Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 5
Fostudagur 23. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hvítanes í Grænanes Víða berst landinn um heiminn. Þessi mynd er tekin af Guðmundi Bjarnasyni vélstjóra um borð í HVÍTANESINr þáverandi, þegar það er á siglingu í „Græna Vítinu“, Amazonfljótinu í Braziliu. Engu er líkara en Hvítanesið sé að sigla inn í græna nes, og iiiskiljanlegt er, hvernig skip geta kom- Prjó'nagarn Vinsælustu tegundirnar í mjög miklu litavali. Hof, Laugavegi 4. Prjónagarn lækkað verð. Enn fást nokkrar tegundir og tölu- vert litaval á lækkuðu verði. Hof, Laugaveg 4. Sumarkjólar Mikið úrval af fallegum sumarkjólum í öllum stærðum. — Nýir litir — nýjar gerðir. Verð aðeins kr. 298 Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Veiðileyfi í Reyðorvatni fást á cftirtöldum stöðum: Verzl Sport, Laugavegi 13. Verzl. Vesturröst, Garðastræti 2. Sófus Bender, Borgarbílastöðin. Aðal Bílasalan, Ingólfsstræti 11. Aðalstöðin, Keflavík. Hótel Borgarnes, Borgarnesi. izt áfram í svona frumskógi. En eins og Færeyingar orða það: „Allan fjandann geta íslendingar!" Nýja Fiskbúðin, Akranesi. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 19. júlí til 23. júlí. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jón- asar Sigurðussonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Nesbúð h.f., Grensásvegi 24. Austur- ver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15. Stórholtsbúðin, Lauga- teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufás. vegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrísa teig 19. VÍSIJKORIM NEITAÐ UM í SOÐIÐ Oft hefur mín óskin ræst, og verð af því glaður, einum færra færðu næst fyrir bragðið, maður. Skalli. f RETTIR Frá Breiðfirðingafélaginu. Munið Þórsmerkurferðina 24. júlí. Upplýsing •r hjá Ólafi Jóhannessyni síma 14974. Kristileg samkoma verður í Mjóu- hlio 16 sunnudagskvöld 25. júlí kl. 8. Ailt fólk hjartanlega velkomið. Konur í Garðahreppi. Orloí hús- mæðra verður að Laugum í Dala- sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp- lýsingar í símum 51862 og 51991. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 14349 daglega milli 2r—4. Kvenfélagasamband fslands: Skrif- stofan verður lokuð um tíma vegna sumarleyfa og eru konur vinsamleg- ast beðnar að snúa sér til formanns sambandsins, frú Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum, sími um Brúarland með fyrirgreiðslu meðan á sumar- leyfum stendur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í 8 daga skemmtiferð 21. júlí. Allai* upplýsingar í Verzlun- inni Helma, Hafnarstræti, sími 13491. Aðgöngumiðar verða seldir félagskon- um á föstudag geng framvísun skir- teina. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og bjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðra verður að Hlíðardalsskóla um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar veittar í símum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokaö vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. Hœgra hornið Viljir þú mæla, hve ómLssandi þú ert skaltu stinga fingri þánum ofan í skál með vatni' og mæla holuna, sem fingurinn gerir, þeg ar þú tekur hann upp úr Málshœttir Það er vont að hafa átölur sam vizkunnar. Þung er oft eftirreiðin. Þeir lifa lengst, sem með orð um eru vegnir. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. StaðgengiH: Skúli Thorodd- sen. sá NÆST bezti Maður nokkur fór í skemmtiferð til Reykjavíkur og dvaldist honum þar nokkra daga. Skömmu seinna kom hann á nágranna- bæ, og segir þá einhver við hann: „Jæja, hva’ð segir þu nú í fréttum úr Reykjavík?“ ,í fréttum,“ segir maðurinn „Ég held það sé nú lítið í fréttum þaðan, nema óg held, að allir hafi verið frískir.“ Ferjumoður d sluðnum Skrifstofa og verkstæði Kirkjugarða Reykjavíkur verða lokuð fyrir hádegi í dag, vegna jarðarfarar Guðmundar Helgasonar. Hverfitónar Nýjar dægurlaga hljómplötur með Elvis Presley 45 RPM — Jim Reevers — The Them. — Stórar hljómplötur með 14 vinsælum topplögum. — Þjóðlög með úrvals söngvurum. Hverfitónar Hverfisgötu 50. Moka upp síld við Vestmannaeyjar! vdTVestmannaeyjum, þriðjw'qf. Geysimlld* r.'ldveiðl •’ • Eyjar * t , armr.. úr . slldvciöjf lotanum * Ijsunn*-' * r. 5 herb. ibúðir 5 herb. endaíbúðir um 115 ferm. og 5 herb. í miðju húsi 124 ferm. seljast með allri sameign frágeng- inni Tvöföldu gleri í gluggum og rmðstöð. Nýja fasteign^s" lan Laugavegi 12. — Smu 24-300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.