Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. ágúst 1964 MORGUNBLAÐiÐ 7 Ibúðír og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð í góðum kjall- ara við Rauðalæk, alveg sér. 2ja herb. ný jarðhæð í Kópa- vogi. 2ja herb. jarðhæð við Háa- leitisbraut tilbúin undir tré- verk. 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Skipholt. 3ja herb. nýleg og Jalleg íbúð á 3. hæð við Álfheima. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Þórsgötu. 3ja herb. rishæð við Mávahlíð. 3ja herb. rúmgóð og nýieg, hæð í Vesturborginm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Marargötu. 4ra herb. á 6. hæð við Ljós- heima. Sér þvottahús á hæð inni. 4ra herb. á 1. hæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. efri hæð, nýstand- sett, við Barmahlíð. 4ra herb. neðri hæð við Reyni mel. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í ný- legu húsi við Ránargötu. — Laus strax. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Giænuhlíð. 5 herb. ný og ónotuð, alveg fullgerð, við Háaleitisbraut. Hæð og ris, 2 íbúðir, við Kirkjuteig. Ödýrt hús í Selási á stóru og fallegu eignarlandi á bezta stað í Selási. Einbýlishús, nýtt og ónotað á góðum stað í Kópavogi, alls 6 herb. íbúð. Bílskúr og frá- gengin lóð. Fokheld einbýlishús af ýmsum stærðum og gerðum í Kópa- vogi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNIR Önnumst hverskonar fasteignaviðskipti. Xraust og góð þjónusta. Garðahreppur. 100 fermetra ibúð á hæð, 4 herb, eldh., geymsia í risi, þvottahús í kjallara. Útborgun 150 þús. Kópavogur. 5 herb. íbúð nærri fullgerð til sölu. Allt sér. Nýtt einbýlishús, helzt full- gert, óskast. Góð útborgun. 3—4 herb. íbúð óskast. Má vera í gömlu húsi. 70—90 fermetra íbúð óskast innan Hringbrautar. Helzt í Austurbænum. Má gjarnan vera í gömlu húsi. Ekki í kjallara. Rópavogur. Fallegt Og rúm- gott 130 fermetra einbýlis- hús, tveggja hæða, tilbúið undir trév. til sölu. Bílskúr í kjallara ásamt 3 rúmgóð- um herbergjum. Má nota sem séríbúð. 6 herbergi og eldh. á hæð. Gott þvottahús og geymsla. Lóð að mestu frágengin. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LiEKJARTORGI Hús - íbúðir Hefi kaupanda að 4ra herb. íbúð í nýju húsi. Góð útborgun. 2ja til 3ja herb. íbúð fok heldri. Húseign með tveimur íbúðum. Margskonar skipti á fasteign- um möguleg. Baldvin Jónsson. hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Til sölu m.m. 1900 ferm. eignarlóð á Sel- tjarnarnesi ásamt litlu timb urhúsi á lóðinni. Þarna er um að ræða 1—2 húslóðir á fallegum stað. Húseign í Vesturbænum að hálfu hæð og kjallari. Hæð við Miðbæinn, hentug fyrir heildsölu,skrifstofur eða læknastofur. 3ja herb. íbúð í Gamla bæn- um. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Ný 4ra herb. íbúð í Sambýlis- húsi. Hæð og ris í smiðum í Garða- hreppi. Sanngjarnt verð. íbúðarhæft að nokkru. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. Hæð og ris S Túnunum, 4 herb. 120 m2 á hæð. Risið er 3 herbergi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Eaufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. Fasteionir til sölu Hús með tveimur íbúðum 2ja og 5 herbergja, í Austur- bænum. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Ránargötu. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest- urbænum. Hitaveita að koma. 3ja herb. einbýlishús við Lang hoitsveg. Stór lóð. 3ja herb. jarðhæð við Hraun- tungu. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Melgerði. Stór einbýlishús á mjög góð- um stöðum í Kópavogi. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum á eftirsóttum stöðum í Kópa vogi og víðar. Austur stræti 20 . Slmi 19545 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. Tvöfalt hemlaöryggi er nauðsyn. LVF-GARO hemlaöryggi er lausnin. Xil sölu og sýnis 21. Foklield hæð og rishæð er verður alls 7 herb. íbúð méð sér þvottahúsi í Austur borginni. Fokhelt raðhús um 160 ferm. ein hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. ibúð 130 ferm. í smíð- um í Hlíðarhverfi. Nýtzku hæð 160 ferm. með sér þvottahúái, tilbúin unair tréverk við Goðheima. i Kjallaraíbúð um 130 ferm. lítið niðurgrafin með sér ir.ngangi, sér hita og sér þvottahúsi við Stigahlíð. SeLst tiibúin undir tréverk. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúcJ. Fokheld keðjuhús í Kópavogs- kaupstað. Fokheld hús og fokheldar sér hæðir af ýmsum stærðum í Kópavogskaupstað. Nokkrar húseignir og 2—6 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Hlýjafasteignasalan Laugavoo 12 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30. Simi 18546. Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vest- urbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. í nágrenni Rvíkur 3 herbergia einbýlishús á 700 ferm. erfðafestulandi. Stórt úti- hús fylgir sem tekur um 800 hænsni. Vandað einbýlishús, 4 herb. við Sogaveg. \'andaðar 5 og 6 herb. hæðir Þessar íbúðir iausar strax til íbúðar. Höfum kaupendur að 2-3 herb hæðum. Útb. frá 3-450 þús. Höfnm kaupendur að 4—6 berb. hæðum. Útb. frá 4-900 þús. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími kl. 7—8: 35993 7/7 sölu íbúðir i smiðum Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í smiðum í Vestur- borginni. Góð nokkurra ára 2ja herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. húseign í Kópavogi. Hagkvæmt verð og greiðslu skilmálar. 4ra herb. ibúð í Garðahreppi. Hagkvæmt verð og greiðslu skilmáiar. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, IÍI, hæð,' Sími 18429 og eftii kL 7 10634 ’ FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255. Kvöidsími milli kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m. a. 2ja herb. lítil jarðhæð við Hverfisgötu. Ný standsett. 3ja herb. góð íbúðarhæð í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. 4ra herb. nýtízku hæð við Háa leitisbraut. 4ra herb. falleg íbúð við Kaplaskjólsveg. íbúðinni fylgir mikið geymslu eða vinnupláss. Einbýlishús við Sogaveg. Jörð í nágrenni Reykjavíkur (rétt hjá BessastJðum) með 7—8 ha. túni. Jörðin liggur að sjó. Gott landrými. — Hrógnkelsaveiði og fleira. í SMÍÐUM 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðir, ein- býlishús og fleira á ýmsum byggingarstigum í bænum og nágrenni. Gjörið svo vel að hafa sam- band við okkur timanlega, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign fyrir naustið. Höfum ávallt kaupendur með mikla kaupgetur á fasteign- um. Önnumst hverskonar fasteigna viðskipti fyrir yður. Athugið að eignaskipti eru oft möguleg. 7/7 sölu 2ja herb. risibúð í Hlíðum. 2ja herb. skemmtileg íbúð i Hlíðum. 3ja herb. hæð í Austurborg- inni, bílskúr fylgir. 3ja herb. hæð í Kópavogi. 4ra herb. glæsileg hæð í Safa- mýri. 4ra herh. sériega glæsileg hæð í háhýsi. 4ra herb. hæð í Austurborg- inni. Sérlega skemmtilegt raðhús í Austurborginni. / smiðum 4ra herb. mjög skemmtileg endaíbúð við Ljósheima. — Ibúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. hæðir í Kópavogi selj- ast fokheldar. Glæsilegt einbýiishús i Garða- hrepp, selst fokhelt. Austurstræti 12. Simi 14120 — 20424 ÍBÚÐIR - einbýlishús Höfum til sölu allar stærðir íbúða og einbýlishúsa, full- frágengnum og í smíðum, í Reykjavík og nágrenni. — Skipti oft möguleg. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og húseigna. Miklar útborganir. Nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 Oí 1S84S 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós- heima. Teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. íbúð við Rauðalæk, sér inngangur, sér hiti, teppi fylgja. 3ja herb. parhús við Álfa- brekku. Allt í góðu standi. Bílskúr fylgir. Nýleg 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, sér hitalögn, bíl- skúr. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Nökkvavog, ásamt herb. í kjallara, laus strax. Nýleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, vandaðar inn- réttingar, suður svalir. 4ra herb. risíbúð við Lang- holtsveg í góðu standi, lítið undir súð, svalir. 110 m 4ra herb. íbúð við Melabraut, sér hiti, tvöfalt gler, teppi fylgja. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig, sér inngangur, sér hiti. Vönduð 4ra herb. íbúð við Holtagerði, sér inngangur, sér hiti. 4ra herb. íbúð við öldugötu ásamt tveimur herb. í risi, sér hitaveita. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi, í góðu standi, laus strax, 5 herb. íbúð við Engihlíð, sér inngangur, sér hitaveita. Teppi fylgja. 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergstaðastræti, hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð við Sól- heima, í gþðu standi. Nýleg 6 herb. hæð við Rauða- læk, sér hitaveita. Einbýlishús Vandað hús í Austurbærium, tvær stofur og eldhús á 1. hæð. 3 herb. og bað í risi. 3 herb. í kjallara. Stór bíl- skúr fylgir. Ræktuð og girt lóð. 2ja herb. einbýlishús við Þver veg. Útbborgun kr. 120 þús. Ennfremur heilar húseignir við Heiðargerði, Akurgerði, Mosgerði, Fálkagötu og við- ar. EIGNíASAlAN nf y k iavik T)ór6ur <§. 3{cdldóró6on fwitilgiiftMH . Ingólfsstræti 9. Simar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. 7/7 sölu m.a. Nýleg 4ra herb. íbúð með þremur svefnherb. í sam- byggingu við Kleppsveg. — Harðviðarhurðir. Tvöfalt gler. Svalir. í sameign þvottahús með nýtízku vél- um. Straustofa. Sérgeymsla. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð í Austurbænum, 135 ferm. á 2. hæð í sam- byggingu. Góð íbúð. Eitt ibúðarherbergi fylgir í kjallara. Sér geymsla. Sval- ir. Bílskúrsréttur. Falleg.t útsýni. 3 herh. ibúð í sambyggingu við Kleppsveg. Mjög falleg- ar innréttingar. Stórar sval- ir. Teppi fylgja. 2ja og 3ja herb. íbúðir til sölu j í bænum og einbýlishús. I íbúðir í smíðum í Kópavogi og margt fleira. JÖN INGIMARSSON lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sólumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Simi 34940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.