Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. júlí 1965 MORGUNBLADIÐ 7 Einbýtishús við Löngubrekku í Kópa- vogi er til sölu. Húsið er 2 hæðir, alls 155 ferm. A neðri hæðinsi eru 2 stofur, eldhús og þvottaherbergi en á efri hæðinni 3 herb. og baðherbergi. Húsið stendur eitt sér, á góðri lóð, full- gert utan og nær fullgert að innan. 5 herbergja íbúð um 134 ferm. á 3. hæð við Rauðalæk er til sölu. tbúðin er tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi, eldhús, búr og bað. Tvenn- ar svalir, sérhitalögn. Laus strax. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. Stærð um 140 ferm. Sérhitalögn. Stór- ar svalir. Laus strax. 2ja herbergja úrvals íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi við Lönguhlíð er til sölu. óvenju rúmgóð íbúð. Herbergi fylgir í risi. íbúðin er ný máluð og með nýjum gólfteppum. Einbýlishús um 140 ferm. við Þinghóls- braut er til sölu. Á hæðinni er stofa og skáli samliggj- andi, eldhús og húsbónda- herbergi. A hærra gólfi eru tvö svefnherbergi og bað- herbergi. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Z herb. íbúð við Austurbrún, sérstaklega vel útlitandi og vel standsett. 2 herb. ibúð við Safamýri, alveg ný, harðviðarinnrétt- ing. 2 herb. íbúðir við Grundar- stíg, vægar útborganir. 3 herb. íbúðir við Bergstaða- stræti. 3—1 herb. íbúð við Bólstaðar- hlíð, teppi á gólfi. íbúðin er vel meðfarin. 3—4 herb. risíbúð við Drápu- hlíð, hagkvæmir greiðslu- skilmálar. 4 herb. nýstandsett íbúð við Lokastíg laus nú þegar. 3 herb. sem ný íbúð við Kleppsveg fullfrágengin. 2, 3, 4, 5 herb. ibúðir í Ar- bæjarhverfi seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign full frá- genginni utanhúss sem inn- an. F ASTEIGN ASTOFAN Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 20270. FjaSrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÓÐRIN Laugavegi 163. — Simi 24180. 7/7 sölu íbúðir fullbúnar og í smíð- um víðsvegar í bænum og nágrenni. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum og einbýlishúsum, gömlum og nýjum. Útborgun frá 250 þús. til 1 '/i millj. 7/7 sölu Ný sér glæsileg 6 herb. 120 ferm. hæð við Goðheima. 7 herb. íbúðir við Sólvallagötu Skipti á minni eign koma til greina. 5 herb. risíbúð við Sigtún. 4ra herb. hæð við Laugaveg. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Kjartansgötu. 2ja herb. ný kjallaraíhúð við Safamýri. Einar Siprísson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 og kl. 7—8 síðdegis 35993. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 3ja herb. ibúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog, 40 ferm. bílskúr fylgir. Tvíbýlishús við Óðinsgötu. — 3ja herb. neðri hæð og 4ra herb. efri hæð. Stór ibúðarhæð við öldu- götu. Seld með hagkvæm- um kjörum. Þarfnast við- gerðar. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð- ir sem óskað er eftir skipt- um á fyrir stærri og minni íbúðir. Ef þér vilduð skipta á ibúð þá gerið fyrirspurn. Einbýlishús í smíðum í borg- inni og Kópavogi. ÓlaVur Þorgrimsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Údýrar íbúðir HÖFUM TIL SÖLU úrval af 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum i smíðum á langbezta staðn um í Arbæjarhverfinu nýja. Ibúðirnar sem eru með sól- ríkum suðursvölum, liggja að malbikaðri götu. — tbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, múrhúðaðar með fullfrágenginni mið- stöðvarlögn og með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Sameign fylgir fullfrágeng- in, múrhúðuð og máluð. ATHUGIÐ, að hér er um mjög góð kaup að ræða. ALLAR TEIKNINGAR til sýnis í skrifstofu .ni. L_ öggiln jr f □ steignasali i ffll ■ i ■ lil MAGNÚSSON viðsk iptofroodinqur ’ljainai-gotu 16 i AB-nusioj Simi 20925 og 20025 heuna. Til sölu og sýnis 23. 5 herb. ibúð í Vesturborginni. 1 stór óskipt stofa, 3 svefnherb. og bað á sérgangi. Eldhús með borðkrók. Hol. Geymslur og þvottahús í kjallara. Suður- svalir. Sérhitaveita. Laus nú þegar. 2ja herb. risíbúð við Njáls- götu. Útb. 100 þús. 2ja herb. íbúð í timburhúsi. Séríbúð í Þverholti. Útborgun 150 þús. 3ja herb. íbúðir við Skipa- sund, Sörlaskjól, Stóragerði, Hjallaveg, Skúlagötu Tungu veg, Laugarnesveg og tvö herb. og eldhús í kjallara, Hringbraut' og eitt herb. í risi, Blönduhlíð og víðar. Húsið Glaðheimar í Vogum til sölu. Timburhús á einni hæð 220 ferm. Húsbúnaður getur fylgt. Með litlum breytingum er hægt að hafa þar þrjár íbúðir eða barna- heimili. Iðnaður kæmi til greina. Til sölu í Hafnarfiröi 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbún- ar, einnig í smíðum 2ja og 4ra herb. íbúðir. Hljjafasleignasalan Laugavesr 12 - Simi 24300 7/7 sölu 2ja herbergja góð íbúð við Rauðarárstíg. íbúð við Háaleitisbraut. góð íbúð við Safamýri góð ibúð við Óðinsgötu. góð íbúð við Laugaveg. 