Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 13
Fostudagur 23. JflH W65 MORGUNBLAÐID 13 A3 undanförnu hefur mikið gengið á í Grikklandi. Eins og kunnug-t er leysti Konstantin, konungur landsins, forsætisráð herrann Papandreo frá störf- um í fyrriviku og fól öðrum stjórnmálamanni, Athanasiades Novas að mynda nýja stjórn. J>etta hefur valdið mikilli ólgu í landinu. S.1. mánudag kann- aði Papandreo fylgi sitt á afar- fjölmennum útifundi í Aþenu og sýndi fundurinn, að vinsæid ir Papandreos standa mjög föst- um fótum á meðal grísku þjóð- arinnar. Á hinn bóginn hefur aðstaða hins nýja forsætisráð- herra og konungsins styrkzt mjög hina síðustu daga, með því að svo virðist, sem tekizt hafi að mynda nýja stjórn með þing meirihluta að baki sér. Hér er á ferðinni einhver erfiðasta stjórnmáladeila, sem upp hefur komið í Grikklandi, allt frá dögum borgarastyrjald- arinnar gegn kommúnistum, sem geisaði í Grikklandi eftir síðustu heimsstyrjöld. Er hætt við, að þessi deila hafi rekið Grísku konungshjónin, Anna Maria og Konstantin. skipaður forsætisráðherra í sL viku. Hinn nýi fórsætisráðherra er auðugur maður, sem jafnan gengur vel búinn og hann á glæsilega íbúð í Aþenu. Hann kýs samt miklu fremur að taka á móti vinum sem diplómatísk um gestum á heimili fjölskyldu sinnar í Naupaktos, þar sem hann fæddist 1893. í>etta hús, sem hafði að geyma mjög dýrmætt bókasafn og handrit, var brent af upp reisnarmönnum kommúnista 1944, en síðan byggt aftur. Þetta skildi eftir djúp sár- í huga Novas, sem jafnan hefur verið mikill andstæðingur kommúnista. Til þess a'ð ná sér eftir þetta áfall dvaldist hann í mörg ár í Róm, sem hann álít ur vera sitt annað heimili. Fyrir heimstyrjöldina síðari heimsótti hann oft ftalíu. Á meðan að á einni þessara ferða stóð, kynntist hann Maríu Voulgaris, dóttur auðugs gim- steinakaupmanns. Þau gengu í hjónaband 1935 og eru barn- laus. Hvaö er að gerast í Grikklandi? Riöar konungsdæmið þar til falls? skarpan fleyg miHi konungs- inna og þeirra, sem vilja kon- ungsdæmið feigt í Grikklandi. Uppruna þeirrar stjórnmála- deilu, sem nú er komin upp, má rekja til uppljóstrunar, sem gerð var í maí síðastliðnum um hreyfingu, sem nefnist „Aspida“ sem þýðir skjöldur. Hreyfing þessi var stofnuð af vinstri sinn úðum liðsforingjum og í henni var m.a. hinn 47 ára gamili Andreas sonur Papandreos. Uppljóstrunin um þessa hreyf- ingu vakti ótta um, að vinstri sinnuð öfl væru að gagnsýra herinn, sem til þessa hefur jafn an verið talinn hægri sinnaður, og þannig helzta vörnin gegn hinum kommúnisku öflum iandsins. Papandreo hinsvegar sem hafði meiri áhyggjur vegna hægri aflanna, er gæti orðið stjórn hans hættulegri en vinstri sinnar, fyrirskipaði hreinsun innan hinna „óilýð- ræðislegu og fasísku afla“ í hernum. Varnarmálaráðherr- ann í ríkisstjórn hans, Pedros Garoufalías náinn trúnaðar- ma’ður konungsins neitaði aftur á móti að samþykkja þetta. Hann óttaðist, að slík hreinsun yrði undanfari þess, að komrn- únistar yrðu allsráðandi í hern- um. Papandreo krafðist þess þó, *ð Garoufalías segði af sér, en varnarmálaráðherrann sýndi eon einu sinni andstöðu gegn honum. „Ég hef ekki í hyggju að segja af mér“, sag’ði hann. „Enginn getur breytt hinni pólítísku skoðun minni og ein- ungis konungurinn getur neytt mig til þess að hverfa úr ríkis- *tjórninni“. Papandreo lét þegar úbbúa tilskipun um að víkja Garoufa- Mas úr em-bætti og aflhenti hana konungi til undirskriftar. Kon- standín kvaðst vera reiðuibúinn til að staðfesta tilskipunina, en aðeins með því skilyrði, að Papandreo tæki ekki sjálfur við stö’öu varnarmólaráðherrans, en það hafði hinn síðarnefndi í hyggju. Meira þurfti ekki til Iþess að vekja upp tilfinningar í Papandreo fjandsamlegar konungsd-æminu. „Þér krefjist“, skrifaði hann konungi, „réttar- ins til þess að ákveða hver sé