Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 3
Laugartfagur 24. júlí 1965 MORGUNBLADIÐ 3 Hringsnúningur kommúnista HRINGSNtlNINGUR kommfln- istanna í borgarstjóm Reykj»- ^ víkur við afgreiðslu gjaldskrár- hækkana SVR og Hitaveitunnar er allur hinn furðulegasti og gef- ur glögga innsýn í sundurþykkl og stefnuleysi kommúnistafor- ingjanna. I síðari umræðu um gjaldskrá Hitaveitunnar sL fimmtudag, upplýsti t.d. borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, Bjöm Guðmundsson, að hann hefði fyrir nokkru setið á nefnd- arfundi, þar sem fjallað var um fyrirhugaðar hækkanir á gjald- skránum, og kvaðst Björn hafa verið tregur til að fallazt á 10% hækkun hitaveitugjalda. En Björn kvað Guðmund Vigfússon hafa lagzt algjörlega gegn því, að* gjaldskrá Hitaveitunnar yrði hækkuð um minna en 10%. Þeg- ar svo Einar Olgeirsson og kumpánar hans höfðu sett þumal skrúfu á borgarfulltrúa sinn og knúð hann til andstöðu við hækkanir, sem hann hafði við- urkennt að full rök væru fyrir, greip hann til þess ráðs, að segja, að þessar hækkanir væru ekki tímabærar, þeim yrði að fresta um 2 til 3 mánuði. Við umræð- una, sl. fimmtudag, mætti Guð- mundur Vigfússon ekki, en frú Adda Bára gerðist höfuðmáls- vari kommúnista í málinu. Af máli hennar var ekki annað hægt að greina, en hún væri al- gjörlega á móti hækkununiun og kvaðst hún ekki fallast á nein rök, sem færð hefðu verið fram fyrir þeim. Þar með voru kommúnistar komnir heilan hring í málinu, höfðu upphaflega stutt það, lögðu síðan til að því yrði frestað og snerust loks til algjörrar andstöðu. Það var von, að borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, Kristján Benediktsson, furðaði sig á þessum málflutningi og segði við umræðuna, að ef kommúnistar höguðu sér svona í fleiri málum, væri skiljanlegt að verkalýðsbaráttan á íslandi gengi illa. Það var tími til kominn, að Framsóknarmenn áttuðu sig á starfsaðferðum kommúnista, eftir að hafa nuddað sér utan í þá í mörg ár. Hvar var Guðmundur J.? Veggmynd í Hótel Holti eftir Ragnar táknmynd fyrir sjávarútveg. er geysistórt fyrirtæki, sem fæst við leirkerasmíð og vegg skreytingar og hefur yfir þúsund manns í vinnu. Þegar Ragnar dvaldist þar fór hann út með íslenzkt hraun til rannsóknar, en leirkerasmið,- ir verða að vera brot af efna fræðingi. Þar hjálpuðu Ragn ari Jón Jónsson jarðfræðing- ur og þýzkur efnaverkfræð- ingur að efnagreina hraunið og rannsaka hvort það hæfði til þeirra nota, sem Ragnar hafði hugsað. Nú vinnur Glit eldfast leir- tau úr hraunblöndu og brenn ir þessa muni og fær þá eld- fasta við 150—200 gráðu lægri hita en vitað er að nota þarf allsstaðar annars staðar til að gera eldfasta muni. Þetta þakkar Ragnar alger- Kjartansson, sem er ar hér á landi eru íslenzk, þ.e. íslenzkur leir og hraun. Þó er blandað innfluttum efnum saman við, við gerð einstakra muna. Þegar við litum inn í Glit var Ragnar kófsveittur við brennsluofninn, en hann get- ur brennt við 1000 stiga hita á Celeius. Ragnar var að brenna hluta af mynd, sem er 7 metrar á lengd og nær frá gólfi til lofts. Verður þetta stærsta veggskreyting, sem hér hefur verið gerð og bíður Ragnar í ofvæni eftir því hvort honum tekst þetta mikla verk. Myndirnar í Hótel Holti tókust með mikl- um ágætum og gefur það góða von um framhaldið. Hitt er alltaf nokkurt happdrætti Framíhald á bls. 19 En það var fleira, sem vakti furðu manna við umræðurnar um gjaldskrárhækkanirnar. Þjóð viljinn og borgarfulltrúar komm- únista lögðu áherzlu á, að þessar hækkanir mundu stuðla að verð- lagshækkunum í landinu, þar