3/o herbergja góð íbúð við Melabraut. góð íbúð við Njálsgötu. góð íbúð við Bólstaðarhlíð. góð íbúð við Skaptahlíð. góð íbúð við Sólheima. góð íbúð við Grettisgötu. góð íbúð við Þórsgötu. góð risíbúð við Sörlaskjól. 2 og 4 herbergja ibúðir tilb. undir tréverk í Miðbænum. Einbýlishús Nýtt á fögrum stað í Kópa- vogi. Húseign vel staðsett fyrir margs konar rekstur. Jörð 120 hektarar, viðiréttindL Við Reykjavík. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. Simi 15605 og 11185. Heimasímar 18606 og 36160. fasteignir til sölu Ný 2ja herb. íbúð við Háa- leitisbraut. 3ja herb. íbúðarhæð í Austur- bænum. Laus strax. Nýleg 4ra herb. íbúð á hæð í Vesturbænum. Allt sér. Góð 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Sérhitaveita. Raðhús og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og Silfurtúni. Austurstræti 20 . Simi 19545 Tökum í umboðssölu alls- konar eignir, smáar og stór- ar. Höfum til sölu Lítið einibýlishús í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Raðhús í smíðum í Hafnar- firði. 4ra til 5 herb. íbúðir í smíð- um við Hraunbæ. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð, Sími 18429. Heimasími 30634. 7/7 sölu m.a. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Hamrahlíð. 3 herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð í Hlíðunum, sérinn- gangur, sérhitaveita. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. 1 herbergi fylg- ir í kjallara. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti, tvö herb. fylgja í risi. Nýleg 3 herb. íbúð á 3. hæð við Asgarð, sérhitaveita, laus strax. 3 herb. íbúð á 3. hæð við Laufásveg. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Þverholt, laus strax. 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu, sérinngangur, sérhiti, laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru götu, sérinngangur, sérhita- veita, bílskúr. Glæsilegt einbýlishús á 1. hæð á Flötunum, Garðahreppi. Húsið er 200 ferm. og tvö- faldur bílskúr, selst tilbúið undir tréverk og málningu. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut, Seltjarnarnesi, sérinngangur, sérþvottahús, bílskúr, 1 herb. fylgir á jarð hæð. Selst fokhelt og er til- búið til afhendingar nú þeg- ar. Glæsileg 6 herb. íbúð á tveim hæðum við Nýbýlaveg, sér- ixmgangur, sérhiti, bílskúrs- réttindi. Nýstandsettur sumarbústaður á 400 þús. ferm. ræktuðu og girtu landi við Elliðavatn. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna fullgerðum og í smiðum í Reykjavík og nágrenni. — Miklar útborganir. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Simar: 14916 on 1384* EIGNASAL4* H1YK.IAVIK inuoiitSiiiK.Ciii ». 7/7 sölu 5 herb. 140 ferm. íbúð við Hjarðarhaga. Teppi á gólf- um. 5 herb. 135 ferm. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. Sérhiti, teppi á stofum, tvöfalt gler. íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. risíbúð við Qrundar- stíg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í timb- urhúsi við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Snekkjuvog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. 3 herb og eldhús á 1. hæð og 2 herb. og eldhús í kjallara við Laugarnesveg. Tvær þriggja herb. ibúðir i sama húsi við Laugaveg. 95 ferm. 3ja herb. ibúð við Sigtún. Sérinngangur, rækt- uð og girt lóð, teppi á gólf- um. 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu. 2ja herb. íbúð við Hlíðarveg. Sérinngangur. 2ja herb. jarðhæð við Safa- mýri. Einbýlishús við Kaplaskjóls- veg, Framnesveg, Breiða- gerði, Hlégerði, Hraunbraut, Sunnubraut, Hlaðbrekku, Borgarholtsbraut og víðar. íbúðir í smíðum í miklu úr- vali í borginni og nágrenni. IIGNASALAN « V Y K .1 Á V . K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 191»L 7/7 sölu Glæsileg 4ra herb. íbúð (+ 1 herb. í kjallara) á 4. hæð við Stóragerði. Mjög vand- aðar harðviðarinnréttingar. Fagurt útsýni. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 4. hæð ( + eitt herb. í risi) við Hring- braut. Skipti á 2ja herb. íbúð geta komið til greina. Ibúðin er í góðu ásigkomu- lagi. Laus fljótlega. 3ja og 2ja herb. íbúðir á 2. hæð í steinhúsi við Laugar- nesveg. Sameiginlegt bað og þvottahús ásamt nýlegum þvotta- og þurrkvélum fylgja báðum íbúðunum. — Teppi á öllum stofum. Heppilegt fyrir fjölskyldur, sem þekkjast vel. Tvær 6 herb. ibúðir við Ný- býlaveg. - Þvottahús og geymslur á hæðunum. Upp- steyptir bílskúrar. íbúðin á 1. hæð selst undir tréverk, en sú á efri hæðinni með hita- og vatnslögnum. íbúðir óskast Einbýlishús með bílskúr ósk- ast. Tilbúið undir tréverk, um 150 ferm. Góðar nýjar eða nýlegar íbúðir óskast nú þegar (sér- staklega 2ja herb. á hæð- um). Fasteignasaia Si^uriau Pálssonar byggingameistara og Cunnars Jdnssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.