varnarmálaráðherra, en slíkt er andstætt stjórnarfyrirkomu lagi okkar. Þjóðin stjórnar fyrir konungurinn er náðgefandi, en tilstilli hinnar löglegu stjórnar, þaó er ríkisstjórnin, sem ték- ur ákvarðanirnar“. Að svo búnu tók Papandreo sína á- kvör’ðun. Hann ætlaði að segja af sér, og neyða Konstantín til þess að láta kosningar fara fram, sem myndu í reynd verða þjóðaratkvæði um, hver væru völd konungsins. En Konstantín kom með sinn eigin móbleik. Innan klukku- stundar eftir að Papandreo hafði lýst því yfir, að hann hefði í hyg-gju að segja af sér, tilnefndi konungurinn nýjan forsætisráðherra úr flokki Papandreos svo að hann gat haldið því fram, a’ð kosningar væri ekki þörf. Sá, sem fyrir valinu varð, var George At- hanasiades Novas. Þetta varð auðvitað til þess 'að Papandreo varð æfur og sakaði konung um, að liann hefði tekið í sínar hen-dur völd- in í landinu. „Ég sagði, að ég myndi segja af mér á morgun, á morgun“ á hann a’ð hafa hrópað. Síðan skírskotaði hann til þjóðarinn- ar um að mótmæla á friðsam- legan hátt „þessari ríkisstjórn svikara og hinni fáránlegu valdatökú*. Papandreo lýsti því yfir, „að stjórnarskráin hefði verið brotin. Ný barátta er haf in og við munum brótt hafa völdin í okkar hendi að nýju“. Þessi barátta byrjaði næstum undir eins, þegar lögreglan í Aþenu varpaði táragassprengj um til þess að dreifa hópum sfcúdentá úr röðum fylgismanna Papandreos, sem fóru í mót- mælagöngu. Siðan hefur verið Mtið lát á mótmælaaðgerðum og sl. mánudag kannaði Papandreo fyl-gi sitt, sem að framan greinir, á afar fjölmenn um útifundi í Aþenu, þar sem Ljóst var, að fylgi hans er mjög mikið. Ennfremur var það ljóst að gríska þjóðin rambar jafnvel á barmi borgarastyrjaldar á meðan að ekki verður komizt að samkomulagi við Papandreo og fylgismenn hans. ★ Hinum nýja forsætisráðherra George Afchanasíadls Novas, er lýst sem hæglátum, menntuð- um yfirstéttarmanni, sem er jafn þekktur fyrir skáldskap sinn sem feril sinn sem stjórn- miálamaður, en þar hefur hann náð hæst, er hann var skipaður forsætisrá'ðherra í s>l. yiku. Þá hefur honum ennfremur verið lýst sem svo, að í hjarta sínu vœri hann samt óspil'ltur sveita maður, sem kynni bezt við sig meðal hinna hrjúfu fjalla við Naupaktos, lítinn hafnarbæ við Kórintuflóa, þar sem hann var fæddur og hið upprunalega heimili hans stóð. í Naupaktos hóf Novas stjórn málaferil sinn, en hann var þar kjörinn þingmaður 1926. Hann hafði þá í nokkur ár starfað sem lögfræðingur og bláðamað ur eftir að hann hafði lokið námi við h-áskólann í Aþenu. Á meðan allt lék í lyndi, Konstantin konungur, Novas og Papandreo. Síðan hefur Novas átt sæti í grísku ríkisstjórninni nær ó- slitið, og setið í 6 ráðherraem- bættum, unz hann var kjörinn forseti gríska þingsins á sl. ári, er Papandreo var forsætisráð- herra. Á sama tíma og Novas náði lengra á hinum pólitíska ferli sínum, lagði hann einnig af kappi stund á skó'ldskap. Hann var fyrir skömmu kjörinn for- seti lista'háskólans í Aþenu, og skáldskapur sem gefinn hefur verið út eftir hann, bæ’ði laust mál og bundið, nemur 10 bind um. „Ég hef verið svo önnum kaf- inn við stjórnmál, að ég hef að eins gefið út brot af því, sem ég á í handriti", er haft eftir honum, og á meðal nýrri kvæða hans er kvæði, sem hann orti í tilefni þess, er hin danska prins essa Anna María og Konstantín konungur voru gefin saman á sl. hausti. Kvæðið lýsir ánægju skálidsins og grísku þjóðarinn- ar me'ð hina norrænu brúði, svo og von um, að hún megi verða konunginum og þjóðinni til hgmingju. Ekki er að efa, að tilfinningar skáldsins, sem nú er orðinn for sætisráðherra, eru sannar. Novas er í nánum persónuleg- um tengslum við konungsfjöl- skylduna, og þessi tengsl hans ásamt alkunnri hollustu gagn- vart því, sem Grikkir nefna „konungsbundið lýðræði“ er me'ðal þeirra ástæðna, sem nefndar voru, er hinn 72 