Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLADIÐ Fostudagur 23. Júlí 1965 Ketill óskast 3—4 ferm. miðstöðvár ket- fl ill óskast. Uppl. í síma L 36958. Bíll til sölu: Volkswagen ’63, mjög góð- ur. Uppl. í síma 33767 og 33270. Tökum bókhald Getum bætt við bókhaldi. Góð þjónusta. Tilboð merkt „Bókhald — 6121“. Leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mán- aðamót. Kona óskar eftir starfi við mötuneyti eða slíkt. Vön matreiðslustörfum. — Tilboð merkt: „6120“ send- ist blaðinu sem fyrst. Hafnarfjörður 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi ög góð um gengni. Uppl. í síma 51134. 12-14 ára drengur óskast í sveit strax. Þarf að vera vanur vélum og geta mjólkað. Tilböði sé skilað Mbl. fyrir hádegi á mánu- dag, merkt: „6334“. Sjálfskiptur Packard ’52 til sölu. Aukagírkassi fylgir Mjög hagstætt verð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Packard — 7530“. Mótatimbur óskast í stærðunum 1x6 og 1Y4x4. — Upplýsingar í símum 31451 og 32304. Ökukennsla Kenni á Volkswagen ’64. Upplýsingar í síma 17735. Skákmenn Nokkrar fágætar og vand- aðar skákbækur til sölu. Sveinn Kristiiusson Sólvallagötu 31. Sími 22434. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð 1. okt. eða fyrr. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 41554. Atvinna óskast Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 18574 í dag. Tölur í skyrtur, blússur og sloppa. Aðalból, heildv. Vesturgata 3, Rvík. 2—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í Kópavogi. Tilboð merkt: Kópavogsíbúð — 6122“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Tannlækningastofa mín, Grettisgötu 62, er lok- uð til 10. ágúst. Gúðraundur Ólafsson. Byggingu HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð miðar áfram jafnt og þétt. Efsta myndin sýnir kirkjuna eias og hún er útlits í dag. Neðsta myndin var tekin fyrr i sumar, þegar lokið var við að setja síðustu strengjasteypuhitana í þök turnálmanna. Miðmyndin er tekin uppi í turninum. þegai síðasti bitinn er kominn á sinn stað. Á myndinni eru: verkfræðingur kirkjunnar, Sigurbjörn Guðmunds- son (fremst) og við hiið hans — í miðið — Halldór Guðmundsson húsasmíðameistari, svo og hinir ágætu smiðir hans og bygginga- verkamenn — allir ánægðir, eftir vel heppnað dagsverk. Á neðstu turnhæðinni er unnið að múrverki inni og miðar því verki vel. Stefnt er að því að fullgera þai sem fyrst 610 fermetra húsnæði fyr ir safnaðarstarf. Stork- urinn sagði skap bændanna? Máski mætti greiða niður með vætunni? Storkurinn sagðist ekki alls j kostar vera manninum sammála, en allt um það, ekki dugar að láta þessi stóru skip og fallegu eyðileggja heyskapinn fyrir j bændunum, og með þa'ð flaug hann upp á Bændahöll, og horfði yfir Hagatorg þar sem norrænt fólk er þessa daga eins og mý á mykjus-kán. að hann hefði verið að fljúga yfir Reykjavíkurhöfn í gær. Það rigndi og rigndi, svo að storkur- inn neyddist til að setja upp þessa frægu „Familieparaply“ til að hindra að fjaðrirnar á höfði hans límdust saman. Þarna úti við vita, rétt þar sem að varðskipin athafna sig, þegar þau hafa ekkert annað að gera, og „tjallamir" allir á heima miðum, hitti hann regnþrunginn mann, sem sat þar á polla og horfði út á ytri höfn á nýjasta skemmtiferðaskipið. Storkurinn: Jæja, góð er nú þessi blessuð væta fyrir gróður- inn. Maðurinn; Víst svo, og það væri það, en hitt þykir mér ein kennilegt, að veðurguðirnir sýn- ast mismuna þessum skemmti- ferðaskipum. Sum þeirra hafa notið veður- blíðunnar, en önnur fiá hér ekk- ert nema sudda. Annars var það nú viðkvæðið í gfimla daga, að menn mættu búast við rigningu um leið og skemmtiferðaskipin birtust. Hvernig væri nú, að bænda- samtökin skipuleggðu þessar skiDakomur með hliðsjón af hey í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Bjamadóttir, Skaftahlíð 42 og Róbert Jónsson, Þingholtsstræti 30. Heimili þairra verður að Skaftahlíð 42. