Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 15
Föstuclagur 23. júlí 1965 ' MORGUNBLAÐIÐ 15 Hin upprunalega norska gummibeita Heildsala — Smásala VERZLUN O. ELLINGSEN HF. — Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. IMý sending Síðir og stuttir samkvæmiskjólar. Síð samkvæmispils. Samkvæmisblússur ( perlusaumaðar ). Samkvæmistöskur og hanzkar. Stórglæsilegt úrval. — Nýjasta tízka. ^JJjá (J3á 'aru Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Iðnlánasjóði til að breyta lausaskuldum iðnfyrirtækja í föst lán, sbr. lög nr. 36 frá 15. maí.1964 og breytingu á þeim lögum nr. 24 frá 8. maí 1965 og reglugerð dags. 10. mai 1965. Aðeins þau iðnfyrirtæki, sem greiða iðnlánasjóðs- gjald, skv. ákvæðum laga nr. 45, 3. apríl 1963, og hafa ekki fgngið lán til hæfilegs tíma til fram- kvæmda, sem þau hafa ráðizt í til ársloka 1963, koma til greina við veitingu ofangreindra lána. Umsækjendur skulu vera reiðubúnir til að gefa ýtar legar upplýsingar um rekstur, efnahag og eignir sínar, svo og fjárfestingu á undanförnum árum og fjáröflun til hennar, ef sjóðurmn kann að óska. Umsóknareyðublöð fást hjá Iðnlánasjóði, Iðnaðar- bankahúsinu, Lækjargötu lOb, II. hæð og viðskipta bönkunum. Umsóknunum ber að skila til Iðnlánasjóðs eða við- skipbabanka fyrirtækisins í síðasta lagi fyrir 30. september næstkomandi. Reykjavík, 20. júlí 1965. Stjórn Iðnlánasjóðs. Lokað I dag föstudag, vegna jarðarfarar. Helgi Guðmundsson úrsmiður — Laugavegi 65. BUTTERFLY SPORTSTAKKAR ★ Kjörnir í ferðalagið. ★ Sérlega klæðilegir. ★ Tízkulitir. Fást í öllum helztu tízkuverzlunum landr - ins. — Kosta aðeins kr. 298.00. Heildsölubirgðir: Bárugötu 15. Bergnes sf. sími 21270. ÞURRKAÐIK j pökkum og lausri vigt Sveskjur' Rusinur Blandadir Epli Aprikósur Ferskjur • Kúrenur Ódýr utanlandsferð 25 daga ferö 14. ágúst til 8. sept. Farið verður með M.s. Heklu á 1. farrými. Ferðast er um þessi lönd: Færeyjar, Noree, Danmörk, Svíþjóð, 1‘ýzkaland, Holland, Belgíu og Frakkland. Dvalið er viku í Kaupmannahöfn og í París. Allt innifalið svo sem, hótel, matur, ferðir o. fl. — Þátttökugjald aðeins kr. 14.900,00. — 5 sæti laus. — Pantið strax. — Uppselt í allar aðrar ferðir okkar í sumar. — Allar nánari upplýsingar gefur fai«u> “ stjórinn, SIGFÚS J. JOHNSEN, símar 1959 og 1202, Vestmannaeyjum. AK/O SJÁLF NÝJUM BlL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVIK Ilringbraut 106. — Síml 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170. ",----'BILAJÍS/GLA.N ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 LITL A bilreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 HRINGBRAUT 93B. 2210 RÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍMI 37661 Opið á kvöldtn og " um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.