sem þær kæmu í kjölfar ný- gerðra kjarasamninga. Það vakti því nokkra undrun manna, að kommúnistar tefldu ekki fram í þessum umræðum fyrsta vara- borgarfulltrúa sínum og vara- formanni Dagsbrúnar, Guð- mundi J. Guðmundssyni, sem auðvitað hefði verið bezt tíí til þess fallinn, af þeirra hálfu, að fjalla um málið úr því að þeir túlkuðu þessar hækkanir á þann veg, að þeim væri beint gegn verkalýðshreyf- ingunni. Þetta verður því undar- legra, sem frú Adda Bára upp- lýsti við aðra umræðu, að hún hefði verið í stöðugu símasam- bandi við Guðmund J. vegna | þessa máls. Hvað dvaldi Orminn >t langa? Hvar var Guðmundur J.T Lilið iiin í leirbrennsluna Glit GERÐ leirkera er senni- lega elzta listiðn verald- ar. Á enskri tungu nefn- ist listiðn þessi pottery, sem dregið er af franska orðinu poterie, á latínu poterium, sem merkir bolli eða drykkiarílát. Aðrar þjóðir nefna list- grein þessa keramik, sem dregið er af gríska orðinu Veggmynd í Hótel Holti eftir iðnað. keramos, sem þýðir leir. Fornegypiar hunnu þessa list og vitað er að 3000 árum fyrir Krist voru þar í landi til drykkjarílát undir mjólk og vín, sem gerð voru úr leir, enn- fremur pónnur og skálar undir mat. Ógerningur mun að íinna út með neinni nákvæmni hvenær leirsmíð heíst svo gömul er hún. Fyrstu ílátin voru gerð úr leir og mótuð í höndunum, en síðan látin þorna í sól- skini. Þessi ílát voru aðeins nothæf undir korn eða ann- að þessháttar. Það skeíii hins vegar mjög snemma í menn ingarsögu okkar að menn fundu að eldur hafði þau áhrif á leirinn að hann harðn Hring Jóhannesson, sem táknar — Myndirnar tók Ól. K. M. eldfastur leir og postulín eru af sama meiði. Kínverjar settu felspatgljáann á ix>stu línið, en gullgerðarmenn í Þýzkalandi miðaldanna fundu svo aðferðina til postulíns- gerðar, sem allt til þess tíma hafði verið leyndarmál Kín- verja einna. Þessi inngangur verður að nægja að þessu greinarkorni, en tiiefni greinarinnar er það að fréttamenn blaðsins brugðu sér upp í Hótel Holt hér á dögunum til að skoða þar veggmyndir, sem gerðar eru úr leir og framleiddar í leirkerasmiðjunni Glit hér í borg. Veggmyndir þessar eru hin ir fegurstu gripir, en þær eru þrjár talsins og hefur Hringur Jóhannesson gert eina þeirra, en tvær eru eftir Ragnar Kjartansson leirkera smið, en hann annast verk- lega stjóm Glits. Við fórum með Einari Elíassyni sölu- stjóra Glits að skoða fyrr- greindar myndir, en síðan brugðum við okkur í leirkeia simðjuna og urðum þar urn margt fróðari. Glit hefur nú starfað í 8 ár og hefur því orðið talsvera reynslu. Ragnar Kjartansson nam listiðn sína í Svíþjóð og starf aði þar síðan um nokkurt skeið hjá Uppsala Ekeby, sem lega hrauninu og hinum mörgu góðu eiginleikum þess. í fyrstu naut Ragnar að- stoðar Tómasar Tryggvason- ar, jarðfræðings við athugun á leir hér á landi, sem heppi legur væri til leirkeragerðar. Framkvæma varð á honum efnafræðilegar tilraunir ,sem leiddu til þess að nothæft efni fannst. Öll meginefnin, sem notuð eru til leirkerasmíðinn Ragnar Kjartansson við brennsluofninn. aði við bruna. Þegar leirker- in höfðu verið brennd voru þau smurð innan með vaxi, trékvoðu eða öðrum álíka efnum til að gera þau vatns þétt. Egyptar og Assiríu- menn þekktu glerunginn hins vegar mjög snemma. Öll matarílát okkar í dag eru greinar af þessari fornu listgrein, ieirkerasmíðinni og fyrstu iðngrein sem um get- ur meðal manna. Steintau, Kristín Jónasdóttir og Magnús Pálsson skreyta leirmuni. Að baki þeim situr Gunnar Ólafsson og mótar munina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.