Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 21
Föstudagur 23 júlí 1965 MQRGUNBLAÐIÐ 21 SPtltvarpiö Föstudagur 23. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónileikor — 7:30 Fréttir — TónLeikar — 7:50 Mo rgunleik fitn i: Kristjana Jóns dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingimareson píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Lárus Ha-Hdórs son — Tónleikar — 8:30 Veöur fregnir — Fréttir — Tónleikar 9:00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaöanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. Bifreiðaeigendur athugið! Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum bif- reiða. — Kappkostum að hafa sem bezta og örugg- asta þjónustu. — Pantið tíma í síma 37534. Iteynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið STIiUPILL Grensásvegi 18. Hollenzkar barnapeysnr Fallegar hollenzkar barnapeysur á 1—5 ára nýkomnar. — Einnig teygjubuxur, bláar og rauðar. ' > Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17B — Sími 15188. JjL Ný sending w frá HOLMEGAARDS GLASVÆRK GLÖ8 KÖNNIIR 8KÁLAR VASAR Pantanir óskast sóttar. C. B. SILFURBÚÐIN Laugavegi 55. — Sími 11066. T E M P O leikur á Hlöðuballinu í Lídó í kvöld. -fc í kvöld verða leikin nýjustu lögin eins og: Set Me Free —11 Need You og Mary Ann. Það er staðreynd að Hlöðuböllin í Lídó eru vinsælustu böllin. Ath. Unglingadansleikinn á sunnu- daginn kl. 2—5. Tempo Lídó Tempo 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 FréUir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Tibkyn-ningar. — ísbenz-k lög og klassiék tónlist: Kristin-n HaMsson, Alþýðukórin-n og söng’kva-rtett Tryggva Tryggvasonar syngj-a þrjú þjóð lög. Grza Anda og hljómsveitin Camerata Academica í Salzbu-rg letka píanókonsert nr. 21 1 C- dúr (K407) eftir Moaart. Ungverski kvartettinn leikur strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy. Errtest Blanc, Janine Micheau, Nicolaj Gedda, Jacques Mars, kór og hljómsveit Þjóðaróper- unnar í París flytja atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Perki- veiöaranTva“ eftir Bizet; Pierre Dervaux stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: The Platters syn*gja, Hans Carste og hljómsveit hans leika og NeLson Eddy syngur. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Lög úr söngleikjuux. 18:45 Tiikynnin-gar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 -00 Efst á baugl: Tónr.as Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn 20:30 Gestur í útvarpssal: Anatolý Tikhonoff frá Rússlandi leikur ó batalajku lög eftir Sjostoko- vitsj. Tikhonoff og Tartini- Kreisler. 20:40 „Ekki fækka ferðir í Fljóstsdal- inn enn“ Þórarinn Þórarinsson skólastjóri segir frá leiðum um- hverfis Löginn. 21:20 „Hani, krummi', hundur, svín' Gömlu lögin sungin og leikin. 21:25 Útvarpssagan: „ívalú“ eftir Peter Freuchen. Arnþrúður Björns- dóttir les söguna í þýðingu sinni (5). 22:00 Fréttir og veðurfregnír. 22:10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Óskar Halldórsson cand. mag. les (4). 22:30 Næturhljómleikar: Frá þýzka útvarpinu. Sirvfónía nr. 2 í D- dúr op. 73 eftir Brahms. Filhar- moníusveitin i Hamborg leikur; Wolfgaivg Sawallisch stj. 23:10 Dagskrárlok. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Leikhúsið ■ sýnir gamanleikinn KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss. Lcikstjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsd., Helgi Skúlason. Verður í Sigtúnx í kvöld kl. 20,30. Næsta sýning annað kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1 e. m. Til sölu Vorum að fá sérstaklega vel staðsettar 3ja hefb. íbúðir í suðurenda í Árbæjarhverfi, íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign full frágenginni. Höfum einnig íbúðir í stærðununi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. í sama ásigkomulagi, og fokheldar, með hita lögn frágenginni. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti Jö — Sími 20270. Opnum aftur 26. júlí íslenzk-erlenda verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18. — Símar 20-40Ó og 15-333. COPPERTONE • f VERÐIÐ BRÚN BRENNIÐ EKKI NOTIÐ COPPERTONE i COPPERTONE er lang vinsælasta sólkremið og sólarolían í Bandaríkjunum í dag. Vísindalegar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að COPPER TONE gerði húðina brúnni og fallegri á skemmri tíma en nokkur önnur sól- arolía. — Reynið COPPERTONE strax í dag. Gleymið ekki að taka COPPERTONE með í sumaiieyfið! Utsölustaðir: Herradeild P & Ó, Austurstræti 14. Herradeild P & Ó ,Laugavegi 95. Verzlunin Regnboginn, Bankastræti 6. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.