Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 7
ILaueardaeur 24. JfffT 1965 MORC UNBLAÐIÐ 7 Bifreiðaeigendur Ef þér þurfið að láta slípa ventla í bifreið yðar þá hafið samband við okkur. Góð og örugg þjónusta. Bifreiðaverkstæðið STIIUPBLL Grensásvegi 18 — Sími 37534. Til sölu Vorum að fá sérstaklega vel staðsettar 3ja herb. íbúðir í suðurenda í Árbæjarhverfi, íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og mélningu með allri sameign íull frágenginni. Höfum einnig íbúðir í stærðunum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. í sama ásigkomulagi, og fokheldar, með hita lögn frágenginni. fasteignastofan Austurstræti 10 — Sími 20270. Ljósbrúnt skinn 31—33 — Verð kr. 450,00 34—38 — Verð kr. 490,00 39—42 — Verð kr. 545,00 — PÓSTSENDUM — Austurstræti 10. — Laugavegi 116. Til sölu er húseignin Brekkugata 7B á Akureyri, ásamt bak- húsi hentugu til verzlunarreksturs. Húsin eru á 154 ferm. eignarlóð og leigulóðum ca. 276 ferm. og 176 ferm. Húseign þessi er í miðbæ Akureyrar og er aðstaðan tilvalin til verzlunar eða iðnaðar. Tilboðum í eignina sé skilað fyrir 1. ágúst nk. til Ragnars Steinbergssonar, hrl., Akureyri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einnig gefur Bragi Eiríksson, framkvæmdastjóri, Melhaga 16, Reykjavík, upplýsingar varðandi eign- Stærðir 39 (6) — 45 (11). Svart skinn, ófóðraðir Svart skinn, fóðraðir Svart rúskinn, fóðraðir — PÓSTSENDUM kr. 591,00 725,00 725,00 Sk íbúbir óskast Höfum kaupendur að einbýlis- húsum, nýlégum og í smíð- um, 140 ferm., og stærri. Miklar útborganir. Kaupendur að 2ja herb. íbúð sem nýlegastri. Höfum tii sölu 2ja íbúða hús í MiðborginnL 3ja og 4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Austurborginni og Kópavogi. tbúð á tveimur hæðum, alls 200 ferm. í Miðborginni. Til sölu og í smíðum 2ja og 4ra herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk í Miðbæn- um. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð í Árbæjarbletti, tilbúnar undir tréverk og fokheldar. Teikningar til sýnis í skrif- stofunnL er sögu ríkari Ifjafasteignasalan Laugavosr 12 - Sími 24300 Austurstræti 10. tbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Útb. frá 250 þús. til IV* milljón. Um gamlar og nýjar íbúðir er að ræða. T/7 sölu 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 4ra herb. íbúð við Njálsgötu. Stórglæsileg nýendurbyggð íbúð við Blönduhlíð. Hæðin er 4 herb., eldhús og bað og óinnréttað ris sem mætti hafa 3ja herb. íbúð í. 3ja herb. nýleg hæð nálægt Laugarásnum. íbúðin stend- ur auð. Bílskúr. Stórglæsilegar nýjar hæðir við Háaleitisbraut. Eignarlóð í Skildinganesi (Skerjafirði) Lóðin er um 1000 ferxn. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 og kl. 7—8 síðdegis 35993. » : mtnnL að auglýslng i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Til sö/u íbúðir fullbúnar og í smíð- um víðsvegar í bænum og nágrennL Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. TIL SÖLU 2já herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog, 40 ferm. bílskúr fylgir. TvíbýlLshús við Óðinsgötu. — 3ja herb. neðri hæð og 4ra herb. efri hæð. Stór íbúðarhæð við Öldu- götu. Seld með hagkvæm- um kjörum. Þarfnast við- gerðar. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð- ir sem óskað er eftir skipt- um á fyrir stærri og minni íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið fyrirspurn. Einbýlishús í smíðum í borg- inni og KópavogL Ólafur Þorgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna-'ög veröbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 V0LKSWAGEN MÓTOR í sendibíl, árg. 1962 til sölu og einnig gírkassi og fleiri vara- hlutir. Uppl. í síma 41962. PILTAR EF ÞIB EiGIO UNNUSTUNA PA A tO HAINMNA / /f'firten tíswvn&sson Nýkomin: ARCO MÓBIL BIFREIÐA- LÖKK, GRUNNUR SPARTL OG ÞYNNIR. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútax pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hafnarfjörður Til sölu m. a.: Lítið timburhús á góðum stað við Miðbæinn 3—4 herb. Laust strax. Verð kr. 250— 260 þús. Lítil íbúð, 1 herb., eldhús og 2 geymslur í Miðbænum. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. góð rishæð á falleg- um útsýnisstað í suðurbæn- um. Útborgun kr. 250 þús. 5 herb. íbúð við Suðurgötu. Útborgun kr. 260 þús. Glæsileg nýleg 5 herb. einnar hæðar einbýlishús á góðum stöðum við Brekkuhvamm og Stekkjarkinn. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, HafnarfirðL simi 50764, kL 10—12 og 4—6 T/7 sölu er Rafha eldavél, eldri gerð. Sími 15443. Athugib Tek að mér túnaslátt og að jafna til lóðir og í húsgrunn- um með Ferguson. Uppl. í síma 41516 eftir kl. 8 síðdegis. Litaðar gular, rauðar, grænar, svartar, gráar. HELLUVER Bústaðablettur 10. Sími 35784. International ’53 sendiferiabíll til sölu, mjög ódýrt. Þarfnast boddíviðgerðar. Til greina kemur að selja einstök s’tykki. Upplýsingar í síma 13163. PONTIAC fólksbifreið glæsileg og lítið keyrð til sölu Veðskuldabréf eða víxlar, fast eignatryggt til stutts tíma kemur til greina sem greiðsla. Til sýnis Miklubraut 58 eftir kl. 5. Sími 15795. Ilópferðamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.