Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 21
Laugarda?ur 24. Júlí 19C3 MORCUNBLAÐIÐ 21 SHlItvarpiö Laugardagur 24. júli 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir, veð urfregnir — Tylkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. Inn í óskajlagatimann verða felldir stuttir þættir um um- ferðarmál, sem Pétur Svein- bjamarson stendur fyrir. 14:30 í vikulokin Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilif. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. 16:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Ásbjörn Magnússon fulibtrúi vel ur sér hljómplötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 2Öi:00 Við fjallavatn i Makedóníu Dagskrárþáttur eftir júgóslav- neskan útvarpsmann, Stevan Majstorovic. Baldur Pálmason þýðir. Flytjendur með honum: Margrét Indriðadóttir og Hjörtur Pálsson. Sungin og leikin lög frá Júgóslavíu. 21:00 Kórsöngur: Karlakór Keflavíkur syngur íslenzk lög. Sóngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson. Einsöngvarar: Hauk- ur Þórðarson og Sveinn Páls- son. Undirlei'kari: Raghheiður Skúladóttir. a) „Smalad)rengurinn“ og ,,smala stúlkan“ eftir Skúla Halldórsson b) „Ég bið að heilisa“ eftir Inga T. Lárusson. c) „Nú sefur jörðin sumargræn" eftir Þorvald Blöndal. d) „Siglingavisur“ eftir Pál ís- ólfsson. e) „Ingal!Ó“ eftir Karl O. Run- ólcfsson. f) „Til skýsins“ og „BúðarvísaM eftir Emil Thoroddsen. 21:20 Leikrit: „Rithöifundurinn“ eftir Friðjón Stefánsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Góði/r sendibíll til sölu Bedford, árg. 1961 (yfirbyggður) vörubíll. Ný skoðaður, í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 41982. SKATAR Munið Suð-Vesturlandsmót Víkinga * í Innstadal. 11. — 15. águst Ijmséknarfresfur til 31. júlí ÁLFASKEIÐ Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnu daginn 25. júlí nk. og hefst með guðsþjónustu kl. 14. Séra Bernharður Guðmundsson, prédikar. DACSKRA 1. Ræða: Sigurður A. Magnússon, ritstjóri. 2. Skemmtiþættir: Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. 3. Söngur: Leikhúskvartettinn. 4. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. 5. Glímusýning undir stjórn Rögnvaldar Gunnlaugssonar. Lúðrasveit Selfoss undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar leikur milli atriða. — Um kvöldið skemmtir hljóm- sveit Óskars Guðmundssonar ásamt Arnóri í Félags- heimilinu að Flúðum. Sætaferðir á Álfaskeið frá B. S. í. kl. 11,30 og til Reykjavíkur að loknum dansleik að Flúðum. Hljómsveif: Oskars Guðmumlssonar og Arnór skemmta í Félagsheimilinu að Flúðum laugardags- kvöldið 24. júlí. Munið sætaferðirnar. U. M. F. Hrunamanna. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — FélagslíS Skátar, piltar og stúlkur 15 ára og eldri Félagsferð verður farin um verzlunarmannahelgina „Norð ur í bláinn“ (að Húnaveri), ekið um þekkta staði og í bakaleið verður farið um Kjöl, Hveravelli og Kerlinga- fjöll. Fararstjóri verður Guð- mundur Ástráðsson. Ferðist með góðum félagsskap. Far- gjald aðeins kr. 525,-. Áritun og greiðsla fyrir trygginga- gjaldi kr. 150,- er í Skátabúð- inni við Snorrabraut. Jórvíkingadéild S.F.R. Ferðaskrifstofa Úlfars Þórsmörk um verzlunar- mannahelgi. Sóló skemmta far þegum Úlfars í Húsadal. Margt til skemmtunar. Farið verður frá Reykjavik: Föstu- dag 30. júlí frá kl. 20 e.h. Laugardag 31. júlí frá 13—15 e.h. Úlfar Jakobsen, ferðaskrif- stofa, Austurstræti 9. Sími 13499. Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. í Morgunblaðinu Bezt að auglýsa TÍZKUFYRIRBRIGÐI GETA AÐRIR BOÐIÐ !Ársábyrgð á hlutum bílsins Tveggja ára ábyrgð á sjálfskiptingu (Variomatic) eða 40 þús. km. akstur Allir varahlutir ávallt fyrirliggjandi Einn lœrður viðgerðamaður á hverja 30 bíla sem kemur í veg fyrir töf á viðgerðum ALLIR DÁSAMA daf bifreiðír fyrirliggjandi HAGKVÆMIR GRE1Ð8LUSKILMÁLAR Daf-verksmiðjurnar hafa áratuga reynslu í smíði bifreiða, m.a. fram- leiða þær allar herbifreiðar fyrir Hol- land og Belgíu. Ef þér ætlið að fá yður lipran, spar- neytinn og rúmgóðan, sjálfskiptan bíl, þá lítið á daf. Söluumboð: Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta: 0. Johnson & Kaaber hf. Sætúni 8. Sími 24-000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.