Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 17
Föstudagur 21. ágúst 1964 MORCU HBLAÐIÐ 1? inmiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiirjiiiiiiiiiiiiiiiHMiinimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimimiiiiimiiiii — Bökunarkeppni Framhald af bls. 8 Guðný er gift Gunnlaugi ! Hjálmarssyni, trésmið, til I heimilis að Laugarnesvegi I 103 og eiga þau tvö börn. Hún ; sagðist tvisvar hafa verið í ; Bandaríkjunum, en ekkert ; hafa á móti því að fara þang j að oftar. • Hrærivélin sem stofustáss Jakobína Jónasdóttir frá Volaseli í Lóni, A-Skaftafells sýslu, sagðist verða að stilla hrærivélinni upp í stássstof- |e únni, því ekkert rafmagn £ væri á bænum. Hún er gift {§ Trausta Eyjólfssyni, „og S hann veit ekkert um að ég er = hérna,“ bætti hún við. £ „Hann var fyrir sunnan þeg- S ar kallið kom, og var lagður = til borgarinnar. Ég hljóp £ burt frá öllu saman, 12 manns = í heimili, 6 kúm og 150 kind- = um, en ég vona að þetta bjarg £ ist allt saman. Elzta dóttir H mín, sem er 13 ára gömul, = tók heimilið að sér, en börn- £ in eru sjö talsins.“ £ Jakobína sagðist vera mesti S flækingur. Hún er fædd og S uppalin á Grænavatni í Mý- £ vatnssveil. Maðurinn hennar H er frá Vestmannaeyjum og = áttu þau þar heima í 8 ár, síð = an fluttu þau upp á Rangár- S velli og þaðan í Austur- = Skaftafellssýslu. S „Ég hef aldrei bakað eftir H uppskriftum", sagði Jakobína, S „bara eftir smekk eins og £ kallað er. Uppskriftin sem ég S sendi er rúgterta og hef ég = einu sinni bakað hana áður 5 og fékk hrós fyrir. Sjálf hef = ég aldrei bragðað á henni.“ 5§ Uppskriftin er svohljóðandi: RÚGTERTA, § 1 Vi bolli hveiti £ 1 bolli rúgmjol E 1 bolli púðursykur S 200 gr. smjörlíki = 3 stk. egg H 1 tesk. matarsódi = 1 tesk. neguli = 1 bolli döðlur H Smjörlíkið linað og hrært = vel með sykrinum. þá eggjun- S um bætt í — einu í einu. l>á H negul og döðlum, hveiti, rúg- £ mjöli og matarsódi sigtað og = sett síðast. Bakað í tveimur g tertumótum, við frekar hæg- § an hita í 10 minútur. = Sulta sett á milli og skreytt £ með vanillukremi, þegar £ kakan er köld. s £ Vaniliu — Smjörkrem. £ 150 gr. smjör 50 gr. strásykur 1 stk. egg 1 dl. sjóðheitur rjómi |j Egg og sykur þeytt, smjörið = þeytt, siðan þetta saman. Síð- £ ast smábætt í rjómanum og £ hræt vel á milli. 1 tesk. van- §j illudropar. Sér hefði oft tekizt betur. Nú hefði hún bakað hana 1 einu lagi og skorið í sundur, en hún yrði fallegri ef botnarnir væru bakaðir í tvennu lagi. ítalska súkkulaðikakan er löguð á eftirfarandi hátt: ÍTÖLSK SÚKKULAÐIKAKA 150 gr. smjör 150 gr. strásykur 150 gr. sýróp 150 gr. blokksúkkulaði 3 stk. egg 5 dl. hveiti 2 tsk. ger 1 tsk. salt 2 dl. þykkur súr rjómi Súkkulaðikrem. 2 stk. eggjarauður 2 stk. kartöflumjöl 2 msk. strásykur 114 msk. kakó 2 dl. mjólk 2 bl. gelatin 1 tsk. vanillusykur 1 dl. þeyttur rjómi. Möndlumassi. 150 gr. hnetukjarni 4 dl. flórsykur 1 stk. eggjahvíta Skreyting. Blokksúkkulaði og brytjað- ar möndlur. Bökunaraðferð. Hrærið sykur,, smjör og sýr óp saman, ekki mikið. Bætið við bræddu súkkulaðinu og eggjunum, einu í senn. Bland- ið saman hveíti, lyftidufti og saiti, og bætið í deigið ásamt súra rjómanum til skiptis. Hellið deiginu í vel smurt „spring“-form og bakið við meðalhita, ca 225—250° í 40 mínútur. Blandið saman eggjarauðun um, kartöflumjöli, sykri, kókó og mjólk og setjið í skaftpott með þykkum botni og hrærið stöðugt í á meðan suðan kemur upp. Þegar þetta er farið að þykkna er