Morgunblaðið - 16.08.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 16.08.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. AGUST 1974 DMC BÖK I dag er föstudagurinn 16. ágúst, 228. dagur ársins 1974. Ardegisflöð er f Reykjavfk kl. 04.57, sfðdegisflóð kl. 17.22. Sólarupprás er 1 Reykjavík kl. 05.20, sólarlag kl. 21.42. Sólarupprás á Akureyri er kl. 04.54, sólarlag kl. 21.37. (Heimild: tslandsalmanakið). Svo segir Drottinn hersveitanna: „Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. Veitið ekki ágang ekkjum og munaðarleysingjum, útlendingum né fátækum mönnum, og enginn yðar hugsi öðrum illt f hjarta sínu.“ (Sakarfa 7. 9—10) ÍÆJi, m§} GENCISSKRÁNING Nr. 1S0 - '15. ágúst 1974 SkráC frá Eining Kaup Sala 80 ára er í dag Lára Árnadóttir Jónsson, Holtsgötu 7, Reykjavík. Hún dvelur nú á Sjúkrahúsinu á Húsavfk. 3. þessa mánaðar opinberuðu trúlofun sfna Lilja Sveinsdóttir, Þykkvabæ 10, og Magnús Hauks- son, Hamrahlíð 29. England Jill Brockway 10 Turks Close Motcombe Nr. Shaftesbury Dorset, England SP79PG Hún er 32 ára húsmóðir, sem vill skiptast á bréfum við íslenzk- ar konur. Safnar póstkortum, frí- merkjum o.fl. Bandarfkin Hamid F. Siddiqui 1103 N.W. 99 Street Miami Florida 33150 U.S.A. Hann er 19 ára, safnar frí- merkjum, mynt og póstkortum, en hefur auk þess áhuga á ferða- lögum og íþróttum. Finnland Kari Pullinen Tammitie 17 A 00330 Helsinki 33 Finnland Hann er 18 ára piltur, sem vill skrifast á við íslenzka krakka á aldrinum 17—18 ára. Hann hefur mikinn áhuga á að fræðast um ísland, og skrifar á ensku, sænsku, þýzku og frönsku. Leena Hölttá 52700 Mántyharju 3 KP Suomi — Finland Vill skrifast á við 14 ára stúlk- ur. Anitta Pulkkinen Mántyharju 2 KP 52700 Suomi — Finnland Vill skrifast á við 15 ára stúlk- ur. Anni Hölttá 52700 Mántyharju 3 KP Suomi — Finland Hún vill skrifast á við 12 ára stúlkur. Israel Uri Amiram 4 Bezalel Jerusalem Israel Hann er 16 ára og vill skrifast á við ungmenni á aldrinum 15—17 ára. Skrifar á ensku. Holland A. van der Velden Pastor Clercxstraat 103 Zijtaart (Veghel) 4240 Netherlands Ilann er tvítugur og vill skrifast á við íslendinga á sama aldri. Hann er að læra bókasafnsfræði og hefur mikinn áhuga á að vita meira um tsland, auk þess sem áhugi hans beinist að sfgildri tón- list, kvikmyndum og íþróttum, sérstaklega knattspyrnu. Frakkland Jean-Pierre Bovry 26 Bd. du Jardin des Plantes 80 000 Amiens France Hann er tvítugur, og alvarlega þenkjandi, að því er hann segir. Hann hefur hug á þvf að koma hingað til lands næsta sumar og langar nú til að komast í bréfa- samband við íslenzka stúlku. Ceylon Gratian de Silva „Solaman Bank“ Paiyagala South Sri Lanka (Ceylon) Hann er 24 ára og stundar nám við háskóla. Hann hefur áhuga á alþjóðastjórnmálum, tónlist, íþróttum og bókmenntum. tsland Edda B. Sigurðardóttir Görðum Hellissandi Hana langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 9—11. 13/8 1974 \ tíand.i ríkjadollar 97. 50 97, 90 15/8 - 1 Sterlinnspund 228, 80 230, 00* 13/8 1 Kanadadollar 99, 60 100, 10 6. aprfl voru gefin saman í hjónaband i Akureyrarkirkju Auður Anna Hallgrfmsdóttir og Hallgrfmur Asgeir Hallgrfmsson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Skipagötu 2, Akureyri. (Norðurmynd). Nýlega voru gefin saman í hjónaband Asdfs Björgvinsdóttir og Páll Jónsson, Dúfnahólum 2, Reykjavík. (Ljósm. Loftur). 6. aprfl gaf séra Garðar Svavars- son saman f hjónaband í Laugar- neskirkju Guðrúnu H. Ragnars- dóttur og Ingimund Einarsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 86, Hafnarfirða. (Ljósm. Loftur). 