ára ga-rnli stjórnmálamaður var — Framfarir Framhald af bls. 8 reýnzt árangursrík á ýmsum sviðum á síðastliðnum áratug og aukið áhrifamátt Norðurlanda á alþjóðlegum vettvangi. Sagðist hann vænta mikils árangurs af þessu móti, þar sem margt væri sameiginlegt með skólamálum allra Norðurlandaþjóðanna. Að loknum þjóðsöng Finna flutti menntamálaráðherra Nor- egs, Helge Sivertsen ávarp. Sagði hann það ánægjulegt að vera kominn til íslands á skóla- mótið, því að íslendingar hefðu sýnt mikinn áhuga á samstarfi Norðurlandanna á mjög mikil- vægu sviði, þ.e.a.s. á sviði kennslu- og menningarmála. Það væri augljóst, að íslendingar ósk uðu samstarfs við frændþjóðirn- ar og fjarlægðir kæmu ekki leng ur í veg fyrir að samvinna Norð- urlanda gæti enn styrkzt. Menn- ingararfur íslendinga, sem þeir hefðu svo vel varðveitt, og jafn- framt nútíma íslenzk menning, væru öllum Norðurlandaþjóðum til mikils gagns. Á eftir ræðu Helge Sivertsen var leikinn þjóðsöngur Norð- manna, en síðan tók til máls Sven Moberg, ráðuneytisstjóri í sænska menntamálaráðuneytinu. Sagði hann, að miklar breyting- ar hefðu orðið í skólamálum í Svíþjóð frá því að síðasta nor- ræna skólamóti var haldið fyrir fjórum árum. Svokallaðir „grunn skólar“ hefðu tekið til starfa fyr- ir börn á ald- 7■—16 ára, þar sem saman . gnýt kennsla og skólauppe^. ldi hann, að umræður ættu eítir að verða miklar um þetta kerfi á skóla- mótinu og kvað það Svíum mikið áhugaefni að fá að kynnast skoð uaum hinna þjóðanna í þessum ★ Ekkért er unnt að segja fyrir um að svo stöddu, hverjar verða lyktir þessarar deilu. Stuðnings menn Papandreos halda áfram mótmælaaðgerðum sínum, svo að hriktir í innanlandsfriðnum 1 Grikklandi. Á hinn bóginn hefur Novas tekizt að mynda stjórn' sína og í henni eru m.a. ýmsir ráðherrar úr stjórn Pap andreos. Hefur hinn síðast- nefndi eflaust beðið talsverðan hnekki við þetta. Þá hefur það orðið honuim til lítils stuðnings, að greinilegt er, að kommúnist- ar hafa haft sig mjög í frammi við mótmælaaðgerðirnar. Lík- legt er, að ástandið skýrist mjög, er þingið, sem koma á saman mjög bráðlega, tekur af- stöðu til hinnar nýju ríkisstjórn ar. Takist stjórninni að fá traustsyfirlýsingu þingsins, en líkur á því hafa nú aukizt mjög, má telja, að stórnin verði mun örugarri í sessi en hún er nú. efnum. Flutti hann íslendingum og öðrum þátttakendum á mót- inu beztu kveðjur sænska menntamálaráðuneytisins. Var síðan þjóðsöngur Svía leikinn. Síðasta atriði dagskrárinnar í Háskólabíóinu var einsöngur Kristins Hallssonar óperusöngv- ara. Söng hann norræn lög með undirleik Árna Kristjánssonar, píanóleikara. Lauk setningarat- höfninni skömmu fyrir kl. 11. Klukkan 11,15 hófst fundur að nýju og flutti þá prófessor Matt- hías Jónasson fyrirlestur um skiptingu greindar í þjóðfélag- inu og skólum. Var erindið aðal- lega byggt á rannsóknum próf- essorsins á greindarstigi 5000 íslenzkra einstaklinga á aldrin- um 3—16 ára, eða 13,2% af öll- um íslendingum á þessu aldurs- skeiði (miðað við íbúatölu 1950). Voru niðurstöðutölur miðaðar við 3702 einstaklinga á 16. aldursári og reyndist meðalgreindarstig þeirra vera 102,6. Var erindi þetta byggt á niðurstöðum marg þættra athugana, sem ekki er kostur á að rekja hér nánar. Þriðji fundurinn hófst.kl. 14,15 og flutti þá Helge Sivertsen er- indi um menntun kennara við barnaskóla. Klukkan 15 hófst svo þriðji fundurinn og var rætt um breyt ingar í skólamálum á Norður- löndum. Af íslands hálfu talaði Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Klukkan rúmlega fjögur drukku svo þátttakendur í skóla mófcinu síðdegiskaffi í Hagaskóla og Melaskóla í boði borgarstjórn ar Reykjavíkur. í dag hefst fimmti fundur skólamótsins kl. 9 f.h. í Háskóla bíóinu og fjallar hann um breyv- ingar á valdsviði kennara i skól- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.