Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fóstudagnr 23. júlí 1965 Hjartans þakklæti til allra þeirra, er glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum, á áttræðisafmæli mínu 2. júlí sl. — Guð blessi ykkur. Gístína Gísladóttir, Völlurr.. Tilkynníng frá SJúkrasamlagi Garðahrepps Frá og með 1. ágúst 1965 lætur Jósep Ólafsson lækn ir, af störfum, sem samlagslæknir fyrir Sjúkrasam- lag Garðahrepps. Þeir samlagsmeðlimir, sem hafa haft hann fyrir heimilislækni, eru því beðnir um að koma í skrifstofu samlagsins, Goðatúni 2, Garða hreppi og velja þar nýjan heimilislækni. Eiginmaður minn, MAKKÚS HALLGRÍMSSGN Lindarási, Blesugróf, andaðist á Landsspítalanum að morgni 21. júlí. — Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Valgerður Guðrún Lárusdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, WILLIAM TÓMAS MÖLLER andaðist mánudaginn 19. júlí sl. — Jarðarförin er ákveðin laugardaginn'24. júlí og hefst með bæn frá heim ili okkar, Skógarskóla kl. 14. — Jarðsett verður að Sólheimum. Guðrún Möller og börnin. Afi minn, ÓLAFUR THORARENSEN frá Reykjarfirði, lézt að Vífilsstöðum 20. júlí. — Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 24. júlí kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda. Elísabet Thorarei.sen. Eiginkona mín og móðir okkar, SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIP Hörpugötu 41, andaðist að Landakotsspítala 21. þ.m. — Jarðarförin augiýst síðar. Giiðjón Eyjólfsson og synir. Maðurinn minn, ÓLAFUR GÍSLASON læknir andaðist á Landsspítalanum 22. þessa mánaðar. Eria Egilsson. Jarðarför eiginkonu minnar, SVÖVU JÓNSDÓTTUR Sandi, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju, laugardaginn 24. júlí kl. 2 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Sæmundur Þorláksson. Jarðarför sonar míns, stjúpsonar og bróður, ÖRLYGS GUÐJÓNS HARALDSSONAR sem fórst. af slysförum, fer fram frá Lándakirkju, Vest- mannaeyjum, laugardaginn 24. þ. m. og hefst kl. 2 e.h. Bergródía Sigurðardóttir, Sveinn Arsælsson og systkini. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem Vottuðu samúð og margvíslega hjálp og vináttu við útför ömmusystur minnar, GUÐRÚNAR B.TARNADÓTTUR sem undaðist 19. júní sl. að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Signý Gísladóttir. Hún slær í gegn! SUMARPEYSAN 1965 Vörumerki: t4COMTINENTAL“ - LETT • ÓDÝR • ÞAGILEG • HENTUti • Fæst um land allt. Heildsölubirgðir: G. BERGIVIAEVM Heildverzlun Laufásvegi 16 — 1897 J. TREUEBORG SflFEVRIDE er með ávölum brunum, sem Koma í veg íyrir „rasun“ i stýri og genr bifreiðma stöðuga á vegi. Bremsuhæfni og sJitþol SAFE-T-RIDE er mjög mikið. — Berið sam- an verð. — TRELLEBORG SAFE-T-RIDE er sænsk framleiðsla. Sölustaðir: Akranes: B. Hannesson. — Stykkishólmur: K. Gesteson. — ísafjörður: Verzl. M. Bernharðsson. — Biönduós' Hjólið s.f. — Akureyri: Þórshamar h.f. — Egi»s- staðír: Vignir Brynjólfsson. — Reykjavík: Hraunholt Miklatorgi og Vitatorgi. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16 — Sinii 35300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.