Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. ágúst 1964 MORCUNBLADIÐ 9 Jarðvinnsluvélar Jarðýta og ámokstursvél til leigu. VÉLSMIÐJAN BJARG H.F. Höfðatúni 8 — Sími: 17184. Afgreiðslustúl ka Reglusöm stúlka ekki yngri en 21 árs óskast hálfan daginn í tóbaks og sælgætisverzlun í Miðbænum frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt: „Vön — 4431“ sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. ísskápur til sölu Westinghouse ísskápur 8 cub. til sölu, vel með far- inn. Verð kr. 7000. — Uppl. Prjónastofa ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F. Ármúla 5, 3. hæð — Sími 38172. 80 m2 vinnuskúr Viljum kaupa ca. 80 ferm. vinnuskúr, sem þarf að vera sæmilega vandaður og helzt með vatns-, hita- og raflögnum. — Upplýsingar í síma 15363. Kaupmenn — Heildsalar — Sölumenn Fullkomin prjónaverksmiðja í Reykjavík tekur að sér framleiðslu á hvers konar prjónavöru fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4433“ fyrir n.k. miðvikudag. Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2ja herb. ný kjallaraíbúð i Heimunum. Óvenju nýtízku leg og vönduð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Að mestu of- anjarðar. Allt sér þar á með al þvottahús. 3ja herb. stór kjallaraíbúð í Vesturbænum. Nýleg. 4ra herb. góð íbúð i Efsta- sundi. Rólegt hús, fallegur garður. 4ra herb. íbúð í nýlegu stein- húsi við Langholtsv. 1. hæð. 5 herb. ný endaíbúð í sambýlis húsi í Háaleitishverfi. 7/7 söfu i smíðum 5—6 herb. íbúðir í tvíbýlis- húsi í Vesturbænum. Seljast fokheldar. Tveggja íbúða hús.Allt sér. Hitaveita. 6 herb. fokheld íbúð við Rauðagerði, ca. 180 ferm. Óvenju glæsileg. Selst fok- held. 160 fermetra einnar hæðar raðhús í Háaleitishverfi. — Mjög glæsileg íbúð. Allt sér. 2ja herb. fokheldar hæðir í tvíbýlishúsum. Allt sér. Félagslíi Ferðafélag Islandg ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Kerlingar fjölL 4. Hítardalur. Þessar ferðir hefjast allar kl 2 e. h. á laugardag. 5. Gönguferð á Esju. Farið frá Austurvelli kl. 914 á sunnudagsmorgun. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar í skrifstofu F. í. Tún- götu 5, símar 11798 - 19533. Frá Farfuglum Ferð í Hvanngil um helgina. Uppl. og farmiðasala í skrif- stofunni, Laufásveg 41. — Sími 24950. Farfuglar. /1>- SNOGH0J S^H?0lK|SK0LE ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Við Litlabeltisbrúna. 6 mánaða \etrarskóli fyrir pilta og stúlkur. I cii sem áhuga hafa, skrifi IU FRFDRICIA Danmark sími: Erritso 219. Poul Engberg. Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. A KIÐ SJÁLF NtJCM BÍL Hlmcnna Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. m bílaleiga magnúsai skiphaltj E1 CONSUL sjrn, 90 CORTINA Bí LALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINI RENT-AN-ICECAR ^ SÍMI 18833 CConiu ( (Corlina }}lercuru CComel P, r\uiia-/i Zepk ’-jeppar epnr « M 6 BILALEIGAN BILLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 I I LITLA biireiðaleigoB Ingólfsstræti 11. — VVV. 1500. Velksvvagen 1200. Sími 14970 ?0flAlCfGJUV [R ELZTA REYIUDASTA 09 ÓDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími ZZ-Ö-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 1 424 8. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfbeimum 52 Simi 37661 Zcphyr 4 Volkswagea lonsui Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Amokstursvélar (Payloader) Gröfur. Sími 35065 og eftir kl. 7 — simi 15065 eða 21802. Kaffisnittur — Coctailsnitlur Rauða Myllan Smurt brauð, neilar og hálíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Jarðakaup Höfum kaupendur að góðum fjárjörðum á Suður- og Vesturlandi. SKIPA- SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA M VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Vantar 2ja—3ja herb. góðar íbúðir, einnig íbúðir af öðrum stærðum, bæði í borginni og Kópavogi, fyrir góða kaup- endur. 