Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 21. ágúst 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 20:00 í Finnlandi í fyrrasumar: þriðja erindi. Séra Gunnar Árnason grípur á mörgu. 20:30 Bizet: L’Arlesienne, svita. Sin- fóníuhljómsveit íslands. Páll Pampicher Pálsson stj. 20:50 „í blómaleit milli fjalls og fjöru*' Ingimar Óskarsson grasafræð- ingur leiðbeinir hlustendum. 21:10 Sönglög eftir Fauré: Gérard Souzay syngur, Jacquel- ine Bonneau leikur á píanó. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvarl myrkra höfðingjans“ eftir Morris West; XXXI. Sögulok Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir Veiðikofi — Sumarhús Lítið sumaxhús eða veiðikofi óskast til kaups. Þarf að vera flytjanlegt. Tílboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Veiðikofi — 4425“ fyrir mánudagskvöld. 3|íltvarpiö Föstudagur 21. ágúst 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna" Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:30 Veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Harmonikulóg. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir Skrifstofustúlka Opinbera stofnun vantar nú þegar skrifstofustúlku til starfa hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „4430“. 22:10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suður- fjörðum'* etfir séra Sigurð Einars son; IV. Höfundur flytur. 22:30 Næturhljömleikar: a) Couperin: í»ættir úr hljóm- sveitarverkinu „Þjóðirnar“ Jacobean-hljómsveitin, ein- leikarar Neville Marriner, Carl Pini, Desmond Dupré og Thurston Dart; Thurston Dart; stjórnar b) Haydn: Sinfónía nr. 85 I B-dúr „Drottningar-hljóm- kviðan", Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar flytur, Paul Sacher stj. 23:20 Dagskrárlok. 15. SEPTEMBER Heimssýning- in 1964 MIAMI FLORIDA Með þotu, út og heim Heimsýningin — Ferð um austurströndina. — Á baðströndinni á Miami. 14 dagar. — Kr. 21.85£.00 Til sölu Á lágu verði er til sölu alls konar gamalt bygginga- efni svo sem: ofnar, timbur, vaskar, járn, gluggar, eldavélar og eldhúsinnréttingar og fl. Upplýsingar kl. 8—9 á kvöldin, sími 35070. Járniðnaðarmenn — Aðsloðarmenn ■ Okkur vantar nú þegar nokkra járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn. VÉLSMIÐJA NJARÐVÍKUR H.F. Njarðvík, sími 1750, Keflavík. Kefluvík Konu vantar til afgreiðslustarfa, einnig konu til að leysa af í sumarfríi í eldhúsL IVfiatstofan V í K Keflavík, sími 1980. K.F.Ii.K. Vinrfáshlíð Guðsþjónusta verður að Vindáshlíð í Kjós, sunnu- daginn 23. ágúst n.k. kl. 3. Prestur: Síra Felix Ólafsson. Ferð verður frá húsi K.F.U.M. og K kl. 1 e.h. STJÓRNIN. Járniðnaðarmenn r Oss vantar vélvirkja og rafsuðumenn, ennfremur getum vér tekið 1 nema í vélvirkjun og 1 í renni- smíði. VÉLSMIÐJAN KLETTUR II.F. Hafnarfirði — Símar 50139 og 50539. vörur Kartóflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó Matarbúðin, Hafnarfirði Tíminn flýgur-Því ekki þú? 1-8823 Ftúgvélor okkar geta !ent & öltum flugvöllum —- flutt yÖur olla leiö — fljúgandi FLUGSÝN ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Undanfarin ár hefur Oryrkja - leyfum fyrir bifreiðum aðeins ver/ð úthlut- oð frá jafnvirðiskaupalöndum l\!ú hefur nokkur hluti leyf- anna verið gefinn út í frjáls- um gjaldeyri. Við viljum þvi benda á að við getum boðið hverskonar útbúnað fyrir öryrkja í VOLKSW AGEM Leitið nánari upplýsinga Árgerð 1965 Simi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.