hafa látið sig vinnu þína litlu skipta, snýr við blaðinu. LJÓNIÐ (21/7-23/8 Þú lætur heillast af fögrum orðum sem að öllum líkindum berast þér bréflega. Notaðu aðstöðu þína til að fólk í fjölskyldunni nái sáttum. Þótt byrðin verði að mestu á þínum öxlum skaltu njóta þess að þér var falið leið- togahlutverkið. Þú verður líklega helst til of viðkvæmur fyrir tilfinningum annarra. Jafn- vel þótt þér finnist ekki blása byrlega ein- hverja stund skaltu ekki gefast upp. MEYJAN (24/8-23/9 Gjöf eða óvenjuhlý framkoma af hálfu ást- vinar þíns hefur mikil áhrif á þig. Þú gerir þér auðvitað grein fyrir að til að þessar aðstæð- ur haldist þurfið þið bæði að leggja hart að ykkur. Jafnvel þótt þú vitir hvað þú vilt láta framtiðina bjóða upp á er ekki jafnöruggt að hinn aðilinn sé sömu skoðunar. Ef þér gefst tækifæri til að dvelja i einrúmi fjarri glys og glaumi skaltu ekki hika viö að þiggja það. VOGIN (24/9-22/10 Þér hættir til að vera með rómantiskara móti þessa dagana og virðist gleyma raun- veruleikanum. Mundu að það er ekki alltaf auðvelt að uppfylla þær kröfur sem þú gerir til fólks. Hafðu það einkum hugfast varðandi persónu i Fiskamerkinu, sem er rikur þáttur í lífi þínu. Þú sérð fjármál þín í nýju Ijósi og gerir þér grein fyrir að öll vandamál er hægt að leysa ef viljinn er fyrir hendi. Þú verður að láta eitthvað á móti þér til að ná jafnvægi. SPORÐDREKINN (23/10-22/n Þú gerir rétt með því að fara úr föstu hlutverki þinu. Þótt þig langi til að hjálpa öðrum skaltu varast að ganga of langt í þeim efnum. Góðvild þin getur flokkast undir hreina afskiptasemi hjá ákveðinni persónu. Það virðast margir ætlast til að þú gangir í broddi fylkingar i öllum málum. Gættu þess að láta vandamál annarra ekki verða til að þú gleymir gleðistundunum! Listrænir hæfileikar sem þú býrð yfir skipta allt í einu mun meira máli nú en nokk- urn tíma áður. Þér finnst þú reiðubúinn til að takast á við ný verkefni, sem þú hefur aldrei fyrr komið nálægt. Hikaðu ekki við að stiga skrefið til fulls þvi þér mun farnast vel. Þér gefst tími til að slaka á með fjöiskyldunni, nokkuð sem þú hafðir næstum gleymt hvernig var. STEINGEITIN (22/12-21/1 Einhver af gagnstæðu kyni þarf á allri þinni athygli að halda. Það verður mikið um að vera hjá þér og i flestum tilfelium þarft þú að vísa veginn. Eldri kona leitar eftir aðstoð þinni. Það má vera að þú sért orðinn óþolin- móður og finnist enginn árangur sjást af vinnu þinni, en þú getur glatt þig við að þess er ekki langt að bíða að þú fáir það sem þú verðskuldar. VATNSBERINN (22/1-19/2 Taktu engar ákvarðanir í fljótfærni. Það er betra að sitja hjá og hlusta á aðra. Njóttu þess hversu rólegt er í kringum þig þessa dagana. Fylgdu eftir hugdettu sem þú færð. Hún mun leiða gott af sér. Á laugardaginn finnst þér þú þurfa að vera á ferðinni og ein- hver óróleiki verður í kringum þig. Gleymdu ekki að efna loforð sem þú gafst einhverjum í fjölskyldunni. FISKARNIR (20/2-20/3 Þú verður óvenjulega skapgóður og smit- ar alla í kringum þig með glaðværð þinni. Eyddu ekki kröftunum með því að hafa of mörg járn í eldinum. Þú ættir að geyma skemmtanir til betri tíma, þessa helgi hef- urðu annað og mikilvægara að gera. Róman- tíkin kryddar tilveru þína. Það sem þú segir eða gerir mun hafa áhrif á framtíð þína svo þú skalt vera varkár. 34 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.