Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Lautfardagur 24. júlí 1965 Múrari getur bætt við sig vinnu í ágúst ■ og september. Tilboð send- B ist afgr. Mbl. fyrir 29. júlí, 0 merkt: „X - H -65 - 6125“. s ; l Skoda Station ’52 gangfær. Verð 5000,-. Vara f hlutir fyigja. Símar 23799 - 20098. 1 * Aftaníkerra er til sölu og ýmsir vara- | hlutir í Moskwitch, árg. | 1955. Ódýrt. Uppl. í síma { 40820. Til sölu stálvaskur, handlaug, bað- I kar, miðstöðvarofnar og ' timbur. Uppl. í síma 50875. Sigurjón Kjartansson. Til sölu 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. ByggingasamvÍBinufélag. Reykjavíkur. Rafha eldavél nýrri gerðin, óskast. — Sími 15443. Túnþökur Góðar túnþökur til sölu. ‘ Upplýsingar í síma 22564. 1 Ráðskona óskast í sveit. Upplýsingar í síma 37134 eftir kl. 1 e. h. Kreidler skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 15826 eftir hádegi í dag. Til sölu konsert píanó. Sími 15443. Vil kaupa Land-Rover Diesel eða bensín, stað- greiðsla. Uppl. í síma 41367 milli 8—10 í kvöld. Hraðbátur til sölu 40 Jönson vél, viðarbátur. Aðalbílasalan og búvéla- salan, Ingólfsstræti 11. — Sími 15014. Hafnarfjörður 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góð um gengni. Uppl. í síma 51134. Jörð óskast Vill ekki einhver leigja jörð. Má hafa verið í eyði sl. 2—3 ár. Þarf að vera sæmilega hýst. Uppl. í síma 92-7009 á sunnud. kl. 3—7. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðunju Messur d morgun Líkan af llallgTÍmskirkju og umhverfi á Skólavörðuholti. Hafnarfjarðarkirkja Útskálaprestakall Messa kl. 10. Séra Helgi Messa áð Hvalsnesi kl. 2 Tryggvason. e.h. Séra Guðmundur Guð- Stórólfshvoll mundsson. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Dómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Ósk- MosfelIsprestakall. ar j Þorláksson. Messa að Lágafelli kJ. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. „ Grensasprestakall Kirkja Óháða safnaðarins Breiðageíðisskóli Guðsþjón Messa kl. 11 (Ath. breyttan usta kl 10:30. Séra Felix Ólafs messutíma). Séra Emil Björns son. son. Fríkirkjan í Reykjavík Messur falla niður naestu sex sunnudaga. vegna sumar- leyfa presta og annars starfs- fólks kirkjunnar. Séra Þor- steinn Björnsson. Neskirkja Messað kl. 10 f.h. Séra Jón Thorarensen. EIli heimilið GRTJND Guðsþjónusta kl. 2. Heim- ilispresturinn. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 Cand. theol. Bragi Benediktsson prédikar. Séra Jakob Einarsson þjónar fyrir altari. Og lífið mnn renna upp bjartara en hádegið, þótt dimmi, þá mun það verða sem morgun (Job. 11, 17). í dag er laugardagur 24. júlí og ex það 295. dagur ársins 1965. Eftir lifa 160 dagar. Árdegisháflæði kl. 1:56. Síðdegisháflæði kl. 14:44. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 24/7. — 31/7. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — öpin allan sólir- hrinsrinR — simi 2-1,2-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uð. 24. — 26. Eiríkur Björnsson 27. Guðmundur Guðmundsson 28. Jósef Ólafsson. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóS i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 t.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanisklúbburinn HEKLA. Fund- ur 1 dag kl. 12:15 í Klúbbnum. S+N F. I. urinn sagði að hann hefði verið að fljúga Þarna voru kennarar frá Norð da við amótsins, og Háskólabíó setningarathöfn hélt maður þó, rúmaði flesta Norræna húsinu neðan við Próf- essorabústaðina og hugsaði margt, m.a. þetta: Hvenær kem- ur upp fáni Grænlendinga? r R É T T I R Minningarspjöld Minnlngarsjóös Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Oculus, Verzluninni Eýsing Hverfis- götu 64, Snyrtistofunni Valhöil, I.auga veg 25 og Maríu Óiafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Kvenféiag Langamessóknar. Sauma fundur mánudaginn 26. júli U. 8:30. Stjómim. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur mikinn viðbúnað úti á veg unum um þessa helgi. Vegaþjón ustubifreiðir verða nú í fyrsta skiptið í sumar starfræktar frá Akureyri, Grundafirði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Á suð-vesturlandi verður starf semi vegaþjónustunnar með svip uðu sniði og undanfarnar helgar, F.I.B. verður með ails 10 vega- þjónustubifreiðir úti á vegunum nú um helgina og auk þess tvær bifreiðir sem sérstaklega eru til þess að veita ferðafólki upplýs- ingar og minniháttar aðstoð og eina sjúkrabifreið. Verða bifreið arnar einkum staðsettar sem hér segir: F.Í.B. 1. Hvalfjörður frá Tíða- skarði — Akranesvegamót. F.Í.B. 2. Kambabrún — Gríms nes. I F.Í.B. 3. Hvalfjörður. F.Í.B. 4. Bugða — Þingvellir — Lyngdalsheiði. FJ.B. 5. Sjúkrabifreið. F.Í.B. 6. Laugarvatn — Iðu- brú og nágrenni. F.Í.B. 8. Aðstoð og upplýsingar F.Í.B. 9. Selfoss — Iða. F.Í.B. 10. AkureyrL F.Í.B. 11. Húsavík. F.Í.B. 12. Norðfjörður. F.Í.B. 13. Seyðisfjörður. F.Í.B. 14. Frá GrundarfirðL F.Í.B. 15. Aðstoð og upplýsing- ar. Til þess að ná sambandi viS Vegaþjónustubifreiðirnar er bezt að leita aðstoðar hinna fjöl mörgu talstöðvabifreiða, sem eru úti á vegunum eða hringja í Gufunesradio sími 22384. HALLDÓR LAXNESS UM ÞÁ FRÉTT LAND 0G F01K, AÐ HANN VERÐI FORSETAEFNI f NÆSTU K0SNINGUM: „Það liefur bara eín- hvern dreymt þetta“! Rétt utan við þessa frægu rak- norrænn a svipinn. En eitt get ég sagt þér í leið- Storkurinn var manninum með Laxness í FORSETASTÓLI: Þérverið að bíða, maður, HM-HÖ má ekki vera að HE — HE — að sinna yður — HA! — HA! fyrr en HE — HM — Ég hefilokið Hö — ö — ö þessu skáld- verki. Á aðcins eítir SJÖ BINDI HA — HE — E — E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.