Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 24
Lang slærsta og íiölbieyttasta blað landsins Helmingi 'útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 165. tbl. — Laugardagur 24. júlí 1965 Jörundur 3. fékk síld við Shetlandseyjar FYRSTU íslenzku síldveiðiskip- in eru nú komin á miðin við Shetiandseyjar. Jörundur III hóf veiðar þar í gærmorgun. Kastaði hann tvisvar fyrir hádegi, en síld in var stygg og ekkert veiddist. í gærkveidi var kastað aftur og fréttist, að Jörundur III, væri kominn með sæmilegt kast á síð una um kl. 7,30 í gærkveldi. Skipstjóri á Jörundi III er Magn ús Kr. Guðmundsson. f>á var Heimir einnig kominn á miðin svo og síldarflutningaskipið Pol ana. Jörundur II, Snæfell, Sig- urður Bjarnason, Lómur, Búða- klettur, Helga Guðmundsdóttir ©g Sigifirðingur eru nú um það bil komin á miðin við Shetlands eyjar. íslenzku síldveiðiskipin halda sig á sömu sióðum og norski sildarflotinn, 12 til 20 sjómílur ASA af syðsta odda Shetlands- eyja. Dýpi er þar um 70 faðmar og botninn víðast hvar góður. í>ar var ágætt veíðiveður í gær- kveldi og í nótt. Fjöldi íslenzkra skipa bíður nú átekta reiðubúin að halda til Shetlandseyja, ef vel veiðist þar. Flutningaskipið Rubistar er fyrir Austfjörðum og var búizt við að það héldi til Shetlandseyja í nótt, ef fleiri fs- ienzk skip færu þangað og góð- ar afiafréttir bærust. Leitcað úr flugvél að stolnum bil ADFARANÓTT s.l. fimmtudags var bifreiðinni G-2221 stolið frá Þórustíg 8 í Njarðvikum. Bifreið þessi er af gerðinni Landrover, smíðaár 1962. Hún er með diesel vél, græn að lit með svartri fram grind. Sérstakt aukkenni á bif- reiðinni er það, að önnur aur- hJtfin að aftan er svört en hin hvít. Bifreiðarinnar varð siðast vart í gærmorgun í Ölfusinu, en þar bafði ökumaður viðkomu til að taka olíu. Ckumanninum er svo lýst, að hann er ljóshærður, meðalmaður á hæð, gæti verið um tvítugt. Hann er kJæddur svörtum fótum og hvítri skyrtu, með svart hálsbircn, og er klæðn aður hans allvelktur. Mjög umfangsmikil leit hefur verið gerð að bifreiðinni G-2221. í gær var meðal annars leitað úr flugvél, en ekkert sást þó til bifreiðarinnar. Þeir sem kynnu að verða varir við bifreiðina eða ökumann hennar eru vinsamleg- ast beðnir að gera lögregJunni í Hafnarfirði eða annars staðar aðvart. f 1 GÆRKVÖLDI klukkan 7 I var hinni gömlu áfengisútsölu | í Nýborg endanlega lokað, eins | og forstjórinn sagði. Síðasti 1 viðskiptavinur fyrirtækisins | bom rétt undir klukkan 7, i Júlíus Árnason, símamaður. i Verzlunarstjórinn, Einar Ólafs | son, gekk þegar til móts við i manninn og sagði við hann | eitthvað á þessa leið: f»ú ert | síðasti viðskiptavinurinn okk- | ar hér í Nýborg, því nú lok- um við hér. — Af þvi tilefni : vildum við biðja þig að taka § við þessum glaðningi. — Mað- \ urinn gekk síðan til dyranna, f alveg undrandi yfir þessu, því I í kassanum voru tvær flöskur | af skozku viskýi. — Myndin I er tekin er Einar verzlunar- l stjóri kveður Július og lokar 1 hurð Nýborgar í siðasta sinn. I 1 dag verður opnað í nýrri = Nýborg að Lindargötu 61. (Ljósm. Mbl. Sv. I>orm.) I Heyfengur á Austurlandi 50-70 þús hestburðum minni en í með- alári vegna kais í GÆR átti Mbl. tal við dr. Halldór Pálsson, búnaðarmála stjóra, og spurði hvernig hey- Blómadrottning kosin í Hvera- gerði i kvöld HINN árlegi bJómadansleikur verður haldinn í Hótel Hvera- gerði í kvöld og hefst kl. 9.00. Að vanda verður salurinn fagur- lega skreyttur, garðyrkjumenn í Hveragerði gefa til þess blóm og hjálpa til við skreytinguna. Það er Kvenfélag Hveragerðis, sem sér um dansleikinn og hefir gert í mörg ár. Ágóðanum er