Helgarpósturinn - 14.04.1988, Page 38

Helgarpósturinn - 14.04.1988, Page 38
fli , 'S, m fa&zzte m % ; í$ tPflflfllðf - pU í ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR DANSARI. Ástrós vakti fyrst ahygli fyrir danshæfni sína þegar hún varð íslandsmeistari í „free style"-dansi 1983 og keppti fyrir íslands hönd á heimsmeistaramóti í greininni og náði fjórða sæti. Síðan hefur hún stundað dansnám í tvígang í Bandaríkjunum við Alvin Ayly American Dance Centre, kennt í Dansstúdíói Sóleyjar, samið dansa og stjórnað uppfærslum, nú síðast í sýningunni Allt vitlaust sem sýnd hefur verið á Broadway og Hótel íslandi. Að auki samið dans og dansað á stúdíósýningum í Dansstúdíói Sóleyjar. 38 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.