útbleytt matarlímið sett út í og hrært í þangað til það er vel sam- lagað. Þegar það byrjar að kólna, sem í pottinum er, er vanillusykri og þeytta rjóman um bætt út í. Afhýðið og mal- ið möndlurnar, og blandið þeim saman við flórsykurinn og eggjahvítuna, sem er stíf- þeytt. Úr þessum massa er búin til botn i sömu stærð og sjálf súkkulaðikakan. Súkku- laðikakan er skorin í þrjá jafn stóra botna og súkkulaðikrem- ið sett ofan á tvo botna og möndlumassinn á þann efsta. Síðan er kakan skreytt öll með bræddu blakksúkkulaði og að síðustu er heilum afhýddum möndlum stráð yfir. Mjög gott er að bera fram með tert- unni ískaldan þeyttan rjóma. Svava er gift Kjartani Guð mundssyni, tannlækni, og eiga þau þrjú börn. Hún sagði að maðurinn sinn kynni ekki að meta kökurnar sínar. Hún sagðist aldrei hafa lært að baka, heldur þreifaði sig á- fram og stuðst við uppskrift- ir í .erlendum blöðum, eink- um sænsku Femínu. ------• — Beinafundur 1 að bíða betri rannsóknar. = Fyrst um sinn a.m.k. verður £ það mönnum ráðgáta, hvers £ vegna hér hefur verið tekin H fjöldagröf. Hugsanlegur mögu £ leiki er, að hér sé um að ræða 1 fólk, er látizt hafi samtímis, I er til vill er þetta skipshöfn. Heiðnar grafir hafa ekki £ fundizt í Brattahlið — en í £ rústum bæjarins fannst steinn = með merki Þórs, hamrinum. ★ Um uppgröftinn í Bratta- 1 hlíð segir læknirinn, Balslev £ Jörgensén, meðal annars: Það £ kemur í ljós, að fyrir sunnan £ kirkjuna eru grafir karl- = manna í meirihluta. Þar höf- £ um við fundið leifar nokk- £ urra stórra og stæðilegra karl £ manna — hærri en þeirra, er = við fundum frá sama tíma á = Vestur-Jótlandi. Hafa sumir | verið furðu háir, 180—190 cm. Þeir, sem grafnir hafa verið 1 fyrir ’norðan kirkjuna hafa £ verið minni — og ekki eins = vel frá gröfunum gengið — Í Mætti hugsa sér, að þrælarn £ ir hafi verið grafnir þar. En £ það verður allt nánar rann- £ sakað. Nokkrir þeirra kunna jjj að vera afkomendur þræla, er I teknir voru á írlandi. Beina- £ grindurnar norðan megin Í virðast hafa geymzt illa og 1 kann það að gefa vísberidingu £ um næringu þrælanna, að hún = hafi e.t.v. ekki verið eins kalk £ auðug. Fyrir austan kirkjuna hafa £ einkum verið grafin börn. Þó £ eru hér ekki eins margar £ barnagrafir og vænta mátti. £ Annað hvort hefur hér verið £ tiltölulega lítill barnadauði, £ eða fólkið hefur tekið með £ sér þann sið frá íslandi að = bera út börn. Þegar við höfum rannsakað £ aldur þeirra, sem grafnir eru £ í kirkjugarðinum, getum við £ út frá meðalaldrinum gert £ okkur grein fyrir ýmsum at- £ riðum varðandi lífskilyrði Í norrænna manna á Græn- £ landi. Það er athyglisvert að £ sjá hnúðana á kjálkunum — Í og er mataræðið sennilega að Í eins ein skýring þeirra. Af £ tönnunum er augljóst, að þeir £ hafa orðið að tyggja kröftug- Í lega, þær eru mjög slitnar 1 og að mestu horfnar í öldr- i uðu fólki, 60—70 ára. Spurningunni um það, hver i sé hver af hinum frægu per- £ sónum fornsagnanna, svarar 1 læknirinn og hlær við: „Bara = við vissum það. Enginn vafi i Jeikur á þvj, að við höfum ; i hér leifar af Eiríki rauða, Þjóð = hildi og sonunum tveim, Leifi = heppna, sem tók við búi i I Brattahlið, og Þorsteini, sem | átti bú nokkru norðar og lézt Í hér. Eftir því, sem sagan seg- £ ir, hafði hann sagt, að það = væri hinn mesti ósiður að j = láta grafa sig i óvígðri mold £ og menn því lofað að flytja Í lík hans i kirkjugarðinn. — Í Þriðji sonurinn fór til Ame- £ riku og dó þar. Því miður höfum við