7/7 sölu 2ja herb. rishæð í Vesturborg- inni. Hitaveita. Útborgun kr. 150 þús. 2ja herb. sólrík íbúð á hæð í timburhúsi í Vesturborg- inni, hitaveita. Útborgun kr. 150 þús. Laus strax. 3ja herb. ný og vönduð hæð við Holtagerði í Kópavogi, bílskúr. 3ja herb. hæðir við Hverfis- götu, Sörlaskiól, Bergstaða- stræti, öldugötu, Þórsgötu, Þverveg. 4ra herb. hæð við Hringbraut með herb. og cl. í kjallara, sér inngangur, sér hitaveita, góð kjör. 4ra herb. þokkaleg risíbúð rétt við Miklubraut. Útborg un kr. 250 þús. 3ja herb. hæð við Löngufit í Garðahreppi, kominn und- ir tréverk og fokheld ris- hæð, góð áhvílandi lán, sanngjarnt verð. Hafnarfjörður 3ja herb. hæð í smíðum á fallegum stað, sér inngang- ur, sér hitalögn, frágengin. Sanngjörn útborgun. Kr. 200 þús. lánaðar til 10 ára. 7% ársvextir. Einbýlishús við Hverfisgötu, 4 herb. íbúð, nýlegar inn- réttingar, gólfteppi fylgja, bílskúr, eignarlóð. 5 herb. ný og glæsijeg hæð við Hringbraut. Stórt vinnu- herbergi í kjallara, allt sér, fallegur garður, laus strax. 6 herb. hæð í smíðum við Ölduslóð, allt sér, bílskúr. ALMENNA FASTflGHASAlAN LINDARGATA9 SlMI 21150 7/7 sölu í Vesturborginni: 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. Teppi fylgja. — Harðviðarhurðir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru götu. 5 lierb. íbúð í risi við Tómas- arhaga. Hús við Nesveg. Hæð 4—5 herb. 90 ferm. og 2 herb. og eldhús í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Ræktúð lóð. í Austurborginni: 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Harðviðarhurðir. Bílskúr. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð í kjallara í Kleppsholti. Lítið niður grafin. Bílskúrsréttur. ’3ja herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. Harðviðarhurðir. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smárahverfi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Sólheíma. Harðviðarinnrétt- ingar. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á jarðhæð í Hlíð- unum. Ný íbúS. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól- heima. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Hæð og ris, 2 stofur og eld- hús á hæðinni. 3 svefn- herbergi, bað og geymslur í risi. Ræktuð lóð. I Kópavogi: 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ný- standsett. Einbýlishús 80 ferm. hæð og ris. 2 stofur, eldhús og þvottahús á hæðinni. 5 svefn herbergi og bað uppi. — Tvennar svalir. I Garðahreppi: Hæð og ris við Löngufit, 80 ferm. 3 herb. og eldhús á hæðinni sem er tilbúin und- ir tréverk. 3 svefnherbergi í risi sem er fokhelt. Haf narf jörður: 6—7 herb. fokheld íbúð 140 ferm. í Vesturbænum. Skip og fastcignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun simi 36329. Verzlun I fullum gangi til sölu á mjög miklum framtíðarstað utan við bæinn. I verzlun- inni er selt kjöt, mjólk, ný- lenduvörur. Ennfremur sæl- gæti, tóbak, öl, gosdrykkir, pylsur, kaffi o. fl. í kvöld og nætursöludeild. Ennfrem ur bensín og olíusala. — Verzlunarhúsið er í mjög góðu ástandi. Lóðin ca. 30 þús. ferm. Til sölu við Safamýri 4ra herb. íbúð í sambyggingu á 4. hæð. Við Ljósheima 4 herb. íbúð í 8 hæða sambyggingu. Höfum kaupanda að 5—6 herb íbúðarhæð fullbúna eða tilb. undir tréverk og málningu. Há útborgun. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.