Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 21. ágúst 1964 íbúð óskast 2—3 herbergja í september, október eða síðar. Tvennt I í heimili. Uppl. í síma j 1-50-43. Bauðamöl Mjög fín rauðamöl, gróf 1 rauðamöl. Ennfremur mjög 1 gott uppfyllingarefni. — I Sími 50997. Ljósprent sf. Erautarholti 4, sími 21440. Kóperum alls konar teikn- | ingar og ljósprentum ýmis I konar skjöl og reikninga. j ATHUGIB að borið sa.nan við útbreiðslu 1 er langtum ódýrara að auglýsa 1 í Morgunblaðinu en öðrum 1 blöðum. | íbúð 2—4 herb. íbúð óskast 1. 1 okt. eða fyrr, fyrirframgr. 1 Upplýsingar í síma 34699. 1 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst í Reykja- 1 vík eða nágrenni. Uppl. í 1 síma 17599. | Taða Talsvert magn af góðri 1 töðu til sölu. Uppl. í síma 1 21484 frá 9—12 og 1—5. 1 Atvinna Stúlka 14—15 ára óskast 1 til starfa við barnagæzlu 1 og fleira. Uppl. í síma | 21484. j Konur óskast til ræstinga á Landakots- spítala. Uppl. í skrifstof- unni. | Tveir ungir reglusamir menn óska eftir 2—3 herb. íbúð. Hringið í síma 21783 milli kl. 6—8 e. h. Keflavík Nýlegur Pedegree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 1492, Keflavík. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969. Bílaviðgerðir Er nýbyrjaður sjálfstæðan rekstur á almennum bíla- viðgerðum. Meistararétt- indi. Vönduð vinna. Hring- ið í síma 16356. Vana ráðskonu vantar í mötuneyti fyrir 10—12 manns. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „4424“. Húsasmiðir Óska eftir að komast sem nemi í húsasmíði. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 4429“. EN vér vitum, að þeim sem Guð elska, samverkar allt tii góðs (Róm, 8, 28). í dag er föstudagar 21. ágúst og er það 234. dagur árstns 1964. Eftir lifa 132 dagar. Árdegisflæði kl. 5:33 Síðdegisháflæði ki. 17:49 Bilanatilkynningar Rafmagns- veit& Heykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Naeturvörður er i Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heiisuvernd- arstöðinsi. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka ciaga uema laugaraaga. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. Holtsapótek, Garðsapótak og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga fra kl. 1-4. e.h. Orð ursins svara I sima 10000. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- cg helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði. Nætur- varzla aðfaranótt 21. ágúst Ei- ríkur Björnsson sími 50235 Að- faranótt 22. ágúst Bragi Guð- mundsson sími 50245. Sextugur er í dag 21. ágúst Hr. yfirprent- ari í Félags- prentsmið j unni Þorsteinn A. G. Ásbjömsson Fossvogsbletti 37. Hann er að heimanr. í dag. 50 ára er í dag Berglþór Alberts ; son, framkvæmdastjóri Nýju Blikksmiðjunnar I HafnarfirðL ^ Nýlega hafa opinberaðð trú- j lofun sína ungfrú Margrét Sig- urðardóttir afgreiðslumær, Máva j hlíð 17 og Þór Erlingsson prent- ari Barðavogi 24. Þriðjudaginn 18. þ.m. voru gef in saman í hjónaband í Kots-trand arkirkju, ungfrú Astríður Baldur ursdóttir Kirkjuferju Ölfusi og | Bragi Björnsson bóndi Hofi Álfta firði Suður-Múlasýslu, heimili I þeirra verður að Hofi. Spakmœli dagsins Hugsunin er . verknaðinum meiri. — A. Strindberg Á feið og ílugi Akranesferðir meö sérleyfisbilum Þ. >. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum ki. 3 Á langardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. EAUGARDAGUR Áætiunarferðir frá B.S.Í. AKUREYRl, kl. 8:0« AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00 BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00 um Grímsnes. BORGARNE3. S og V, kl. 14:0« nm Dragháls. FLáÓTSHLÍÐ kl 13:3« GNÚPVERJAR ki. 14:0« GRUNDARFJÖRDUR, kl. 1«:«« GRINDAVÍK, 13:00 og 19:0« HÁLS 1 KJÓS. kl 13:3« HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 13:00 HVERAGERÐl, kl. 14:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00 24:00. KIRK.JUBÆJARKLAUSTRI 13:30 LAUGARVATN, kl 13:00 og 20:30 LANDSSVEIT ki. 14:0« LJÓSAFOSS, k.. 13:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45, 14:15, 16 20, 18:00 og 23:15 ÓLAFSVÍK, Kl. 13:00 REYKHOLT, kl 14:00 SANDUR, kl. 13:00 um BreirSuvik. STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 SKEGGJASTAÐIR kl. 15:00 STYKKISHÓLMUR. kl. 13:00 UX AHRYGGIR kl. 14:00 VÍK I MÝRDAL, kl. 13:30 VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00 ÞINGVELLIR. ki. 13:30 og 16:30. ÞVKKVABÆR, kl. 13:00 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 14:30 ÞVERÁRHLÍD, kl. 14:00 Akraborg: Laugardagur. Frá Rvik kl. 7:45 13:00 16:30. Frá Akrane&i kl. 9:00 14:15 18:00 Kaupskip h.f.: Hvítanes fór frá Ibiza í gærkvöldi áleiðis til Færeyja. Hafskip h.f.: Laxá kom til Hull 20. þ.m. Rangá fer frá Breiðdalsvík til Khafnar. Selá er á Reyðarfirði. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer tii Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá NY kl. 17:00. Fer til Oslóar og Khafnar kl. 18:30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl 00:30. H.f. Jöklar: Drangajökull kom tii Pietarsaari í gær og fer þaðan til Helsinki, Leningrad og Hamborgar. Hofsjökull kemur i kvöld til Ham- borgar og fer þaðan til Rotterdam og London. Langjökull fór 19. þm. frá Harbour Grace til Hull og Grimsby. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 i dag. Vélin væntanleg aftxxr txl Rvíkxxr kl. 22:20 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10:00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur ki. 21:30 I kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar ki. 08:00 í fyrramálið. Ský- faxi fer til Oslo og Khafnar kl. 08:20 i fyrramálið. Ixmanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Sauðárkróks, Húsavikur, ísafjarð- ar, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. Á morgxxn er áætlað að fljúga til Akxxreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik kl. 18:00 á morgun til Norður- landa. Esja fer frá Rvík á morgun axxstur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vestmanria eyja. Þyrili er á Bolungarvík. Skjald- breið fer frá Rvík ki. 12:00 í dag vest- ur um land tií Akureyrar. Herðubreið er á Axxstfjörðum á suðurleið. r Jf:* Talið er að Sprengisands- vegur hafi byrjað hjá Skriðu- felli í Þjórsárdal og endað hjá Mýri í Bárðardal. Var öll þessi leið vörðuð. Þá var farið inn allan Þjórsárdal að Gjánni en þar yfir hálsinn og síðan milli Karnesing og Hafsins, þar sem kallast Hólaskógur, en ekki sér nú neina hríslu, og að Sandafelli. Gegnt því fellur Tungnaá í þjórsá. Síðan ligg- ur vegurinn upp með Þjórsá að Sóleyarhöfðavaði og var þar farið austur yfir ána. þessi hluti Sprengisandsvegar mun nú brátt afrækjast, vegna bíl ferjunnar á Tungnaá. Verður þá farið á bílum að Haldi, oig eftir það mun talið að Sprengi sandsvegur byrji þar norðan árinnar. Hixm gamli Sprengi- sandsvegur úr Þjórsárdal að Sóleyarhöfðavaði verður þá varla farinn af öðrum en gang namönnum. Þar eru ýmsir fagrir og grösugir staðir, sem kallast ver. Eitt þeirra heitir Starkaðsver og er það mýr- lent en ekki mjög blautt, og liggur vegurinn þvert yfir það. Úti í miðri mörinni stend ur stór steinn einstakur, rétt við götuna, og heitir hann Starkaðssteinn. Bæði verið og steinninn draga nafn af manni þeim, er Starkaður hét og átti heima norður á Stóruvöllum í Bárðardal. Hann átti unnustu suður í Gnúpverjarhreppi, annað hvort á Stóranúpi eða Þrándarholti. Lagði hann á Sprengisandsleið um hávetur einn síns liðs, að heimsækja unnustuna, en varð úti sök- um illviðris og þreytu þarna undir steininum, alveg á réttri leið. Nokkru seinna dreymdi unnustu hans, að hann kæmi til sín og mælti fram þessa vísu: Angur og mein fyrir auðarrein oft hafa skatnar þegið, Starkaðs bein und stórum stein um stundu hafa legið. Hér kemur mynd af steinin um og hefir varða verið hlað in ofan á hann. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? Happdrætti vitja til Ingólfs Jónssonar, Alf- heimum 19 eða Árna Sæmunds-. sonar í Stóru Mörk. Föstudagsskrítlan Happdrætti Rangæinigafélags- ins í Reykjavík og Skógræktar- félags Rangæinga. Opel Rekord Heldur þú alltaf reikning yfir bifreið kom á númer 52184 og útgjöldin? Já, framan af mánuð Reiðhestuj- með reiðtýgjum kom inum, en svo tekur kaupmaður- á númer 36601. Vinninganna skal inn við. s«á NÆST bezffi Brezka skáldið Charles Lamb hafði alla sína ævi mikla löngun til þess að skrifa sjónleik fyrir leiMiús. En eina leikritið sem hann skrifaði um æfina og vav leikið fékk hörmulegar viðtökur. í fyrsta og eina skiptið, sem leikrítið var sýnt, var það flautað og hrópaS niður. af áhorfendum, — og einn af þeim áhugasömustu við þessi læti var Charles Lamb sjálfur rithöfundurinn. Síðar skýrði hann svo frá, að hann hefði tekið þátt í þessum óskapagangi, aðeins af ótta við að annars myndi menn hafa veitt því athygli að hann væri höfimdurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.