aðeins Í fátt til að fara eftir í ákvörð- = Un um það hverjar beinagrind £ anna kunna að vera af þessu Í fólki. Við vitum um Eirík, Í að hann datt eitt sinn af hest Í baki og braut eitt eða fleiri = rifbein. Við höfum raunar f§ fundið beinagrind með brotið £ rifbein, en ekki á þeim stað, Í sem líklegast væri, að foringi £ víkinganna væri grafinn. , Við vesturhlið kirkjunnar, £ rét við dyrnar, eru tvær graf- i ir, konu — og manns — ligg- £ ur nærri að telja að konan Í sé Þjóðhildur, sem lét reisa = kirkjuna. En maðurinn er lit- £ ill og grannur, — og á ég erf- Í itt með að sætta mig við þá Siiiiiiiiiiiiiiidi'iiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii Svava Jónsdóttir, Lynghaga 24, Reykjavik, sagðist ekki vera reglulega ánægð með baksturinn á ítölsku súkku- laðikökunni sinni i þetta sinn. Vegna þrengsla í blaðinu verða uppskriftir fjögurra þáttakenda og viðtal við þá að bíða næsta dags. Þeir eru: Rut Guðmundsdóttir, Öldu- slóð 18 Hafnarf., Sigriður Guðmundsdóttir, Dunhaga 15, Reykjavík, Matthildur Björns dóttir, Keflavík og Sigurveig Jóhannesdóttir, Akranesi. uimimmimmiiiimmmmiiiiiHmmmmiiiimmmmmiiHiimimiiiimmiimimiiiimimmmimimmmmmimiHimmiiimimiiimmmilimiiiimtiimiiiiiHimmiHiii tilhugsun, að hann sé Eiríkur rauði. Við vitum, að hann hafði orðið margra manna bani, svo að við gerum okkur hann í hugarlund sem kröftug an höfðingja. Rétt við kirkjuvegginn að sunnanverðu eru tveir menn grafnir. Sýnir önnur beina- grindin, að þar hefur verið maður mjög hár, yfir 180 cm. Legstaðurinn er virðulegur og gætu þar verið Leifur heppni og bróðir hans Þorsteinn. Má sjá, að hann hefur verið graf- inn annars staðar og síðan færður þangað. Það var höfuð hans, sem fannst fyrst, þegar byrjað var að grafa fyrir skólahúsinu — en sá fundur kom mönnum á spor Þjóðhild arkirkju og kirkjugarðsins. Enn er órannsakaður „nýi kirkjugarðurinn", sem tók við af þessum. En þegar lokið er rannsókn hins „gamla“ vildi ég gjarna taka til við að rann saka beinagrindur norrænna manna frá því um 1200 og fram á 14. öld og athuga hvern ig lifskjör þeirra hafa breytzt. Vitað er, að norrænir menn hurfu af Grænlandi á 14. öld — en ekki hvers vegna. Af beinagrindunum ættum við að geta séð, hvort þeir fórust úr sulti, eða voru á góðri leið með það — og hvort sú var ástæðan til þess að þeir yfir- gáfu þessi hýbýli sín. Stúlka óskast til léttra húsverka og smá- barnagæzlu í 9 mánuði frá nóvember 1964. Fallegur stað- ur. Tækifæri til enskunáms. Allt frítt og laun eftir vinnu- tíma. Svar sendist Mrs. A. Willis, Poole, 65 Green Lane, Buxton, Derbyshire, England. ISOPON undraefnið til allra viðgerða komið aftur. Höfum ennfrem- ur fyrirliggjandi i úrvali: Höggdeyfar Koplingsdiska r Tjakkar 1 Vi—12 tonn Aurhlifar Hjólbarðahringir (^^InaustKf Höfðatúni 2. — Sími 20185. FERÐIST ALDREI ÁN FERÐA- TRYGGINGAR Vélapakknmgar Ford amenskux Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC t>. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. FERÐA SLYSA- TRYGGING ALIYIENNAR TRYGGINGAR HF. PÖSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Skrifstofumaður Útgerðar- og f ramleiðWufyrirtæki í Reykjavík vantar reglusaman skrifstofumann sem fyrst. Tilboð með uþplýsingum leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Útgerð — 4426“ fyrir 26. þ.m. Tókum upp í dag KHAKI-EFNI, rautt, blátt, grænt og drapplitað. Heildverzl. Jóh. Karlsson & Co. Simi 15460 — 15977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.