varið til rekstrar föndur- og Jeikskóla fyrir börn í Hveragerði, en kven- félagið rekur þessa stofnun að öllu leyti. Byggði félagið eigið húsnæði fyrir þessa starfsemi á sl. ári. Á dansleiknum verður kosin blómadrottning og koma alJar stúlkur, sem dansleikinn sækja, til greina í þeirri keppni, en allir dansgestir fá sinn atkvæðaseðil og um miðnættið verður blóma- drottning kjörin. Dansleikir þessir hafa verið mjög vinsælir og farið vel fram. Þá hafa jöfnum höndum sótt unglingar sem fullorðíð fó)k. skapur gengi. Fórust honum orð á þessa leið: — Heyskapur hefur yfirleitt gengið vel um sunnanvert og vestanvert landið. Þar hefur grasspretta verið góð og nýting í góðu lagi, þar sem heyskapar- tíð hefur yfirleitt verið allgóð. Grasspretta hefur verið góð á Vestfjörðum en tíðarfar til hey- skapar slæmt. Á norðanverðu landinu er heyskapur í góðu meðallagi allt að Norður-Þing- eyarsýslu. Á Austurlandi hefur grasspretta fram undir þetta ver- ið mjög léleg en gras nú að koma upp og of snemmt að spá um heyfeng þar, þótt há hljóti að verða lítil. Kalskemmdir hafa nú verið rannsakaðar. Eru þær hjá 240 bændum í Múlasýslum báðum. Túnstærð á þessum jörðum er MORGUN3LAÐ1Ð átti í gær ta! við Jón Einarsson síldarleitar- skipstjóra á Hafþóri, þar sem skipið var statt út af Norðaustur landi, um 68 gráður norður og aJls 3015 hektarar og af þvl hafa 946 ha. verið dæmdir til endur- vinnsiu eða um 31%. Skemmdir eru á um 680 hö. i viðbót meiri og minni. Ég áætla að heyfengur verði vegna kalskemmdanna 50— 70 þúsund hestburðum minni en ella hefði orðið. Verulegur uppskerubrestur verður því á um 1300 hö lands. Eitthvað verður reynt að afla heyja, ef kostur verður að fá þau keypt en að sjálfsögðu verður það aldrei svo mikið magn a3 ekki verði um talsverða bústofns minnkun að ræða hjá þessum bændum, sem verst eru staddir. Ennfremur skiptir það miklu máli hvort ríkisstjórnin bætir bændum með einhverjúm ráðum tjón þeirra eða léttir undir með þeim með heykaup. Sumir bændur fóru strax að vinna upp kalblettina, en þó var minna um það en æskilegt hefði verið. Ollu því bæði skortur á vélum og annað er tafði fram- kvæmdir, sagði búnaðarmála- stjóri. 16—17 gráður vestur. Jón sagði víðast lítið að segja um síldarafla og dauft á iilium miðum. Lítið lóðaði á veiðanlegri síld. Þeir á Hafþóri ióðuðu ögn I nótt, en síldin var Ijónstygg og ekki hægt a komast nálægt henni og auk þess mun hafa ver ið síli í henni. Eitthvað af bátunum lóðaði á góðum síldartorfum í fyrrinott, en síldin stóð svo djúpt að ekki var hægt að ná henni. Áhugi ú fislci- rækt b Laxú Lítil síldveiði fyrir austan Húsavík, 23. júlí. LAXVEIÐIBÆNDUR við Laxá í Þingeyjarsýslu hafa mikinn á- huga á því, að auka laxagengd i ána og settu í því augnamiði 15000 seyði í ána á sl. vori. Jafnframt eiga þeir í uppeldi hjá ríkisklakinu í Kollafirði Jaxa- seýði, sem sett verða í ána þeg- ar þau hafa náð nauðsynJegum þroska. Áhugi er fyrir því að byggð verði við Laxá eldistöð fyrir austanvert Norðurland, en mál það er nú í athugun. ^nd- ur vonast til þess að ríkisstjórn- in láti fram fara athugun.á þessu máli í sambandi við þingsálykt- unartillögu frá sl. vori, en í Laxá í Þingeyjarsýslu hefjr stærsti iaxastofn landsins gengið. — Fréttaritari. Jón sagði, að enn sem komið er, væri engar fréttir að hafa af skipunum, sem komin eru að Shetlandseyjum, en eflaust mundi fljótt fljúga fiskisaga ef skipin yrðu þar vör við ein- hverja sild, því margir bátar biðu eftir fréttum þaðan. Aiitaf er renniblíða á miðunum, þó1t nokkrar þokur séu af og til. Framihald á bis. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.