13. apríl gaf séra Ölafur Skúla- son saman í hjónaband f Bústaða- kirkju Ósk Gunnarsdóttur og Guðmund Braga Kjartansson. Heimili þeirra er að Hegranesi 33. ^(Ljósm. Loftur). Eftirfarandi spil er frá leik milli ttalfu og Ástralfu f Ólympfumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. K-G-5 H. A-3 T. K-G-8 L. A-K-10-8-7 Vestur. S. 6-2 H.D-8-6-5-2 T. 9-7-4 L. D-4-2 Suður. S. A-D-10-7-4 H. 10-9 T. A-D-10-3 L. 5-3 Austur. S. 9-8-3 H. K-G-7-4 T. 6-5-2 L. G-9-6 „HÚS Og híbýli” FYRIR tæpum þremur árum hófst útgáfa tímaritsins „Hús og híbýli", en það var þá og er enn eina íslenzka tímaritið, sem eingöngu er helgað almennum hús- byggingamálum og híbýla- haldi. Frá upphafi hefur rit- ið komið út í 7 þúsund ein- taka upplagi, en nú er á döf- inni að stækka upplagið. Mestur hluti upplagsins fer til fastra áskrifenda, en ritið er einnig selt í helztu bókaverzlunum á landinu og f nokkrum öðrum verzlunum á höfuðborgarsvæðinu. Efni blaðsins er bæði inn- lent og útlent, en auk þess sem leitazt er við að hafa efnið sem fjölbreyttast er einkum stefnt að því að veita upplýsingar og koma á framfæri hugmyndum, sem að gagni mega koma við ís- lenzkar aðstæður. „Hús og híbýli“ kemur út f jórum sinnum á ári. Ritið er offsetprentað, að hluta til í litum. Utgefandi er útgáfu- fyrirtækið Nestor, en eig- andi þess og ritstjóri tfma- ritsins er Herbert Guð- mundsson. Nestor gefur einnig út ferðamannabæklinginn „Quick Guide“ með enskum texta, svo og ferðamanna- bæklinginn „What’s on“ á ensku, þýzku og dönsku. Eru báðir þessir bæklingar í stóru upplagi og litprent- aðir. Aðsetur Nestors er f Austurstræti 6, Reykjavfk. - - 100 Danskar krónur 1615, 60 1623, 90 14/8 - 100 Norakar krónur 1 784, 95 1794, 15 15/8 - 100 S.ncnskar krónur 2201, 60 22 12, 80* - - 100 Finn8k mörk 2613, 20 2626, 70* 1 4./ 8 * 100 Franflkir frankar 2034, 50 2044, 90 13/8 - 100 I3clg. frankar 252, 35 253, 65 15/8 - 100 Sviflsn. frankar 3277, 30 3294, 10* 14/8 - 1 00 Gyll ini 366 1, 45 3680, 25 13/8 - 100 V. -t>y7.k mörk 373 1, 25 3750, 35 - - 100 Larur 14, 89 14, 97 . - 100 Au 8tur r. Sch. 327, 50 530, 20 - - 100 Escudoa 3 84, 40 386, 40 - - 100 Peeetar 171, 10 172, 00 1 4 / 8 - 100 Yen 32, 21 32, 38 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 13/8 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 97, 50 97, 90 * Breyting frá aíCustu skránlngu. TAPAÐ'FUNDIÐ FYRIR skömmu afhenti kvenfélagið Hringurinn ! Hafnarfirði Heilsu- verndarstöð Hafnarfjarðar 2 Ijósalampa og bekki að gjöf til notkunar á Ijósbaðstofu stöðvarinnar. Fyrir hönd stöðvarinnar veittu gjöfinni móttöku frú Elin Eggerz Stefáns- son, þáverandi form. Heilbrigðismálaráðs Hafnarfjarðar, og Ingvar Björns- son, forstjóri Heilsuverndarstöðvar Hafnarfjarðar. Kvenfélagið Hringurinn hefur á undanförnum árum veitt Heilsuverndar- stöð Hafnarfjarðar ómetanlegt liðsinni, bæði með gjöfum sem þessum og á annan hátt. Á meðfylgjandi Ijósmynd, sem tekin var við afhendinguna, eru stjórn kvenfétagsins Hringsins, þáverandi form. Heilbrigðismálaráðs Hafnar- fjarðar, forstöðukona Ijósbaðstofu Heilsuverndarstöðvar Hafnarfjarðar, frú Ingibjörg Bjarnadóttir og forstjóri stöðvarinnar. ást er . . . að fara ekki bœði í fylu í einu. Cep»f.gM 1*77 IOS ANCfllS TimIS Vikuna 9.—15. ágúst verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavíkur Apóteki, en auk þess verður Borgarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. ÁRIMAO MEILXA PEIMIMAVIIMIR PULSAR herraarmbandsúr tap- aðist s.l. sunnudagskvöld á Flöt- unum í Garðahreppi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja T síma 40311 eftir kl. 7. Fundar- laun. FRÉTTIR Berja- og fjölskylduferð Kven- félags Bústaðasóknar verður farin sunnudaginn 25. ágúst kl. 9 f.h. ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld 22. ágúst i sím- um 32612 (Dagmar) og 34322 (Ellen). | SÁ INIÆSTBESTI ---Hvers vegna er hann Þórarinn svona sköllóttur? — Það er af því að hann er fæddur fyrir Tímann. Aströlsku spilararnir Smilde og Seres sátu N-S við annað börðið og sögðu þannig: Norður Suður 11 1 g 21 2 s 4 h 4 s 4g 5 h 5g 61 6 t 6 g 7 s P Með 4 hjörtum er norður að spyrja um fyrirstöðu og með 4 spöðum er svarað neitandi. Næst koma spurningar (Blackwodd) um ása, kónga og drottningar og að fengnum þessum upplýsingum er alslemman sögð og vannst auð- veldlega. Við hitt borðið varð misskiling- ur í sögnum, einkum þó vegna þess að lokasögnin varð aðeins 4 spaðar og ítalska sveitin tapaði 17 stigum á spilinu. I BRIDGE"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.