Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 I Milli Króksfjarðar og Beru fjarðar í Reykhólasveit geng ur fram nes nokkurt, fremur mjótt en hálent og kallast í daglegu tali Borgir, en Þor- valdur Thoroddsen nefnir nes ið Borgarnes og mun draga það af nafni eina bæarins, sem þar er og heitir Borg. Nesið er skapað af jarðeldi og landslag því furðu breyti- legt. Fremst á nesinu er blá- grýtisstapi einn mikilil, gam- all gostappi, og ber mikið á honum og sést hann víða að. Hann er nú venjulega kall- aður Bjartmarssteinn, en fyr var hann nefndur Hjattasteinn eða Pjattarsteinn. Um hann er þessi vísa. Pjattasteinninn stendur á Stóru-Borgar-landi, fertugur við fjörðinn blá, finnast dæmi þar upp á. Ekki er steinninn nú svo Klettadrangur í Borgarnesi hár, en vera má að hann sé fertugur ummáls að neðan. Hann er mjög einkennilegur, allur úr stuðlabergi, og snúa stuðlarnir alla vega. Sumir liggja þversum og snúa end- unum út úr steininum, aðrir eru skáhallir, en sumir standa eins og sto'ðir. Það er því eng in furða þótt þjóðsagnir hafi VÍSIiKORINI Akranesi, 21. júlí. Fleiri skjóta en Gunnlaugur Pétur. Hér skaut löggi: 1. visukorn: Lögguvaka er varnartak, vitir stakan hrekki. Vísnakvaksins vopnabrak, vini sakar ekki. Og hér ljóðar einn úr Sement- verksmiðjunni á einn úr Áburðar verksmfðjunni í Gufunesi: lö. og 16. vísukorn: Ollu kalin kornin þín kosta grösum túna. Hremmdur drúpir höfð'i sín Héraðbóndinn núna. Lagarfljótsins lukkufrón lemstruðu korna óhraesin. Verður þetta voðatjón verra en heiðagæsin? Oddur Akranesferðir: Sérleyftsbiíreiðir I>.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. B:30 frá BSÍ og ki. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 írá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •lla daga nema laugardaga kl. 8 og ■unnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- ft>s« hef ur væirtanlega farið frá Rotterdam 22. Ui Antwerpen og síull. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22. til Gloueester, Cambridge og NY Dettifoss kom tii Rvíkur 23. frá Ham borg. Fjallfoss fór frá Akranesi 22. til Hamborgar, Rotterdam og London. Goðafoss fer frá Keflavík kl. 14:00 24. tii Akraness. Guílfoss fer frá Rvik kl. 15:00 24. til Leith og Kaupmanna- haifnar. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 22. til Rússlands og Finnlands. Mána- íoss fór frá Rvík 22. til Blönduóss, Bauðá rkróks, Sigiuif jaróar, Daivíkur, Húsavíkur og Akureyrar. Selfoss fór írá Hamborg 21. Væntanlegur til Rvik- ur síðdegis á rnorgun 24. "Skógafoss fór frá Hamborg 21. til Gdansik, Turku og Kotka. Tungufoss fór frá Antwerp en 21. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipatfrétUr lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-14-66. twám Borg í Króksfirði. myndast um steininn. Ein er sú, að þar eigi að vera kaup- staður huJdufólks, og á dög- um seglskipanna var það al- mennamál að oft sægist skip sigla þangað um hávetur, þeg ar engra siglinga var von. Lögðust skipin við steininn með flóði, og þá sótti þangað fjöldi huildufólks til a'ð verzla. í steininum var auk þess mikil álfabyggð og þóttust menn stundum sjá inn um glugga að þar sæti menn við skriftir. Smalinn á Borg heyrði og þrásinnis mikinn söng í stein inum, einkum á gamlárskvöld. Um langt skeið áttu ernir sér hreiður uppi á steininum. — Vestan á nesinu nokkru inn- ar gerigur þverhnýpt bjarg fram í Berufjörð og heitir Brandseyrarbjarg. Þangað munu ernirnir hafa flutt sig, því að þar var varpstaður þeirra til skamms tíma. Fyrir innan bjargið er Brandseyri og upp af henni eru fornar byggðarrústir á fögrum hjalla Er þar kallað Sólheimakot. Sumir halda að þar hafi ver- ið hinir ágætu akrar þeirra Reykhólamanna, er aldrei urðu ófrævir, eins og segir í Sturlungu. — Hér er mynd af bænum Borg og önnur af stapa nokkrum á nesinu. