Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 11
Föst'udagur 21. ágúst 1964 MQRGU NBLAÐID 11 Pils, ný scnding Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. r ■/ Vörubifreiðarstjór getur fengið atvinnu hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni. HAMAR H.F., sími: 22123. Lokað í dag föstudaginn 21. ágúst vegna skemmtiferða starfsfólks. SIGURÐUR ELÍASSON, Kópavogi. HúsgagEiasmiðir - Húsasmiðir Okkur vantar nokkra smiði strax. Einnig aðstoðarmenn. Akstur til og frá vinnustað. MIÐASTOFAN RAGNARSSON HÓTEL BORG vantar næturvörð 1. sept. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í sfma 11440. Lærið á nýjan Volkswacjen — Útvarpið Framhalda aí bls. 6 þó einkum í trúarmálefnum. Þó taldi Sigurður, að í einrúmi hjart ans væri margur opinskárri gagn vart sínum guði, en hann væri fús að gefa til kynna á öðrum vettvangi. Sigurður sagði, að árið 1940, hefði fundizt í fórum þýska sendi ráðsins hér skrá yfir nokkra ís- lendinga, sem taldir voru sérstak- lega óvinsamlegir Þjóðverjum. „Jafnvel röddin er fjandsamieg Þýzkalandi“ stóð þar í synda- registri Sigurðar. Liklega hafa fulltrúar Nazista-Þýzkalands haft rétt fyrir sér í þessu efni. Bæði rödd, málflutningur og lífsvið- horf Sigurðar hefur ávallt verið í andstöðu við þá, sem hafa yiljað svipta fólk frelsi sínu og kúga það til að meðtaka sínar skoðan- ir. Meðal annars vegna þess fer ávallt hressandi andblær um hí- býli manna, þegar Sigurður Ein- arsson upphefur raust sína í út- varpinu. Sveinn Kristinsson. r,@ | Meltonian i WAX SHOE POLISH ALLIRNOTA \ MELTONIAN (NSKOÁBURO ^ GLÓBUS " SÍMI 11555 BENZIN r: a i/n 1 L ‘-ROVE, e J DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. t? VSft&m W ... ••••• • •'•.«*.■ ••. ••• .. ••• ....••.%•■ .. Sími 19842. Fjöðrunarkerfi Land/Rover er sérstaklega útbúið til að veita ör- uggan og þægilegan akstur fyrir bilstjóra, farþega og farangur, jafnt á vegum, sem vegleysum, enda sérstaklega útbúið fyrir is- lenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyfum að framan og aftan svo og stýrishöggdeyfum. Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægi- legan bíl, ættu að athuga, hvort það sé ekki einmitt ■”* • Land/Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra. / Örfáir dieselbilar fyrirliggjandi Leitið nánari upplýsinga um LANDjr FJÖLHÆFASTA “^ROVER farartækið á landi r ' ' ■ ' ' V Sími 21240 [lillBVEKZUmi HEKLA hf Laugavcgi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.