Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. júlí 1965 MORGUNBLAÐID 19 SÆJARBíCs Sími 50184. Spenser fjölskyldan Islenzkur textí. Sýnd kl. 9. Úrsus í Ijónadalnum Sýnd kl. 5 og 7. Theodór $. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Opiö kl. 5—7 Sími 17270. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. ypÁvöbiBíö Sími 41985. — Islenzkur texti — Heimsfræg og snilldarlega vel gerð og tekin ítölsk stórmynd í litum. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Jacopetti, en hann tók einnig ,,Konur um víða veröld“ og fyrri „Mondo Cane“ myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. :i i l i iimh Sími 50249. Syndin er sœt Jean-CIaude Brialy Danielle Darrieux Fernandcl Mel í’errer Michel Simon Aalain Delon Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem allir ættu að Sýnd kl. 6.50 og 9. Svartigaldur Afar spennandi og leyndar- dómsfull kvikmynd. Sýnd kl. 5. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Blómobull í Hveragerði Hið vinsæla blómaball verður haldið í Hótel Hveragerði, laugardaginn 24. júlí. Blómadrottning verður kosin. Hljómsveit: TÓNABRÆÐUR. Sætaferðir frá B. S. í. kl. 9. LINÐARBÆR GÖMLUDANSA Gömlu dansarnii Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lándarbær er að L.ndar- götu 9, .gengið inn frá Skuggasundi. Simi 21971. Ath.; Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5-—6. KLUBBURINN breiöfirðinga- A >bö5w< av DANSLEIKLR ■ kvöld Toxic og Orion vinsælustu unglingahljómsveitirnar. Fjörugasti dansleikur kvóldsins. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — íslenzkir Framh. af bls. 3 hvað kemilr út úr ofninum, því litirnir þurfa mismun- andi hitastig og mismunandi þykkt til að koma út eins og til er ætlast, en þeir bera allt annan blæ óbrenndir heldur en þegár búið er að brenna þá. Hver hlutur ber handbragð listamannsins og engir tveir hlutir eru nákvæmlega eins sem frá Gliti koma. Þegar við litum inn 1 Glit voru þrír listamenn þar að starfi auk Ragnars, þau Magnús Pálsson, Kristín Jónasdóttir og Gunnar Ólafs- son, sem er eini neminn í leirkerasmíð hér á landi. Þau Hringur Jóhannesson og Þor- björg Höskuldsdóttir voru i fríi, en þau eru einnig mjög færir listamenn við skreyt- ingu leirmuna. Jafnaðarlega vinna 6—8 manns í leirmunasmiðjunni Glit. Allmikill hluti og vax- andi af framleiðslu smiðjunn ar fer til útflutnings og hafa íslenzkir leirmunir hlotið góð ar viðtökur erlendis, en auð- vitað er samkeppnin á er- lenda markaðnum mjög hörð og framleiðslugeta okkar til- tölulega lítil þegar miðað er við heimsmarkaðinn. En Glit hefur sannað að íslenzk leirmunagerð á full- an rétt á sér og þessi forna listiðn hefur haslað sér völl 1 islenzku þjóðlífi. — vig. — Birtingur Framhald af bls. 8 þar sem mest áherzla yrði lögð á kynningu erlendrar myndlist- ar. Væri ætlunin að fylgja út- gáfu næstu árganga fast eftir. Thor þakkaði Herði Ágústssyni sérstaklega fyrir sinn skerf til ritsins, en hann hefði séð um útlit þess frá upphafi (að einu hefti undanteknu). Hann gat þess einnig, að án Einars Braga hefði „Birtingur“ sennilega aldrei getað komið út. Öll vinna við ritið hefði verið unnin kaup- laust, og mundu vinnulaunin vera orðin álitleg síðasta áratug- inn, ef reiknuð væru samkvæmt opinberum kauptaxta. Kitstjórn „Birtings" hefur mikinn hug á að auka áskrif- endafjölda ritsins, sem má helzt ekki vera undir 1000, svo að út- gáfan fái borið sig, og hefur heitið hverjum þeim, sem aflar 10 nýrra áskrifenda, ókeypis ár- gangi. Tvö fyrstu hefti „Birt- ings“ eru löngu gengin til þurrð- ar og mikil eftirspurn eftir þeim. Geta þeir, sem kæra sig um, komið þeim í gott verð hjá útgefendum. WWlIII U C «« PóhscaM Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. RÖÐIJLL í KVÖLD ABIiL & BOB LAFLEIJR Hljómsveit ELVARS BERG Söngvarar: 'jr Anna Vilhjálms 'Ar I’ór Nielsen Matur framreiddur frá kl. 7. RÖÐLLL Silfurtunglið GOMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika. Aðgangur kr. 25,00. Fatageymsla innifalin. Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. L GLAUMBÆ 13 í kvöld ERNIR og DÁTAR leika fyrir dansi GLAUMBÆR simi 11777 • SULNASALUR IHIOT^L Opið í kvöld NOVA KVARTETTINN og Diuda Sveins skemmta. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit JOHANNESAR EGGERTSSONAR leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.