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni. Hólmfriður Sveinsdóttir og Ragnar Þórólfsson verkstjóri. Heimili þeirra er Granaskjól 8. GAMALT og GOTT Steingrímur á Silfrasboðum var heimastjórnarmaður og mikill vinur Hannesar Hafstein, en lík- aði mjög illa við Björn Jónsson, ritstjóra ísafoldar. Oft hafði Steingrímur óskáð þess, að Björn kæmi að Silfra- stöðum, svo að hann gæti skamm að hann duglega. Þessa ósk fékk hann uppfyllta í ráðherratíð Björns. Það var á túnslætti stuttu eftir hádegi, að piltar, sem voru við slátt skammt frá bænum, sáu að 1 dag er föstudagur 23. júii og er það 204. dagur ársins 1965. Eftir lifa 161 dagur. Árdegisháflæði kl. 01:00. Síðdegisháflæði kl. 14:44. í dag, ef þér heyrið raust hans, þá forherðið ekki hjörtu yðar (Hebr. 4, 1). Næturvörður í Reykjavík vik- una 17.—24. júlí 1965 er i Reykja vikur Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-13-30 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 17/7—19/7 Ólafur Ein- arsson, 20/7 Eiríkur Björnsson. 21/7 Guðmundur Guðmundsson. 22/7 Jósef Ólafsson, 23/7 Eiríkur Björnsson, 24/7 Ólafur Einars- son. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Kiwanisklúbburinn HEKLA. Fund- ur i dag kl. 12:15 1 Klúbbnum. S + N Hallgrimskirkja hækkar IViálverkasýning Um þessar mundir sýnir í Gallery Eggert E. Laxdal, Laugavegt 133 Ágúst F. Petersen málari. Svningin hófst hinn 21. júlí og mui standa til mánaðamotH. Á sýningunni eru 27 myndir, sem flestar eru málaðar á undanförnum tveimur árum. Þetta er önnur sjálf- stæða sýning Ágústar en 1958 sýndi hann í sýningarsalnum a3 Hverfisgötu 8—10 hér í borg. Sama ár sýndi hann og í sýningar- glugga Morgunblaðsins Myndin sýnir Ágúst F. Petersen ásamt einni mynda sinna, er hann neinir „Við lestur“. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Um listamtnninn segir F.ggert E. Laxdal í sýningarskránnl þetta: „Ágúst F. Petersen er fuliþroskaður listamaður, sem hefur ekki látið ys veraldarinnar raska hinum persónulegu einkennum sinum. Myndir hans eru viðfeldar. Yfir þeim hvilir lýriskur friður. Þær eru sannar og einfaldar, dular og opinbera djúpa hugsun. Þær eru afsprengi náttúruunnandans og þess manns, sem trúir á lífið. Handbragðið er öruggt. Öllum óþarfa smámunum er sleppt. Hi8 stóra form tónar fram, ávalt og aðlaðandi. Hann minnir einna helst á franska meistarann Braque. — Eggert E. Laxdal.“ ráöherrann reið í hlað ásamt fylgctarmanni. Þeir sáu einnig að gestirnir töfðu mjög lengi. Um kvöldið, þegar piltarnir komu heim, sögðu þeir við Steingrim, að nú væri hann lík- lega búinn að segja Birni ráð- herra til syndanna. „Því er nú verr,“ segir Stein- grímur. „Bölvaður maðurinn var svo almennilegur, að ég gat alls ekki ska.nmað hann, og svo hef ur hann vit á búskap í þokka- bót.“ Smdvarningur JAKOBSHÓLMI í öxará á Þingvelli heitir hólminn fyrir austan Kagahólma. Ekki er kunn ugt, hvers vegna hann ber það nafn. Minningarspjöld Mlnningarspjölrf Fríkirkjusafnaðarw ins í Reykjavík eur seld á eftirtöldum Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 stöðum: Verzlunin Foco, Laugaveg 31. xVIunið Skálholtssöínunina Munið Skálhoitssöfnun. Gjöfum eff veitt móttaka i skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. , Spakmœli dagsins Það er ekki þaff, sem skvnsem in íinýíur um, sem stíar þér frá Guði, heldur syndin. — F. Bueh- man. Ameríska bókasafnið, Haga- toegi 1 er opið yfir sumarmánuð- ina alia virka daga neiua laugaf I daga kl. 12 — 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.