Morgunblaðið - 16.08.1974, Page 24

Morgunblaðið - 16.08.1974, Page 24
I 24 yuö^nuypÁ Jeane Dixon * Spáin er fyrir daginn 1 dag Ilrúturinn 21. marz.—19. apríl V. Haltu leið þinni einfaldri og opinni og hirtu ekki um öfgarnar eða smáatriðin. Fréttir úr öllum áttum leiða til skoðana- skipta. I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. AGUST 1974 Nautið 20. apríl — 20. maí Nú er komið að þér að efla virðingu þeirra, sem þú dáir. Gerðu ekkert við þeirra elgur án þess að ráðgast við þá íyrst. Eldra fólkið er afar hægfara. h Tvfburarnir 21. maí — 20. júní Starfsemin er f fullum gangí og starfs- áform eru meira virði en fjölskyldu- og félagslff f dag. Berðu fram afsakanir þfnar nógu snemma til að forðast vand- ræði. Láttu ný áform bfða aðeins. iijfej Krabbinn 21. júní — 22. júlí Hversu svo sem þér kunna að leiðast hín venjubundnu dagsverk skaltu ekki reyna að koma þér undan að vinna þau. Ekkert þýðir að ætla að þjösnast áfram f dag. II 4' Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú næðir góðum árangri með þvf að leysa þau vandamál, sem að höndum ber jafn- óðum, en mundu, að þau snerta fleiri en sjálfan þig. Einfaldasta lausnin kemur ekki fyrr en sfðar eftir miklar umræður. M Mærin 23. ágúst — 22. sept. Ahrifamikið fólk er ekki mjög hjálplegt. Vertu fús til að láta undan vinnufélögum þfnum og leggja meiri áherzlu á að koma einhverju fram eftir óvenjulegum leiðum. Vogin 22. sept. — 22. okt. Góða gát þarf að hafa á öllum vélrænum hlutum. I vinnunni verða nokkur óvænt atvik og tækifæri til að koma sköpunar- gáfunni á framfæri. Vertu viðbúinn að gefa fljót og skýr svör. Drekinn 2.'!. okt. — 21. nóv. „Hægt áfram en örugglega", ætti að vera kjörorð þitt f dag. Ólokin verk gætu orðið f vegi áætlaðrar aukningar hjá þér. Leggðu á þig þann ama að gera upp gamla reikninga við aðra og sfðan get- urðu skemmt þér með rólegum hætti í kvöld. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hugsaðu Iftið eitt um fjármálin hjá þér og Ifklegar skuldbindingar, sfðan skaltu leggja áhyggjurnar tíl hliðar og hugleiða málin og þvf næst taka til óspilltra mál- anna, þar sem þörfin er mest. Rgft Sloingeilin 'ÍÍMS 22. des. — 19. jan. Hin eðlislæga þolinmæði þfn og þraut- seigja bjarga þvf, sem bjargað verður f dag f andstöðu við suma af þfnum nán- ustu. Ágætt væri að fresta sumum að- gerðum. II Valnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðastu leynimakk og semdu um málin fyrir opnum tjöldum, þótt freistingin sé sterk. Gefðu þér meiri tfma til að rækta Ifkama þinn. 4 Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/. Ctgjöldin aukast, en ekki er óhætt að auka þau enn með óþörfum innkaupum. Eldra fólk þarf nú mjög á tillitssemi þinni að haida og það eykur á ábyrgð þína. •■•I LJÓSKA ( '-<* T ( ME.Í? I \AÐ ^ OQTT Kv/ÖLD .V ' ÉG HEF TlL SÖLU ' ‘v NýJUSTU GERD < C { AF HEIMILIS- ) " ^ PJÓTA- V fiÞr} v V BJÖLLUM N v, 19H 1 ljr> ^ *tyv***jd' Á. •■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■*■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■ SMÁFÚLK PI ANl I S OjHS'AM I ALUlAk'5 J AFRAID? S0ME 6IRL l'VE NEVER M£T A5K5 ME OV£(?TDHERHOU5£ TD AR3L06IZE R3R 50METHIN6 5HE 5AI0TO /K£ BEHINPMYBACK.. UJHAT \6 TH£f?E 70 BE AFRAID 0F? MAYBE 6H£'5 JD5T KIND OF L0NELV... ?==■ / 1 { c ) lKlK6'- n ú rA Hvers vegna er ég alltaf viö hvað á maður að vera--------------------------- hræddur? Einhver stelpa, sem ég hræddur? Kannski er hún bara hef aldrei hítt, biður mig að koma einmana . . . heim til sln, svo að hún geti beðizt afsökunar á einhverju sem hún sagði um mig. Kannski er hún alls ekki ein- mana! •■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■ FEROIMAINIO 2T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.