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITl? Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Djúpavogi. Jökulifell er væntanlegt til Grimsby á morgun. Dísarfell er í Vestmannaeyjum. LitlafelJ fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Helga fell fer í dag frá Rvík til VestfjarSa og Norðurlandshafna. HamrafeH er í Hamborg. Stapafeiil er í oliíuifltttning- um á Faxaflóa. Mælifell er í Helsing- fors. Belinda losar á Norðurlatnds- hötfnum. H.f. Jöklar: Drangajökull er í London. Hofsjökull fór í gærkvöldi frá Charleston til North Sidney. Lang jökuid er í Hamborg, fer þaðan i kvöld til Esbjerg, Fredericia og Lysekii. VatnajökuH lestar í Keflavík, fer það- an i kvöld til Vestfjarða og Norður- landshafna. Hafskip h.f.: Langá lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Laxá er á Vopnafirði. Rangá fór frá Huli 21. tid Rvíkur. Selá fór frá Eskifirði 22. þm. til Ant- werpen. I dag verða gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jónína Margrét Guðnadóttir, Drápuhlíð 5 og Sveinn Snæland, stud. polyt, Tungötu 38. Heimili brúðhjón- anna veTður að Túngötu 38. Málshœttir er að hafa bein sín heil en brotin illa. Betra er heilt en vel gróið. Betri er fyrirvarinn en eftir- varinn. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 19. júlí til 23. júli. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jón- asar Sigurðussonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Nesbúð h.f., Grensásvegi 24. Austur- ver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15. Stórholtsbúðin, Lauga- teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufás- vegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrísa teig 19. GAMAIT og GOTT Sr. Eggert í Vogsósum kom eitt sinn á bæ og var boðið til stofu. Húsmóðirin tekur hvítan dúk og breiðir á boTðið. „Ég vil ekki hafa þetta“, segir sr. Eggert og þrífur dúkinn af borðinu. „Vitið þér, hvað hégóma skapurinn er kominn langt í Reykjavík? — Það er farið að breiða þessar hvítu dulur á bakk ana líka.“ sá NÆST bezti Svo sem kunnugt er byrjuðu síldveiðarrrar í sumar langt austur í hafi. í þann mund er skipin voru að fá afla þar eystra sigldi Sigurður Magnússon skipstjóri á Víði frá Eskifirði skipinu Óskari Halldórssyni úr viðgerð frá Noiegi. Er Sigurður kom í kallfæri við íslenzka síldveiðiflotann fór hann áð spyrja fregna og ræða í tal- stöðina við síldarskipstjórana. Létu þeir þá il'la yfir aflabrögðum, sögðu síldina stygga og mikið væri um „bumm“-köst. Komst einn þeirra svo að orði: „Við erum alveg að verða uppgefnir á þessu skaki.“ Svaraði Sigurður þa. „Jæja, er kraftblökkin a'ð verða uppgefin!“ Lokað vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 9. ágúst. Einar Agústsson & Co Aðalstræti 16. Skrifstofur til leigu í húsi Silla og Valda, Austurst-æti 17. 3. hæð. Borgarstöðin Austurstræti 17. 3. hæð. — Sími 2-20-30. Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí til 12. ágúst. Blikksmiðjan Vogur Auðbrekku 65 — Kópavogi. Stúlka oskast strax til heimilisstarfa á íslenzkt heimili í New York. Matreiðslukunnátta æskileg. — Umsóknir ásamt mynd og meðmælum sendist afgr. Mbl., merkt: „New York — 21“. Gott geymslupláss óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „Geymslu pláss — 6119“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þessa mánaðar. N * X K O M I N Vönduð, þýzk ferðasett, tveggja, fjögurra og sex manna. Höfum einnig fyrirliggjandi VINDSÆNGUR HITABRÚSA GAS-SUÐUTÆKI BAKPOKA og allt til VEIÐIFERÐA. — PÓSTSENDUM — Sportvöruverzlun Búa Petersen Bankastræti 4 — Sími 18027.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.